Vísir - 19.11.1977, Side 19

Vísir - 19.11.1977, Side 19
vism Laugardagur 19. nóvember 1977 23 FÆST í NÆSTU LYFJABÚÐ. KEMIKALIAHF * LÆrIð vélritun Nýtt námskeið hefst mánudaginn 21. nóv. lokið 15. desem- ber. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i sima 41311 eftir kl. 13 daglega. Vélritunarskólinn Sleppið „pödduþáttum" og öðr- um slíkum á laugardagskvöldum Hvers vegna svona fáar fréttir af blaki? Óskar hringdi: Skelfing leiðistmérhversu litt hrifnir islenskir iþróttafrétta- menn virðast af blakinu, þeirri skemmtilegu iþrótt. Ég er mik- ill áhugamaður um blak og vildi þvi gjarnan frá fréttir af þvi sem um erað vera i þeim efnum hér. Svo er að sjá sem flestar aðr- ar Iþróttir séu teknar fram yfir blakið i fjölmiðlum og skil ég ekki hvers vegna. Menn eiga Magnús hafði samband við blaðið: Ég sá tilmæli frá einum les- anda Visis i blaðinu á miðviku- dag,um aö sjónvarpið sýndi létt efni á laugardagskvöldum. Vil ég taka undir þetta, og ég er viss um að það gera fleiri. Fræðsluþættir eiga ekkert er- indi inn á laugardagsdag- skrána. Fólk slappar af á þess- um kvöldum. Sé það heima, vill það geta sest niður fyrir framan sjónvarpið og horftá léttefniog skemmtilegt. Undir sama þaki er ágætt svo dæmi sé nefnt. En einhverjir pödduþættir og allskyns fræðsluþættir semnóg hefur veriðaf i sjónvarpinu eiga heima á öðrum kvöldum. Sýniö heldur góðar kvikmyndir og góða skemmtiþætti þessi kvöld. Sem sagt, létt efni á léttum laugardagskvöldum. Mörgum finnst fræðsluþættir sjónvarps meö þvi besta sem boðiö er upp á á skjánum, en Magnús er einn þeirra sem ekki vill sjá þá á laugardagskvöldum. Þessi mynd er úr þætti sem sýndur var fyrir stuttu um tigrisdýr. kannski eftir að sætta sig við iþróttina. Ég hef séö fréttirog myndir af blaki erlendis frá, og er þaö þakkarvert, en mér finnst að al- veg megi gera islenskum blak- mönnum hærra undir höfði. Geri ég það hér með að tillögu minni og vona að bréf mitt hafi eitthvað að segja. Komið upp ruslafötum ó sem flestum stöðum Sigrún hafði samband við blaðið: Ég vildi gjarnan koma þeim tilmælum til Framfarafélags- ins i Breiðholti III og borgar- yfirvalda að komið veröifyrir ruslafötum sem viðast hjá verslunum og viðar hér i hverfinu. Ég bý hér sjálf og mér þykir leiðinlegt að sjá glerbrot og alls kyns rusl bæði á göngustigum og við verslan- ir svo dæmi sé nefnt. Þaö væri heldur ekki verra að foreldrar hvettu börn sln til aö brjóta ekki flöskur á götum. Astandið iagaðist sjálfsagt eitthvaö við það. En alla vega er nauösynlegt að koma upp ruslafötum sem viðast. Þá langar mig að koma þvi aö i leiðinni, að ég er óánægð með það að þátturinn Hús- bændur og hjú skuli vera sýndur á sunnudögum. Þetta er dagur fjölskyldunnar og þá ætti að vera boöið upp á efni sem er jafnt fyrir börn sem fullorðna. Þar fyrir utan tel ég það ekki rétt að endursýna fefni á sunnudögum, þegar veriö er að vinna upp verkfall- ið. Ntmi MELABRAUT 57 Seltjarnarnesi Sími 20785 Opið alla daga til kl.22.00 ATH. Einnig laugardaga og sunnudaga Brauð Mjólk Kjötvörur Fró Fjölbrautarskólanum á Akranesi Umsóknir um skólavist á vorönn 1978, þurfa að berast fyrir 25. nóv. Innritun i þriðja áfanga iðnnáms fer fram á sama tima. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans. Skólameistari BREIÐHOLTSBUAR Framfarafélag Breiðholts III og Fjöl- brautaskólinn i Breiðholti efna til kynn- ingarfundar um starfsemi og skipulag Fjölbrautaskólans i Breiðholti fimmtu- daginn 24. nóv. n.k. Kynningarfundurinn verður haldinn i húsakynnum skólans og hefst kl. 20.30. (kl. hálf niu). Kennarar og nemendur munu gera grein fyrir 7 námssviðum skólans og 25 mis- munandi námsbrautum hans. Óskað er eftir umræðum og fyrirspurnum. Kennsluhúsnæði og kennsluaðstaða verða kynnt. Allir velkomnir á kynningarfundinn. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka i sima 21186 kl. 14-18 virka daga nema föstudaga. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Framfarafélag Breiðholts III

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.