Vísir - 19.11.1977, Side 2

Vísir - 19.11.1977, Side 2
 Hrefna GuAmundsdóttir, hiís-j mó&ir: Nei, ég hef ekki fengiö mér þaö ennþá. y Reykjavík P Arni Guöbjörnsson, verslunar-^ maöur, Stöövarfiröi: Nei, þaö á égekki. Þaö eru svo vond skilyröi® fyrir austan. Guölaugur Guömundsson, bif-j. reiöarstjóri: Nei, ég Íæt mér svart/hvitt nægja. ( I Margrét Sigursteinsdóttir blaöa- maöur:Nei, þaö er sýnt of litiö i. lit ennþá. Margrét Einarsdóttir nemi: Nei,'* ég horfi litiö á sjónvarp. Laugardagur 19. nóvember 1977 VISIR Deilt um misdýra fiskikassa í „Peningum kastað út í vindinn" — segir Alfreð Þorsteinsson Alfreö Þorsteinsson borgarfull- trúi var haröoröur þegar hann á fimmtudaginn baröist fyrir til- lögu sinni þess efnis aö fiskkassar fyrir Bæjarútgerö Reykjavikur yröu keyptir frá Frakklandi en ekki Noregi. Tilboö frönsku verk- smiöjanna Allibert var 11,4 milljónum lægra en tilboöiö sem tekiö var. Vörn Alfreös kom fyrir ekki, hann var sá eini sem greiddi til- lögunni atkvæði sitt. Jafnvel flokksbræður hans greiddu at- kvæöi á móti. Visir spurði Alfreö um þetta mál: ,,Ég hef ekki geö i mér til að kasta 11,4 milljónum af peningum skattborgaranna út i vindinn og þaö var þessvegna sem ég bar fram þessa tillögu,” sagöi Alfreð. „Tilboöinu frá Frökkum var fundið þaö til foráttu að þeir hafa ekki framleitt þá stærö af kössum sem við þurfum og að efniö sé ekki eins og við viljum hafa það”. ,,Þvi er til að svara aö franska fyrirtækinu ermjög umhugaö um að komast inn á okkar markað. Þessi pöntun hljóöar upp á fimm- tánþúsund kassa og það er dágott að opna markað með þvi”. „Þetta fyrirtæki er lika þrjátiu- sinnum stærra en það norska og selur fiskkassa um allan heim. Þeir buðu að láta sérhanna kassa Alfreð Þorsteinsson. fyrir okkur og ætluðu að fara i öllu eftir okkar kröfum um stærð, lögum og efni”. ,,Til hvers eru útboð?” , ,Þeir buðust lika til að afhenda tvífhundruð kassa til reynslu án skuldbindinga af okkar hálfu. Ef kassarnir likuðu ekki sætu þeir bara uppi með sárt ennið”. „Þaö var einnig tekið til þess aö afgreiðslufrestur frá Frökkum væri langur. Hann var fimm mánuöirog þar við hefði auðvitað bæst reynslutiminn. Þvi var haldið fram að með þvi að kaupa kassa fyrr spöruðust peningar með þvi að hærra verð fæst fyrir fisk úr kössum”. „Við þessu er það að segja að Bakkaskemman svonefnda þar sem á að taka á móti kössunum veröur ekki tilbúin fyrr en eftir fimm mánuði. Timamismunurinn er þvi ekki mikill.” „Innkaupastofnun Reykja- vikurborgar mælti með þvi aö kassarnir frá Frakklandi yrðu keyptir. Ég veit ekki til hvers við erum að bjóða út hluti ef lægstu tilboðunum er svo hafnað”. „Tillaga min miðaði aö þvi að við gerum sem hagkvæmust og best kaup en til þess fékk ég ekki stuðning”. —ÓT „BÚR er ekkert tilrauna- dýr fyrir útlenda aðila" — segir Ragnar Júlíusson Ragnar Júllusson. Visir sneri sér einnig til Ragn- ars Júliussonar stjórnarfor- manns Bæjarútgeröarinnar og spuröi hvers vegna tillaga Alfreös heföi veriö felld. „Þessi tillaga Alfreðs hlaut eitt atkvæði — hans sjálfs”, sagði Ragnar. „Jafnvel flokksbræður hans greiddu atkvæði gegn henni.” „Astæðurnar eru fleiri en ein. I fyrsta lagi má nefna að kassinn sem franska fyrirtækið býöur er ekki til. Hann yrði til eftir fimm mánuði ef við gengjum að samn- ingum við fyrirtækið”. „í öðru lagi hefur Bæjarút- geröin aldrei fengið staðfest að i kassanum yrði annað efni en þaö sem Norðmenn hættu að nota árið 1975 sökum þess hve brotahlutfall var hátt”. „Sýnishornið sem komið var VITNISBURÐUR UM PÓLITÍSKAN ÞRÓTT Þá stendur yfir prófkjör innan Sjálfstæöisflokksins