Tíminn - 22.06.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.06.1969, Blaðsíða 10
22 TÍMINN SUNNUDAGUR 22. júní 1969. í. S. í. K. S. í. LANDSLEiKURINN ÍSLAND - BERMUDA fer fram á Laugardalsvellinum annað kvöld (mánud. 23. júní) kl. 20.00 DÓMARI: W. ANDERSON frá Skot- landi Línuverðir: Carl Bergmann og Grétar Norðfjörð Lúðrasveitin SVANUR leikur frá kl. 19.15 undir stjórn Jóns Sigurðssonar Forsala aðgöngumiða er á Melavellinum og Laugar- dalsvellinum frá kl. 9—6 e. h. Leikdaginn (mánudag) verða miðar einnig seldir úr sölutjaldi við Útvegsbankann. ÞETTA ER ANNAR LANDSLEIKUR ÍSLANDS VIÐ ÞELDÖKKA MENN Árið 1964 sigraði ísland með 4 : 3 Hvort liðið sigrar nú? Kaupið miða tímanlega — Forðist biðraðir Knattspyrnusamband íslands DIXAN freyðir alltaf hæfilega — hér við hvítan þvott. Hér þvær DIXAN mislitan þvott við minni hita. í ilvolgu vatni eykur DIXAN löðrið fyrir viðkvæman þvott. DIXAN REYNIST ALLTAF JAFN VEL Þér veljiö aðferðina, stillið hitann og látið svo DIXAN um það sem eftir er. DIXAN er lágfreyðandi og takmarkar því löðrið eftir því, hvort vatnið er kalt, volgt eða heitt. Það freyðir alltaf hæfilega mikið. HVAÐ ER FENGIÐ MEÐ ÞVÍ? Með því að takmarka löðrið, flæðir aldrei yfir og enn betri nýting fæst. AÐEINS ÞAÐ BEZTA — DIXAN — ÞAÐ FÆST EKKERT BETRA PLASTPOKARh.f. LAUGAVEGUR 71 SÍMI18454 AVERY! válin er í notkun- verö-tölu er breytt með einu handtaki Stimplar allt aö 150 verðmiða á mínútu. VERÐMERKIVÉLIN í ALLAR VERZLANIR HÚSEIGENDUR Getum útvegað tvöfalt einangr- nnarg'er me8 stuttum fyrir- vara önnumst máltöku og ísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Einnig alls konar viðhald utanhúss, svo sem rennu- og þakviðgerðir. Gerið svo vel og teitið tilboða í sfm- uxn 52620 og 50311. Sendum gegn póstkröfu um land allt. VARTA RAFGEYMAR í flestar gerðir bifreiða Bifreiðavarahlutaverzlun Jóh. Ólafsson & Co. h.f. Brautarholti 2. Sími 1 1984 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.