Vísir - 19.12.1977, Síða 18

Vísir - 19.12.1977, Síða 18
22 Mánudagurinn 19. desember 1977 VISÍR HAFA GEFIÐ HUNDRAÐ ÞÚSUND EIN- TÖK AF NÝJA TESTAMENTINU Allir islendingar á aldrinum ellefu til þrjátiu og fimm ára ættu nú að eiga eintak af Nýja testamentinu. v Gideon-félagið á ís- landi hefur nú afhent hundrað þúsund eintök af Nýja testamentinu. 1 tilefni af þvi afhenti félagið forseta lslands dr. Kristjáni Eldjám Bibliuna i morgun og á morgun mun það afhenda bisk- upi Islands herra Sigurbimi Einarssyni og kirkjumálaráð- herra Ólafi Jóhannessyni sitt hvora Bibliuna. Gideon-félagiö hóf að afhenda skdiabörnum Nýja testamentiö árið 1954, en hefur auk þess gef- ið Bibliuna i fangelsi, á hótel, i farþegaflugvélar og nýja testa- mentið á sjUkrahus og tii elli- heimila. NU er veriö að prenta nýja testamentið með stærra letri fyrir elliheimilin. Auk þess hafa hjúkrunarkon- um, sjUkraliðum og ljósmæðr- um verið afhent eintak af Nýja testamentinu um leið og prófi er lokiö. -EA HANDBOK UM NÆRRI HUND- RAÐ BOKASÖFN Nýlega kom út á vegum Fé- lags bókasafnsfræðinga, Bóka- varðafélags islands og Félags bókasafnfræöinema ritið SKRÁ YFIR RANNSÓKNAR- OG SÉRFRÆÐIBÓKASÖFN OPINBERRA STOFNANA OG FÉLAGASAMTAKA í REYKJAVÍK eftir Ingibjörgu Arnadóttur bókavörð. Var þetta lokaverkefni hennar til 3ja stigs prófs I bókasafnsfræði við Háskóla is- iands, vorið 1976. Hér er um að ræða há'ndhægt uppsláttarrit, sem i er að finna greinargóöar upplýsingar um tæplega hundr- að bókasöfn ýmissa stofnana og félagasamtaka á höfuðborgar- svæðinu, efnissvið þeirra, hús- rými, safngógn og þjónustu. Meðai stofnana, sem þarna er að finna má nefna Landsbóka- safn islands, Bókasafn Alþingis, Bókasafn Lyfjanefndar, Bóka- safn Veðurstofu islands, Bóka- safn Dagsbrúnar, svo að ein- hver dæmi séu tekin. Ritið er 161 fjölrituð siða og er gefið Ut i 250 eintökum. Bókina má panta i sima 353 46 eða hjá Félagi bókasafnsfræðinga, Pósthólf 1167, 101 Reykjavik. Verðið er kr. 2000.00 Þjónustu- auglýsingar ekki í dag Vegna þrengsla i blaðinu i dag var ekki rúm fyrir þjónustuaug- lýsingarnar, sem venjulega eru hér aftantil i blaðinu. Ef einhverj- ir þyrftu á þeirri þjónustu aö halda, sem þar er venjulega vak- in athygli á, viljum við i þetta sinn vinsamlegast benda lesend- um á að fletta upp i laugardags- biaðinu. Þar voru þjónustuaug- ivsinear VIsis á blaðsiðu 38. SÓLRÍS ÍVESTRI Gréta Sigfúsdóttir A - Gréta Sigfúsdóttir SÓL RÍS í VESTRI Norður er nú uppeftir suður niðureftir, austur er til hægri og vestur er til vinstri — eða öfugt. Svo er jafnvel komið að sól ris i vestri. Þannig lýsir Gréta siðgæðisvitund okkar. Hún sýnir okkur stéttamismun, vafasama viðskiptahætti, póli- tiskan loddaraleik og siðspillingu. Guðmundur G. Hagalín HAMINGJAN Hamingjan er ekki alltaf otukt segir Guðmundur Hagalín. I þessari nýju skáldsögu bætir hann enn við hinn sérstæða persónuleika, sem hann hefur skapað á nær 60 ára ritferli. Hér er það lítill og ljótur maður - Markús Móa-Móri. Það er einmitt ljótleikinn sem ræður sköpum - gerir Markús að miklum manni og hamingjumanni. RAGHME Spennandi saga úr bandarísku þjóðlífí í byrjun þessarar aldar. Við kynnumst hetjum og úrhrökum, auðmönnum, sósíalískum byltingarseggjum og kynþáttahatri. Viður- kennd einhver merkasta skáldsaga síðustu ára. Þýðandi Jóhann S. Hannesson. Kári Tryggvason Kóri Tryggvason RNMM 11181 ipi ° tti BÖRNIN og heimurinn þeirra er úrval úr ýmsum barnabókum Kára Tryggvasonar og að hluta smásögur, sem ekki hafa birzt áður. Efnið er valið af höfundi sjálfum. Skáldsagan Fifa er háðsk nútimasaga, ádeilusaga og ástar- saga. Hún segir frá Fifu ráðherradóttur, sem neitar að gerast þátttakandi i framakapphlaupi föður sins, og gerir yfirleitt aiit andstætt þvi sem faðirinn hefði kosið. ch Almenna Bókafélagið Austurstræti 18, Bolholti 6. ••r, 1970' slmi 3262« Árni Ólo skrifar um huliðsheim Setberg hefur gefið út bók- ina Huliðheimur eftir Arna Óla. Hann verður niræður á næsta ári og telur þetta sið- ustu bók sina en þvi skyldu menn trúa varlega þvi að hann er enn sprækur i besta lagi. Arni Óla hefur um langa ævi kappkostað að kynna sér sem best islensk þjóðfræði og þó sérstaklega þann þátt þeirra er fjallar um kynni manna af ósýnilegum ver- um. Hann hefur ritað um þetta margar bækur og nú siðast Huliðsheima. I þess- ari bók leitast Árni óla m.a. við að sýna hve náin tengsl hafa verið milli trúar og hjá- trúar. -KS. MORÐ Setberg hefur gefið út bókina Sakamál 1081 eftir Karl Schutz, þýska rannsóknarlögregiumann- inn er starfaði hér á landi að lausn afbrotamála. 1 þessari bók segir Karl Schutz frá sérkennilegu afbrotamáli sem gerðist i smábæ i Þýskalandi fyrir nokkrum árum. Málið vakti almenna undrun og reiði og var lengi vel dularfullt og erfitt viður- eignar. Mánuðum saman unnu hundruö lögreglumanna undir stjórn Schutz að iausn málsins. Lesand- inn fyigist með hinni flóknu rann- sókn og hvernig Karl Schutz og mönnum hans tókst að ieysa það. Bókina þýðir Veturliði Gunnars- son.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.