Vísir - 19.11.1977, Page 4
BJÖRIMÍNIM
Laugardagur 19. nóvember 1977 vism
Smurbrauðstofan
Njálsqatu 49 — Simi 15105
Fagna&arerindiO boöaö i Konsóþorpl
Það hefur ekki tekist, og bitast
þeir um völdin.
Þá munu vera niu svokallaðar
frelsishreyfingar i landinu. Þær
hafa allstór landssvæði i valdi
sinu.
Nú skal Eþiópia reist á sósial-
isma. Yfirvöld hafa lýst þvi yfir
að Eþiópia sé guðlaust riki.
Harður áróður um „visindaleg-
an sósialisma” er rekinn i land-
inu. „Enginn guð er til, enginn
andi, hvorki góður eða illur.”
Samt rikir enn trúfrelsi og
kristniboðar mega koma til
starfa. Þeim hefur þó fækkað
mjög að undanförnu. Skúli
Svavarsson, kristniboði, og fjöl-
skylda hans hafa verið i hvild-
arleyfi hér heima. Þau voru
lögð af stað til Eþiópóu fyrr á
þessu ári en var snúið við i Nor-
egi.
Vaxandisöfnuður í Konsó
Þrátt fyrir skeggöld og áþján
er enn tiltölulega rólegt i ýms-
um héruðum Eþiópiu. 1 Konsó
hefur áhrifa styrjalda og bylt-
ingar ekki gætt svo, að til veru-
legra átaka hafi komið. Kristnir
Konsómenn hafa nú sjálfir alla
stjórn hins kirkjulega starfs
með höndum. Stöðvarstjóri á
kristniboðsstöðinni er prestur-
inn Barris já Húnde, sem hingað
kom til Islands fyrir nokkrum
árum.
Safnaðarmönnum fer fjölg-
andi i Konsó og munu þeir nú
vera um sjö þúsund manns. A
sjúkraskýlinu starfa enn tvær
norskar hjúkrunarkonur við hlið
Konsómanna. Sjúkraskýlið er
eina athvarfið þar sem þessi
hundrað þúsund manna þjóö-
flokkur getur fegnið aðhlynn-
ingu og hjálp við sjúkdómum.
Þangað leituðu um 36 þúsund
manns á árinu, sem leið.
Konsómenn sjá sjálfir um
barnaskólann á stöðinni svo og
lestrarskóla i sveitunum á veg-
um safnaðanna. Alls voru skóla-
nemendur um hálft fimmta þús-
und i fyrra.
Islenskum kristniboðsvinum
eru Konsómenn kærir. Þeir hafa
beðið fyrir þeim árum saman og
fórnað tima og kröftum þeim til
hjálpar. I Konsó hefur risið
fyrsta dótturkirkja islenskrar
samþykkti þvi s.l. sumar að
hefja kristniboðssatarf i grann-
riki Eþiópiu, Kenýu. Standa
vonir til, að þangað fari islensk-
ir kristniboðar á næsta ári.
Kenýa er fyrir sunnan Eþióp-
iu. íbúar eru taldir vera um tólf
milljónir. Meðal þekktra þjóð-
flokka eru Masaimenn og Kikú-
júmenn. Kristin trú hefur verið
boðuð i landinu i meira en öld.
Samt munu enn vera um fimm
til sex milljónir djöfladýrkenda
i Kenýu.
Lúthers kirkja, fremur fá-
menn er i landinu. Hafa stjórn-
endur hennar lýst gleði sinni
fyrir þvi að kristniboðar komi
fleiri til landsins. Islendingar
munu starfa þarna i nánum
tengslum við Norðmenn eins og
þeir gerðu i Eiópiu.
I hugum margra hér heima
rikir tilhlökkun vegna hins
væntanlega starfs i Kenýu.
Ljóst er, að þörf er á miklu fé
þegar ný kristniboðsstöð skal
reist. Er þess að vænta að allir
vinir starfsins skilji þörfina og
taki saman höndum.
