Vísir - 19.11.1977, Page 14

Vísir - 19.11.1977, Page 14
18 > Laugardagur 19. nóvember 1977 VTlSÍlí Jóhann Örn Sigurjóns- son skrifar um skák: ■------v ........... 3. töp. Guðmundur Agústsson, Magnús Alexandersson 3 1/2 tap. Elvar Guðmundsson, Jóhannes G. Jónsson Vetrarmóti Mjölnis er svo gott sem lokið, aðeins ein bið- skák eftir. Staöan er þessi: 1.-3. Jónas Þorvaldsson Kristján Guðmundsson Magnús Gislason 51/2v. 4. Bragi Halldórsson 4 1/2v. og biðskák. 5. Þórir Ólafsson 4 1/2v. 6. Jóhann Hjartarson 31/2v. 7. -8. Haraldur Haraldsson Sævar Bjarnason 3v. 9. GisliJónsson Ov. og biöskák. Bragi stendur betur i bið- skák sinni og gætu þvi 4 menn orðið jafnir og efstir. Þórir Ólafsson átti möguleika á að um. 1 spænsku sveitakeppninni i ár varð lið hans, bankaliðið frá Las Palmas, i efsta sæti annað árið i röð. Larsen var drjúgur við að hala inn vinningana á 1. borði, fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Hér kemur ein af vinnings- skákum Larsens frá mótinu, frumleg með afbrigðum, og auösæjasta leiknum sjaldnast leikið. Skýringar eru eftir sigur- vegarann. Hvitur : Medina Svartur : Larsen Nimzovitsch vörn (4) 1. e4 2. Rf3 3. d3?!! (Þá hljótum við að vera komnir út fyrir bækurnar.) Rc6 g6?! Larsen og aðrir snillingar Eftir 12 umferðir á Bikarmóti Taflfélags Reykjavikur eru 11 keppendur enn uppistandandi af þeim 28 sem hófu keppni. Kepp- endur falla úr leik eftir 5 töp, og röð efstu manna er þessi: 1 tap. Bragi Björnsson, Jóhann Hjartarson, Sigurður Herlufsen, Sævar Bjarnason 2. töp. Björn Þorsteinsson, Benedikt Jónasson bætast i hópinn, en hann tapaði fyrir Jóhanni Hjartarsyni i sið- ustu umferðinni. Bent Larsen unir vel sinum hag á sólarströndum Spánar, en þangað fluttist hann til að losna við giruga arma danska skatt- kerfisins. Larsen hefur teflt töluvert þarna suðurfrá, bæði i einstaklings- og sveitakeppn- 3. ... Bg7 4. Rb-d2 Rf6 5. Be2 0-0 6. 0-0 d5 7. c3 a5 8. a4 e5 (Einhvers konar Philidor með skiptum litum. Með hjálp biskupsins á g7 getur svartur haldið spennunni á miðborðinu án nokkurra vandamála. Sé leikið exd5, styður biskupinn við e-peðið: nokkuð sem ekki á sér 25. Rh-f3 stað, ef biskupinn er á b3 eða a2 (Draumsýn, sem kostar i venjulegum Philidor.) tima.) 9. Hel b6 25. ... dxe4! 10. Dc2 Bb7 26. dxe4 Bf8 11. Bfl He8 27. Öxf8 Kxf8 12. Rb3 28. b4 Kg7 (Slæmur reitur fyrir riddar- 29. Rh4 Rf8 ann, og fyrsta merki þess að 30. f3 hvitur finnur enga áætlun.) 12. ... Dd7 13. Bg5 h6 14. Bd2 Ha-d8 15. Ha-dl Kh7 16. Bcl Dg4 (Ekki ætla ég mér aö sanna, að þetta sé betra en Dc8. Ég vildi framkalla h3, svo ég þyrfti ekki siður meir að sjá riddaran- um skjóta þar upp.) 17. Rb-d2 Dc8 18. g3 Da8! (Til minningar um Reti, sem skarlatssóttin hreif alltof fijótt á brott með sér.) 19. Bg2 Hd7 20. Bh3 Hd6 21. b3 Kg8 22. Ba3 Hb-d8 (Enn á ný hafa báðir aðilar eytt nokkrum leikjum, leikið hvor á annan og látið timann liða. Ég var ánægður með b3, þvi eftir exd5 Rxd5 blunda ýms- ir möguleikar i sambandi við c3.) 23. Bg2 Stöðumynd. Rb8! 23. ... 24. Rh4 (Þrýstingurinn á e4 er hvitum til ama.) 24. ... Rb-d7 (Loksins er e4 nægjanlega valdað.) 30. ... Da7! 31. b5 (Alvarleg mistök. Þetta peð varð að gæta c5-reitsins. Þessi merkilegi drottningarleikur bauð reyndar upp á ýmislegt. T.d. 31. Khl axb4 32. cxb4 Re6 33. Rc4 Rd4 34. Db2? Dxa4 35. Rxe5 Dc2 36. Dxc2 Rxc2 37. Hxd8 Hxd8 38. Hbl Rxb4! Betra er 34. Da2, en svartur stendur i öllum tilfellum betur.) 