Vísir - 03.01.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 03.01.1978, Blaðsíða 19
19 VÍSIR Þriðjudagur 3. janúar 1978 leikinn Ástæðan er eflaust sú, að það er ekki farið hratt yfir sögu, og myndin krefst meira af áhorf- endum en að á hana sé horft og að fólk geti sötrað kaffi og jafn- vel spjallað saman um leið. Þannig eru svo margar myndir, sem sýndar eru. Það er öllu tok- ið á hálftima, og þá jafnvel búið að skjóta flesta. Fólk botnar heldur ekki neitt i söguþræðinum i þessum þætti. Þetta eru njósnarar og gagn- njósnarar sem vinna saman, og eru þó að vinna á móti hver öðr- um. Þegar þessi myndaflokkur varsýndur i Sovétrikjunum var hann sýndur kvöld eftir kvöld, þannig að fólk hélt þræðinum. Þegar svona þáttur, þar sem mikið er af smáatriðum er miklu máli skipta, er sýndur einu sinni i viku, vill fólk gleyma og missir samhengið. Þetta held ég að sé ástæðan fyrir þvi að þessi þáttur hefur enn ekki náð almennum vin- sældum hér á landi”, sagði Lena að lokum. Við tökum undir þessi orð hennar og bendum á 7. þáttinn, sem hefst kl. 21.40 i kvöld. A sama tima i næstu viku verður 8. þátturinn á dagskrá, en alls eru þættirnir 12 talsins — ekki 17 eins og margir halda, þar sem myndaflokkurinn ber nafnið Sautján svipmyndir að vori.... —klp— Útvarp kl. 21, VÍSIR LÆTUR í SÉR HEYRA Það hafa flestir tslendingar fengið að sjá og heyra ýmislegt I Vfsi um dagana. Fæstir hafa þó trúlega heyrt hann syngja en á þvi gefst þó gott tækifæri fyrir þá sem hafa opið fyrir útvarpið hjá sér eftir klukkan niu i kvöld. Til að valda ekki misskilningi viljum við taka það fram, að það er ekki dagblaðið Visir sem syngur heldur karlakórinn Visir á Siglufirði. Þessi ágæti nafni okkar kem- ur fram i „Kvöldvökunni” sem verður I rúma eina og hálfa klukkustund i kvöld. Þar mun hann syngja ýmis lög undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar, og ferst það örugglega vel úr hendi eins og flest annað sem Visir tekur sér fyrir. Akvöldvökunnii kvöld er boð- ið upp á ýmislegt annað góð- gæti. Má þar t.d. nefna þátt GrimsM. Helgasonar, forstöðu- manns handritadeildar lands- bókasafnsins, sem nefndur er „Haldið til haga”. Þá mun Sig- urður ó. Pálsson skólastjóri ræða um alþýðuskáld á Héraði — segja frá höfundum og lesa kvæði þeirra. Steinþór Þóröarson bóndi á Hala mun flytja ræðu sem nú er orðin liðlega fertug. Þessa ræðu flutti hann á menningarfélags- móti i Austur-Skaftafellssýslu þann 27. nóvember 1933. Fimmta atriðið á kvöldvökunni verður svo einsöngur Elsu Sig- fúss, sem mun syngja nokkur is- lensk lög við undirleik Valborg- ar Einarsdóttur. —klp— ...Það er að sjálfsögðu karlakórinn VtSIR á Siglufirði, sem lætur i sér heyra i útvarpinu i kvöld. Þriðjudagur 3. janúar 20.00 Fréttirog veíur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Skaiiaörninn i skjaldar- merkinu Þáttur úr dýra- myndaflokknum Survival um norður-ameriska örn- inn. Fyrir tveimur öldum var ákveðiö, að hann skyldi vera I skjaldarmerki Bandarikjanna til tákns um þær vonir, sem bundnar voru við nýfengið sjálfstæði. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.20 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 21.40 Sautján svipmyndir að vori Sovéskur njósna- myndaflokkur. 7. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.55 Dagskrárlok Happdrœtti Sjálfsbjargar 24. desember 1977 Aðalvinningur: FORD FAIRMONT nr. 37692, 99vinningar (vöruúttekt) kr. 10.000.- hver. 241 13359 25785 1622 14328 26562 1628 14378 26909 1675 14818 27283 1702 15362 28198 2072 15407 29348 2080 15434 29367 2157 15856 29772 3085 15948 31951 4103 16341 32035 4776 16369 32324 4918 16711 34282 5098 17204 36564 5561 17206 36623 5865 17670 36885 5924 17799 36941 6219 18337 37093 6907 19763 37560 6974 19924 37692 billinn 7330 20010 38190 7777 20911 38841 8127 21174 41004 9066 21193 41245 9218 21226 41414 9269 21852 41547 10743 22334 41717 10909 22618 41873 11309 22811 43134 12313 22819 44030 12379 23174 44169 12594 24395 44386 12844 25123 44598 12983 25255 44845 13296 i. VlSIR PROFARKALESARI OSKAST óskum að ráða prófarkalesara á morgn- ana og eitt kvöld i viku. Upplýsingar á 14. varahiutir íbílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 £t 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Félagsprentsmiðjunnar hf Spítalastíg 10 — Sími 11640 VISIR blaöburöarfólk óskast! Búðir Skúlagata Þórsgata Leifsgata Skjólin Bergstaðastrœti Bergþórugata Sóleyjargata Lindargata Höfðahverfi BILAVARAHLUTIR r GLEÐILEGT AR BÍLAPARTASALAN Höfóatuni 10, simi 1 1397. - Opið fra kl. 9 6.30. laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaga kl 13 Jólatrésskemmtun Hins islenska prentarafélags verður hald- in i Lindarbæ, fimmtudaginn 5. janúar kl. 15.00. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu H.Í.P. að Hverfisgötu 21, dagana 3. og 4. janúar kl. 17-19. Skemmtinefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.