Tíminn - 22.06.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.06.1969, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 22. júrá 1969. TiMINN 19 SVÆÐAMÓTIN Þá hefur f>onigizt fylIilLega úr því stooffúö, hver verði næsti heiiinHm'eiisibairi í skak, og er þegar hafdnin utndirbúningur a® því a® veiija ásíkoranda harns og eru svæðiaimiótm svonefndu fynsti Uðiuiriinin í þeiim undir- búmáinigi. íslendiniga reigia rétt á að siendia Joeppendiur á tvö þessaira móta, eiran í hvoirt ,og hafa aú borizt aoikikiu® áreiðanlegar fregnir af því, hvai' og hvenær þessi mót verði haldiin og hvesrj iir tefili í þeim. Móti® seim Guðmiuiniduir Sigurjónsson tefi'ir í, verður haldið í Austumki dagana 4. október til 6. nóv. í haust og lffltur þáitttaikenda- ltotinn á mótinu þannig út: Svæðamót II í Austurríki: 1. Ree, Holliandi, aiþj. mieist. 2. Hecht, V-Þýzikalaindi. - 3. Kestiier, V-Þýzkailaindi. 4. UhOimanm,, A-Þýzkalandi, stórmeistari, 5. L. Espig, A-Þýzkaiandi. 6. Diickstein, AusitiurrtEki, alþj. meistari. 7. B. Andertseo, Danmörfeu, aiþj. meásibari. 8. Guiðimundur Sigurjónsson. 9. Radnlov, Búlgaríu, alþj. meistari. 10. Portisch, Ungverjalandi, stórmieisibari. 11. Barczay, Unigverjalandi, stórmieistari. 12. OairiáOiierí, Möilbu. 13. Adamski, Póilandi, 14. Gheorghiu, Rúmeníu, stórmedsbad. 15. Filip, Téfekóslióvakíu, stórmeisbari. 16. Maibanovic, Júgóstovíu, stóirmeistari. 17. Ivtoov, Júgósiaví'u, sibónmeisibaxi. Auk þess eiga Svíar rétt á að sendia bvo keppendur til mótsins, Finnar tvo og Norð menn einn, en nöfn þessara beppenda hafa ekki verið bil- kynnt. Þrjú efstu sætin í mótinu vedta rébt til þáitbtötou í miQM- sivæíSamátinu, og er fremuf ólMegt, a® stármieisbaramir í hópnium liáiti þau úr greipum sér ganga. Guðmundur Sigur- jónsson á greinilega við ramm an reip að draga, en hann ætti að geta komi® skemmitilega á óvart. Hiibt svæðaimótáð, sem Bs- lendingar eiiga rétt tii þátttöku f, verður haldið í Grifeklandi á hausti komanda, sennilega í október og er þegar vitað um nöfn ftestra toeppenda. Svæðamót III í Grikklandi: 1. Keene, Engiandd. 2. Lamgeweg, Hoiiiandi, aiþj. meistari. 3. Pfleger, V-Þýzkalandi, aiþj. meistari. 4. Janetschek, Austurríki. 5. Jakobsen, Danmörku . 6. Fríðrik Ólafsson. 7. Spiridinov, Búlgaríu. 8. Bysantiads, Grikkiandi. 9. Siaperas, GrikkiandL 10. Forintos, Ungverjaiandi, aiþj. m'eistari. 11. Dély, Ungverjalandi, alþj. meistari. 12. Lewt, Póliandi. 13. Troianeseu, Rúmenáu, alþj. meisibairi. 14. Hort, Tékkóslóvafeíu, stórmeistari. 15. Srmejfcal, Tékkóslóvakíu. 16. Suier, Tyrklaindi . 17. Maitulovic, Júigósi'arviu, sibórmedstari. 18. Nieevski, Júgóslavíu. Efeki er viltað um nöfn kepp enda frá Alíbamáu, Austur-Þýzfea ltamidi og Sviss, en þessi lömd hafa rétt til að senda ednn feeppemida ttl mótsins. Samamburðiur á þá/bbbakenda- liilstunum í þessum tveimiur mót um ledðir glögglega í Ijós, að svæðamóti® í Austurríki er skipa® mum öfluigri stoákmönm- um. Aiþjóðaskáksambandinu hefur oft verið legi® á hálsi fyrir það, hversu iiia hefur tekizt tii rne® niðurröðue í svæðamótinu, en ekki er að sjá a® ráðin toaffi veríð bót á þ essu vamdamáli. Virðist þörf gagn- gerra úrbóta é þessum vett- vangi. Tii