31. ... Re6 32. Rb3 c6 33. Bfl Db8 34. Rg2( ?) (Betra var Hxd8, en úr þessu skiptir naumast hvitur leikur.) máli hverju 34. ... Rg5 35. Rh4 Dc7 36. He3 Hxdl 37. Dxdl Hd8 38. Hd3 Hxd3 39. Dxd 3cxb5 40. axb 41. Rcl(?) 5a4 (Eftir 41. Rd2 Dc5+ 42. Kg2 Bc8 vinnur svartur einnig auð- veldlega.) 41. ... Rfxe4. Hvitur gafst upp. 42. fxe4 Dc5+ kostar drottninguna. Jóhann örn Sigurjónsson (Smáauglysingar — simi 86611 J Fasteignir Til sölu við Hraunbæ 2ja herbergja rúm- góð vönduð ibúð á 3. hæð, suöurs- valir. Húsaval, Flókagötu 1. simi 21155. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. [Hreingerningar Þrif-hreingerrtingaþjónusta hreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna -i sina 82635. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Löng reynsia tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi Þrif Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búðir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Simi 36075. Hreingerningastööin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga.teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantiö i sima 19017. önnumst hreingemingar. á Ibúöum og stoínunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Kennsla Öska eftir aukakennara fyrir 9 ára dreng. Uppl. um nafn og sima leggist inn á augld. Visis merkt „567”. (Dýrahald 7 vetra hestur til sölu. U ppl. i sima 40784 m illi kl. 7—8 I dag og á morgun. Tilkynningar Gömlu Marinar leyndardómsfulla galdra- og spá- spiiabók, er nú loks fáanleg eftir nærfellt 100 ára svefn. Lysthaf- endur sendi nafn og heimilisfang ásamt 500 kr. til Visis merkt „3578”. Einkamál Peningalán. Getur einhver lánað tvitugri stúlku 5—600 þús. gegn veði i bifreiö i 6—12 mánuði eftir samkomulagi. Tilboö sendist augld. Visis fyrir miövikudag 23/11 merkt „1208”. 19 ára piltur óskar eftir að komast i kynni við stúlkur á svipuðum aldri. Uppl. umaldurog heimilisfang, nafn og simanúmer sendist augl. deild Visis fyrir 22/11 ’77 Merkt „XYZ007.” Þjónusta Bólstrun. Simi 40467. Klæði og geri við bólstruö hús- gögn. Orval af áklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verð. Uppl. i sima 40467. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliöa máln- ingarvinnu. Greiösluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. I sima 72209 og 41070. Málningarvinna — Fagmenn. Tökum að okkur alhliða máln- ingarvinnu. Gerum föst tilboð ef óskað er. Fagmenn vinna verkið. Jens og Ingimundur. Simi 76946. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Bifreiðaeigendur athugið, nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerö Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Bókh ald-Bókhald Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki, húsfélög og ein- staklinga. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Simi 26161. Sölubörn óskast Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmennafé- lags íslands. Miðar verða afhent- ir á skrifstofu U.M.F.l. að Klapparstig 16 milli kl. 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F. Víkverji. Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta veröi. Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboði Afgreiðslustúlkur kl. 1-6 e.h. Getum bætt við okkur nú þegar tveimur röskúm og ábyggilegum stúlkum kl. 1-6 e.h. Aldur ekki yngri en 25-30 ára. Fyrir áhuga- samar stúlkur er hér um fram- tiðaratvinnu að ræða. Gjafahúsið. Uppl. á Laugavegi 11. efstu hæð til kl. 6 i kvöld. Vanur starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn i snyrti- vöruverslun. Þarfað geta byrjað strax. Simar 43700 og 44686. Óskum eftir reglusömum og ábyggilegum framtiöarmanni til margvislegra starfa i verksmiðju og skrifstofu. Uppl. ekki i sima. Sólarglugga- tjöld Lindargötu 25. Vantar vanan sfarfskraft við sauma. Uppl. hjá verksmiðju- sjóranum. Vinnufatagerð íslands hf. Þverholti 17. Lifeyrissjóður óskar eftir starfskrafti hálfann daginn, til bókhalds og vélrit- unarstarfa. Góð islenskukunnátta æskileg, ásamtnákvæmni I starfi. Uppl. sendist augld. Visis merkt „Nákvæmni” fyrir 25. þ.m. Hálfsdags kona óskast. Hreinsir, Starmýri 2. simi 36040 Konur óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá Arna, simi 35161. Trésmiðjan Meiður, Siðumúla 30. Heimilisstarf. Miðaidra maður á Suðurnesjum óskar eftirkonu til heimilisstarfa. Má hafa með sér bam. Æskilegt að viðkomandi hafi ökuréttindi. Lysthafendur vinsamlegast skili tilboðum til blaðsins merkt „101” fyrir þriðjudag 22/11. 23 ára maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur unnið við út- keyrslu og lagerstörf. Uppl. i sima 27443 milli kl. 2 og 4 og eftir kl. 8 á kvöldin 34 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82638. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Er vanur bilaviðgerðum og akstri sendi- bila. Alltkemurtilgreina. Uppl. i sima 22948. Vanur ritari óskar eftir starfi hálfan daginn. Löng starfsreynsla erlendis, Þýska, enska, danska. Uppl. i sima 52180. IUa stadda einstæða móður með 2 börn vantar vinnu strax. Ræsting eða önnur kvöld- vinna kemur helst til greina. Uppl. i sima 22875 og 38434. Tvær konur rúmlega þritugar óska eftir vinnu eftir hádegi. Uppl. i sima 26236. Ungur maður óskar eftiratvinnu. Hefur bilpróf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 84054. Kona óskar eftir atvinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 20261. Illa stadda einstæða móður með 2 börn vantar vinnu strax. Ræsting eða önnur kvöldvinna kemur helst til greina. Uppl. i sima 22875 og 38434. Húsnæðiíbodi 4ra herbergja íbúð á 2. hæð I Kópavogi til leigu i 8 mánuði. Leigist frá 1. des. Leigist á 50 þús. kr. á mánuði. Enginn hússjóður. Uppl. I sima 92-2025 eftirkl. 211augardag og sunnudag kl. 9-2. 4-5 herbergja ibúð til leigu frá og með 1. des. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. þ.m. merkt „Alfheimar 9253” Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur spar- iö óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar yður að sjálfsögðu að kostn- aðarlausu. Leigumiðlunin Húsa- skjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúöar og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. 3ja herbergja góð ibúð til leigu strax i Efra Breiðholti. Aðeins reglufólk kem- ur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9146”. Góð 2ja herbergja ibúð við Arahóla i Breiðholti III til leigu. Leigist i ca. 6 mán. Tilboð merkt „Arahólar” sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld 21. nóv.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.