Benedikt Arnkelsson
Margir réttu hjálparhönd viö kirkjubyggingu á kristniboösstööinni I Konsó.
islenskt kristniboð
hótst i Eþíópíu árið 1954.
Nú er enginn íslendingur
i Konsó eða frá þvi í vor,
þegar Jónas Þórisson og
f jölskylda hans fóru það-
an til Islands. Ástæðan er
auðvitað ólgan sem ríkir i
landinu.
Skálmöld i Eþiópiu
Herstjórnin i Addis Abeba á i
vök að verjast. Fimm stjórn-
málahópar eða hreyfingar, sem
allar telja sig vera marxiskar
láta til sin taka. Æðsti valdhaf-
inn i landinu, Mengistu Haile
Mariam, hefur heitið leiðtogum
i Moskvu að sameina þessa
hópa i einn marxiskan flokk.
Staða bókasafnsfræðings við Borgarbóka-
safn Reykjavikur er laus til umsóknar.
Launakjör fara eftir samningum við
Starfsmannafélag Reykjavikurborgar.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
borgarbókaverði fyrir 15. des. n.k.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
kristni i heiönu landi. Kristni-
boðsstarfiö i Konsó hefur veitt
trúöum mönnum hér á landi
ómælda blessun og hvatningu.
Þeir taka þvi nærri sér að geta
ekki haldiö áfram verkinu á
meðal þeirra.
Til kristniboðs í Kenýu
Þó vilja þeir styðja áfram við
bak þeirra — með fyrirbænum
og með þvi að senda þeim fjár-
styrk til safnaðarstarfsins enda
eru Konsómenn fátækir. tslend-
ingar hafa ekki kvatt Konsó-
menn „hinstu kveðju”. Ef
storminn lægir i Eþiópiu má
vera að þangað verði sendir
kristniboðar að nýju.
En köllunin til kristniboðs er
ekki bundin- við sérstaka þjóð.
Þing kristniboðssambandsins
Tilkynning frá
STOFNLÁNADEILD
LANDBUNAÐARINS
Athygli bænda er vakin á þvi, að árgjöld
1977 af lánum við Stofnlánadeild land-
búnaðarins og Veðdeild Búnaðarbankans
eru fallin i gjalddaga.
STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS
Veðdeild Búnaðarbankans
Frá Konsó til Kenýu
Benedikt Arnkelsson
skrifar
*1^ *1a *1^ »1* »1* «1« fcl* »1- »1« ^1^ ^U ^U
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
IBM
IBM a
'fólk
tækisins.
íslandi óskar a<5 ráða starfs-
í eftirtaldar deildir fyrir-
í Söludeild
Starf sölumanns, sem hafa skal
með höndum sölu á gagnavinnslu-
vélum og verkefnum fyrir tölvu-
þjónustudeild okkar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi
góða almenna undirstöóumenntun
og starfsreynslu á sviði
viðskipta til dæmis þekkingu á
fjármálastjórn og starfsháttum
banka.
í Tæknideild
Starf tæknimanns, sem annast skal
tæknilega umhirðu og viðgerðir á
gagnavinnsluvélum. Æskilegt er
aó umsækjendur hafi reynslu í
meðferð rafeindatækja og hafi
kunnáttu í ensku.
Bæði ofangreind störf munu hefjast
með námi hér heima og erlendis.
Fyrir áhugasamt fólk, sem hefur góða
framkomu, hæfileika til samstarfs og
getur komið orðum að hugsun sinni, er
hér um "að ræða vel launaðar stöður
við góð starfsskilyrði.
Vinsamlegast sækið umsóknareyðublöð
á skrifstofu okkar að Klapparstíg
27, þriðju hæð, eða fáið þau send.
Umsóknir þurfa að
5. desember n.k.
hafa borizt fyrir
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
IBM á íslandi
Klapparstíg 27
Reykjavík
SÍmi: 27700
-Þ «L «■!■« 4.1« «1« «L «1« «1« 4^« «L «1« «L «£« «þ
Bókasafnsfrœðingur