Vísir - 19.11.1977, Page 8

Vísir - 19.11.1977, Page 8
8 Laugardagur 19. nóvember 1977 VISIR Enginn Kristinn Vart má svo auglýsa athygiisverða opinbera stöðu nú til dags/ að nafn Kristins Finnbogasonar, framkvæmdastjóra Tim- ans, sé ekki þegar bendl- að við hana og fullyrt manna á meðal, að hún sé honum ætluö. Nú siðast gengu slikar sögur fram og aftur um borgina í sambandi við stöðu f jármálaf ulltrúa Rikisútvarpsins. Þær sögur fengust hins vegar ekki staðfestar, og var því ekki frá þeim skýrt í blöðum — utan einu, þ.e. Alþýðublaðinu. Þar höfðu menn ,/frétt", að Kristinn heföi sótt um stöðuna. Þegar umsóknarfrest- urinn rann út i fyrradag kom svo i Ijós, að Kristinn hafði ekki sótt um þessa stöðu, hvað sem „frétt- um" Alþýðublaðsins leið þann sama dag. Syndir Jakob Hafstein yngri var talinn óæskilegur gestur þegar Kanadisk- um sérfræðingi i fisk- sjúkdómum var boðið að skoða Laxeldisstöð rikis- ins í Kollafirði. Jakob er fram- kvæmdastjóri Veiði- og fiskiræktarráðs Reykja- vikurborgar og hafði ver- ið fylgdarmaður Kanada- mannsins þegar hann var að framkvæma rann- sóknir að Laxalóni, við Elliðaárog i eldisstöðinni á Keldum. Veiöi- og fiskiræktar- ráðið bauð landbúnaöar- ráðuneytinu þjónustu Kanadiska sérfræðings- ins, en þvi var hafnað á þeim forsendum að engir sjúkdómar væru i fiski i Kollaf irði. Á fundi með frétta- Jakobs Jakob „syndugi”. mönnum, þar sem rætt var um skýrslu Kanada- mannsins, var meðal annars spurt að ástæðu fyrir því að Jakob Hafstein fékk ekki að heimsækja Kollafjarðar- stöðina. Meöal fundarmanna var Jakob Hafstein eldri og sagði hann brosandi: „Syndir feðranna koma niður á sonunum". Til hægri er mynd af þúsund vatta sendinum sem er innifalinn í tilboði „Rafrásar" til Samúel. Vinstra- megin er mjög stækkuð mynd af „vindlakassaút- varpsstöð". Scndir, scm cin lcyniútvarpsstöðv- »BB».imiafll I vrrkfilll lilrmifl- Útvarp Samúel Frjáls útvarpsrekstur er nú mikið til umræðu á Alþingi og Guðmundur H. Garðarsson hefur meðal annars lagt fram tillögu um breytingu á lögunum um útvarps- rekstur, þannig að hægt verði að reka „frjálsar" útvarpsstöðvar. Litlar útvarpsstöðvar hafa skotiö upp kollinum öðru hvoru undanfarin ár, enda hægt að hefja sendingar fyrir fjárfest- ingu upp á örfá þúsund. Sumir virðast þó hugsa dálítið alvarlega um þetta og meðal þeirra eru útgefendur timaritsins „Samúel". I nýjasta tölu- blaðinu er greint frá þvi að Samúel leitaöi til fyr- irtækisins „Rafrás sf." og fékk frá því tilboð um uppsetningu fyrsta flokks FM Stereo útvarpsstöð. Tilboðið var upp á rétt rúmlega sextán milljón krónur og nær eingöngu til tæknilegra þátta út- varpsstöðvarinnar, en tekur þá lika alla með i reikninginn. Og útgefanda Samúels er greinilega alvara,hann býðst til að leggja fram tíu prósent stofnkostnað- ar, eöa 1,6 milljónir, i