til ákvörö- unar á framboöi til Alþingis. Sjálfstæöisflokkurinn er fylgis- rikur, enda hefur fjöldi manns gefið kost á sér I prófkjöriö ým- istaö tilmælum kjörnefndar eöa af eigin hvötum. Þótt mikiil fjöldi af ágætu fólki hafi þannig lagt sig undir dóm kjósenda kvarta hinir vlsu flokksmenn yfir þvi að nokkurrar deyföar gæti varöandi kosninguna, og hafa menn jafnvel haft á oröi aö þaö muni þykja gott veröi kjör- sókn ámóta og hjá Alþýöu- flokknum. Auövitaö er þetta hótfyndni, en hún sýnir samt sem áöur nokkra óánægju meö stjórn flokksins á landsmálum I samvinnu viö Framsóknar- flokkinn. Enginn af þeim nýju aöilum sem nú gefa kost á sér i prófkjör skersig úr sérstaklega sem sig- urstranglegur kandidat. Hefur sllk persóna ekki komiö á vett- vang slðan Albert Guömunds- son blússaði I gegnum allar hindranir og sigti og beint á þing. Liggur næst aö álita aö Sjálfstæðisflokkurinn sé oröinn þreyttur á hetjum, og halli sér nú meira að þvl fólki sem hefur hið trúverðuga yfirbragö, þótt þaö geti þýtt svona út á viö aö þaö veröi sakaö um ihaldssemi deyföarinnar fremur en hina góöu og gömlu ihaldssemi, sem beiddist þess aö hafa hóf á hverjum hlut. Annars leyfir sér enginn lengur að tala um ihalds- semiá þeirri heljarsiglingu sem nú er stunduð i þjóöfélaginu. Oft hefur verið fundið aö þvi að flokkar leituöu fremur til lög- fræöimenntaðra manna en ann- arra, þegar framboö eru ákveö- in. Engar staöfestingar hafa fengist á þessu en þó er þvi ekki að neita að jafnan er margt lög- fræöinga á þingi. Það er um margt eölilegt, enda fæst þingiö viö lagasetningar, og skiptir þá máli aö einhverjir séu þar innan dyra sem til laga og lagagerðar þekkja. Sjálfstæöisflokkurinn hefur alltaí haft drjúgum hópi lögfræöinga á aö skipa, sem hafa sýnt það meö málflutningi sinum, að þeir eru vel gjald- gengir i almennum umræöum, þótt ekki þurfi aö grlpa til laga- skýringa. Kemur þaö heim viö þá staðreynd, aö enginn stundar svo langskólanám i landinu aö hann kynnist ekki ýmsum greinum þjóölifsins og athafna- semi þess I sumarleyfum sinum þegar miklu skiptir aö hafa sem mestar tekjur til að mæta námskostnaði. Má þvi raunar segja aö enginn sé svo sér- menntaður I landinu aö hann hafi ekki fundið fyrir ýmsum þáttum athafna og atvinnu og eigin skrokk. Hinu er ekki aö neita aö Sjálf- stæöisfiokkurinn heföi gott af þvi aö fá meiri breidd i þingliö sitt. Dettur manni t.d. i hug aö illa færi á þvi ef Pétur Sigurös- son, nefndur sjómaöur, hyrfi af þingi, en hann er einn af þeim þingmönnum flokksins, sem varpar viðkunnanlegum blæ á þingliöiö, kannski einmitt vegna þess aö tilvist hans sannar svo ekki veröur um villst aö flokk- urinn er samsettur úr mörgum vistarverum og hefur marg- breytilegt andlit. Við hliö hans mætti svo setja Gunnlaug Snæ- dal, lækni, svo dæmi sé nefnt, og er þá vel séö fyrir þeirri breidd, sem flokkur á borö viö Sjálf- stæöisflokkinn vill hafa. En þaö er einmitt þessi breidd sem hef- ur gert hann aö þeim fjölda- flokki sem hann er, og stundum nálgast aö hafa keim af flokka- bandalagi. Flokkslegur rétt- trúnaður, eins og viögengst I Framsóknarflokknum og Al- þýöubandalaginu hefur aldrei haft byr I Sjálfstæðisflokknum. Prófkjör þaö, sem nú stendur yfir hjá Sjálfstæöisflokknum hér i Reykjavlk, er þýöingar- mikiö á tvennan veg. Hiö fyrra er aö máli skiptir hvernig tekst til með val manna. Hitt er ekki siöur þýðingarmikiö aö kosn- ingaþátttakan veröi mikil. Verði hún eindæma léleg mun flokkurinn þurfa aö berjast viö óþægilegan sýningarglugga i næsti kosningum. Svarthöfði

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.