bragðbætds fyigir hér bráðstoemmtilegt endatafl, sem teflt var á skákmótinu á Mail orca í haust. Tefliendur eru Spánverjinn Oalvo, mjög efni- legur sfeáfcmaður, og bamdaríski sbóraieistarine Donald Byrne, bróðir Roberts Bymie, eem beffldi hér í Fiske-mótinu s.l. sumar. Mun það eimsdæmi i skáksögunni, að bræður bafi getið sér svo gott or® í skák- imrni, sem þessir tveir. Sv.: Byme. Byme á teikinn. í ffljótu braigði virðist jiafnibeffld vera eðMlégiasiba úitkomian, en við nánari athugue kemur í ljós, a® hvítur lumar á ýmsum stoemmtiiiegum möguleikum. Vimminigsilieiðin minmdr miest á þrauthuigsaða skátoþraiut. Aður en við hefjumst handa, stouium við taka tl athugunar nokfera möguleika til að gera okkur betur grein fyrir eðii stöðunmar. Nærtækast er að ledka svarta kómginum í veg fyrir hvltu peðin ,en það dugir sbammt. T.d. 1. —, Kc8 2. b6, Kb7 3. Kb5 og hvítur vinmur með því a® lieitoa a-peðinu áfram. Hvítur getur auðviltað drepi® fyrst peð in á e6 og d5, en þess gerist í rauoiinni enigie þörf. Meira viðmám er fófligið í 1. —, Bd4, sem ieiðir tii stoemimt'iilegra sviptimga: 2. Ka6 Kd6 3. a5, e5 4. Kb7, Kc5, 5. Be2!, g4, 6. a6, g3 7. a7, g2, 8. a8=D, gl=D, 9. Df8 mét! Byrne tekur þann kostinn að fara me® kóngiem aftur fyrir hvítu peðim, í þeirri von að geta fórnað bisikupnum fyrir bæði peðim. Þebta er vafáiaust haldbezta 'vörnde: 1. —, Kd6, 2. Ka6, Kc5, 3. a5, d4, 4. Bxe6, d3, 5. b6, Kb4 6. Bf5, d2 7. Bg4 Bf4, 8. b7, Bc7 (Nauðisyn'legt til að koma í veg fyrir 9. Kb6). 9.Bdl! Kc5, 10. Ka7, Kb5, 11. a6, Ka5, 12. b8=D! (Svo virðist sem svartur sjái vonir sínar rætast, því að nú getur hann fómað biskupnum fyrír bæði peðim. En máiið er ebká svona ein- falt). 12. —, Bxb8t 13. Kb7! (Hrífandi tafllok. Svartur liend ir nú í leibþvingun). 13. —, Kb5, 14. Bg4! Svartur gafst upp. Það ætti ekíd að reynast lesendum erfiitt að gera sér greim fyrir ástæðunni. Jörð til sölu JörSin Efra-Vatnshorn í Kirkjuhvammshreppi í Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu. ÖIl hús nýleg. Túnstærð 22 ha. Eignaskipti mögu- leg. Leiga gæti einnig komið til greina. Vélar og bústofn eru einnig til sölu. ATVINNA Sjómannafélag Reykjavíkur og Verkamannafélag- ið Dagsbrún óska eftir að ráða mann til að sjá um rekstur Lindarbæjar. Æskilegt er, að viðkomandi hafi reynslu í rekstri veitinga- og samkomusala. Umsóknir um starfið sendist formanni hússtjóm- ar, Hilmari Jónssyni, skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Lindargötu 9, fyrir 5. júlí 1969. HÚSSTJÓRNIN. Upplýsingar gefur ábúandi jarðarinnar ÞorkelJ^ Einarsson, sími um Hvammstanga. TÆKNITEIKNARAR Stofnfundur félags tækniteiknara verður haldinn í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 25. júní 1969 kl. 20.30. Allir þeir, sem stunda tækniteiknum og/eða hafa lokið námi í tækniteiknun, eru hvattir til þess að mæta á fundinn. Undirbúningsnefnd. Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops HUÓMPLATAN, SEM UNGA FÓLKIÐ HEFUR BEÐIÐ EFTIR NÝ E. P. PLATA MEÐ HINUM VINSÆLU ROOF TOPS Fæst í hljómplötuverzlunum um land allt FÁLKINN HF. Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops Roof Tops

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.