Vísir - 03.01.1978, Blaðsíða 6
6
ÞriOjudagur 3. janúar 1978
Hrúturinn
21. mars—20. upríl:
Þér linnst þú vera of bundin(n) i
dag. Neyddu skoðunum þinum
ekki upp á aðra, það mun aðeins,
valda deilum. Lærdómur er þér
ekki að skapi i dag.
C2
Nautift
21, april—21. niai:
Þér er hælt við að vera nöldur-!
gjarn(gjörn) i dag, farðu ekki
fram á of mikla .fullkomnun.
Hafðu jákvæðari skoðanir gagn-
! (art félögum þinum. Gleddu eldri
kynslóðina.
m
Tviburarnir
22. mal—21. júni:
Vertu þolinmóð(ur) i dag.
Forðastu að lenda i deilum.
Fálæti þitt i dag veldur ástvini
þinum kviða. Kvöldið verður
skemmtilegra.
Krabbinn
21. júni—22. júlif
Finndu þér eitthvað skemmtilegt
að gera i dag til að koma i veg
fyrir leiðmdi. Heimilið krefst
mikils af þér i dag. Sköpunar-
hæfileikarþinir verða að fá Utrás.í
l.jónift
24. júlí—23. á}»ústf
Taktu ekki á þig neinar skuld-
bindingar sem þér gæti reynst
erfitt að uppfylla. Láttu ekki aðra
halda að þú sért nisk(ur). Farðu
varleea i sakirnar.
Meyýn
24. ágúsr— 22. sept.:
Gerðu ekki of miklar kröfur til
annarra i dag. Passaðu vel upp á
eigur þinar, þeim gæti verið rænt
eöa þær gætu tynst.
Vogin
24. sept.-
-22. okt.:
Þér tekst ekki að gera allt er þig
langar til i dag. Láttu persónuTeg-
ar langanir ekki rekast á við
þarfir annarra. Þú færð fréttir
langt að.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Reyndu að vera ekki svona
neikvæður i skoðunum. Varastu
að lenda i þrætum við félaga þinn
eða maka. Vertu stundvis.
Wá
Hogmafturinn
23. nóv.—21. des.:
Taktu það rólega i dag. Farðu vel
með heilsuna og gættu þin að
detta ekki. Þér tekst vel að
uppfylla skyldur
u
Steingeitin
22. des.—20. jan.:
Þröngsýnt fólk getur haft niður-
drepandi áhrif á þig i dag, en þú
getur lært mikið af reynslunni.
Þetta verður erfiöur dagur.
Vatnsberinn
21. jan.—19. febr.:
Farðu nú að hægja á þér. Þú vilt
ekki að þér yfirsjáist eitthvað af
skyldustörfum þinum. Gerðu þitt
til að létta undir með eldri
borgurum:
Fiskarnir
20. febr —20. mars:
Þú verður fyrir margs konar
hindrunum i dag. Það verður
dauflegt i kringum þig. Taktu það
rólega og hvildu þig.
Hann
fleygði henni
að apamann.
inum en
hann vék
sér undan
í örvænt ingu sinni hijóp Frakkinn út á timbrið sem flaut á ánni