Vísir - 19.11.1977, Qupperneq 5

Vísir - 19.11.1977, Qupperneq 5
vism Laugardagur 19. nóvember 1977 mKARNABÆR Það er skammt stórra högga á milli hjá Karnabæ sem i gær opnaði nýja verslun i Glæsibæ. Þetta er áttunda verslun fyrir- tækisins sem hóf starfsemi með einni verslun fyrir 10-12 árum. í Reykjavlk rekur Karnabær nú fimm verslanir og þrjár úti á landi, á Akranesi, Isafirði og i Vestmannaeyjum. Auk þess rekur Karnabær fullkomna saumastofu i Reykjavik og hefur Guðlaugur Bergmann for- stjóri Karnabæjar það eftir er- lendum sérfræðingum að fram- leiðsla saumastofunnar sé á við það albesta á Norðurlöndum. Þegar við hittum Guðlaug að máli i hinni nýju verslun i gær Guðlaugur Bergmann og Kristinn Dulaney viö inngang Karnabæjar spurðum viö hver væri leyndar- i Glæsibæ. (Visism. JEG) NÆSTA STÓRVIRKJUN ER EINSTAKLINGURINN ## ##segir Guðlaugur í Karnabœ dómurinn á bak við þessa vel- gengni Karnabæjar. „Fyrirtækið hefur náð aö vaxa mjög hratt vegna þeirra frábæru einstaklinga sem ég hef starfað með innan þess og borið gæfu til að virkja krafta þeirra og áhuga”, sagði Guðlaugur. Hann benti á aö Karnabær væri stöðugt að færa út kviarnar, stöönun þýddi afturför. Auk fatnaðar selur Karnabær hljóm- flutningstæki, sjónvarpstæki, kasettur, plötur og skó. Um nýju verslunina f Karna- bæ sagði Guðlaugur að reynslan erlendis sýndi að fólk kynni vel að meta verslunarmiðstöðvar eins og Glæsibæ. Það væri til dæmis margtfólk sem keypti öll matvæli þar og vildi þá gjarnan geta keypt buxur eða skyrtur um leið svo dæmi væri nefnt. Verslunarstjóri Karnabæjar i Glæsibæ er Kristinn Dulany. 1 hljómtækjaverslun Karnabæjar sem einnig er rekin i Glæsibæ er ungur Júgóslavi, Sava Popovic semþarræöur rikjumog honum til ráðuneytis er Steinar Berg ísleifsson. Innrétting nýju verslunarinn- ar er hönnuð af Gunnari Bjarnasyni eins og i öðrum verslunum fyrirtækisins. Aö lokum var Guðlaugur Ber- mann spurður hvernig hann hefði tima til að standa i svo um- fangsmiklum rekstriog ætla svo aö vafstra I pólitik lika. „Mér hefur tekist að hafa gott samstarf við þá einstaklinga sem vinna viö fyrirtækið og virkja krafta þeirra með þess- um góða árangri. Og ég skal segja þér það f leiðinni að næsta stórvirkjun á íslandi er ein- staklingurinn. Þar býr sú orka sem við þurfum mest á að halda og kraftur einstaklingsins getur leyst öll vandamál.” —SG TANDBERG VINNUR A GÆÐUM. Spurðu um TANDBERG áður en þú kaupir litsjónvarp þeir vita hvað þeir vilja sem velja TANDBERG 5 Hef opnað lœknastofu að LAUGAVEGI 43. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka i sima 21186, kl. 14-18 virka daga nema föstu- daga. ÁRSÆLL JÓNSSON lœknir. Sérgrein lyfjalœkningar f jfl greidd smóauglýsing og þó átt vinningsvon! 20" UTSJÓNVARPSTÆKI ai verðmœti kr. 249.500.— frá GUNNARI ÁSGEIRSSYNI Hf. er vinningurinn að þessu sinni SMÁAUGIÝSINGAHAPPDRÆTTI VISIS Sími 86611 Smáauglýsingamóttaka- er i sima 86611 virka daga kl. 9-22 sunnuddkitli8°222 SMÁAUGlÝSINGAHAPPDRJfTTI Vinningur verður dreginn út 21. nóv. VÍSIR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.