hlutafélag um rekstur út- varpsstöðvar. —ÓT (Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Glæsilegasti Mustanginn á höf uðborgarsvæð- inu. Hver hefurekki litið aðdáunaraugum á G- 2499 árg. '69, 8 cyl 315 cub með öllu nema Kanaríferð. Peugeot 504 árg. 72. Þessi vinsæli bíii er f aiur. Hvitur. Góð dekk. Diesel vél ekin 50 þús. km. Góður bill, þeir sem mikið aka kaupa diesel- bila. Chevrolet Malibu station árg. 73. Ekinn 5/ þús. km. 8 cyl. sjálfskiptur með öllu. Negld vetrardekk. Skipti möguleg. Benz 608 '69 lengri gerð. Gulgrænn, gott lakk. Möguleiki á stöðvarplássi fyrir hendi. Gott at- vinnutæki. Kr. 2.0 m. Vinsæll bíll I dag. Austin Mini árg. 74. Aðeins ekinn 12 þús. km. Gulbrúnn, mjög heillegur bíll. Kr. 650 þús. Transit árg. 70. Blár þarfnast smá lag- fræinga. Sumarog vetrardekk. Mjög gott verð og kjör. Aðeins 400 þús. VW Pick-up árg. 71. Ný vél, allur nýupptek- inn. Góð vetrardekk. Rauður. Kr. 800 þús. Höfum kaupanda að Range Rover 72-74 liiiíili BILAKAUP 11 IIJ I II I I | I HÖFÐATÚNI 4 - Opi5 laugardaga frá kl. 10-5. Sími 10280 10356 OOCDAudi WJ © Volkswagen VW 1200 L árg. 77 ekinn 12 þús. km. Brúnn og brúnn að innan. Mjög hagstætt verð. Kr. 1350 þús. VW 1200 L árg. 76. Rauður og svartur að inn- an. Ekinn 42 þús. km. Mjög hagstætt verð kr. 1100 þús. VW pallbill Pick-up árg. 74. Ekinn 60 þús. km. dökkblár og brúnn að innan. Verð kr. 1.050 þús. VW 1200 L 74. Ekinn 67 þús. km. Ljósblár og grár að innan. Verð kr. 900 þús. VW Passat 74. Ekinn 75 þús. km. Græn- sanseraður og Ijósbrunn að innan. Verð kr 1650 þús. VW 1300 71. Ekinn 86 þús. km. Drapplitaður og brúnn að innan. Verð kr. 500 þús. Land-Rover diesel 72. Fallegur bill. Ekinn 86 þús. km. Dökkblár og hvítur. Ný dekk og ný sprautaður. Verð kr. 1300 þús. Range Rover 74. Gulur. Vökvastýri og litað gler. Ekinn 5] þús. km. Verð kr. 3.400 þús. Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum iIHEKLAheJ Laugavegi 1 70—172 — Jími 21240 ©oooo_ r± m ^Lykillinn ^ að góðum bílakaupum! I dag bjóðum við: Range Rover árg. 72 Blár, fallegur vagn ekinn 84 þús. Verð aðeins 2,3 millj. Skipti möguleg á ódýrari bil. Ford Escort árg. '74. 2ja dyra 1300. Mjög fallegur bíll. ekinn 42 þús. Verð kr. 900 þús. Ford Bronco '74 6 cyl beinskiptur mjög góður bíll á góðum dekkjum, ekinn að- eins 39 þús. km. Verð kr. 2,3 millj. Audi 100 LS árg. '77. Glæsilegur bill sem nýr. Ekinn aðeins 11 þús. km. 3,1 m. Citroen CX 2000 árg. '75. Bíll sem nýr, ek- inn aðeins 30 þús. Verð kr. 2,6 millj. Skipti möguleg á ódýrari. Ford Éscort (þýskur), árg. '74, ekinn að- eins 10 þús. km. Bíll sem nýr. Verð kr. 1100 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur i nýju húsnœði ^ P. STEFÁNSSON HF. ^ SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 (ð( L)U

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.