Vísir - 30.01.1978, Side 2

Vísir - 30.01.1978, Side 2
2 Y ” í Reykjavík Anna Arnadóttir, húsmdöir: Ég held það. Fólk ber ekki mikla virðingu fyrir krónunni nú. Eigum við að hundrað- falda verðgildi krónunn- ar? Inga Kilgus, hiísmóðir:Ég bý nU reyndar erlendis, en ég held að það væri nU rétt. Þetta eru svo stórar upphæðir, t.d. þegar mað- ur er að versla hér. Páll Sigurðsson, forstjóri: Það myndi einfalda hlutina. Ég hugsa, að fólk fengi betra skyn- bragð á verögildi peninganna. Bessi Guðmundsson, afgreiðslu- maður: Þaö væri kannski ekki svo galið! Fólk færi þá e.t.v. að beygja sig eftir krónum sem verða á vegi þess. Guömundur Antonsson, málari: * Ég hugsa að þaö væri miklu þægi- legra i öllum viðskiptum. Það • myndi auðvelda fólki að skiija verðgildi peninga • m______ Mánudagur 30 . janúar 1978. vism ASKRIFENDAGETRAUN VÍSIS NR.1 HVAÐ VAR ÞEIM GEFIÐ Á TRÖÐ? □ □ □ Tólf manna rjómaterta með fjörullu kertum á. Hringboröiö, sem hópurinn hafði setið við I 15 ár.' Nauðsynleg efni til bruggunar á 100 Iltrum af öli. HVAÐ HEITIR NÝJASTA BÓKIN HANS? Já, þaö er nefniiega það. Seiseijú, mikil ósköp. Ég er svo aldeilis hissa. MANSTU EFTIR A meðan áskrifendaget- raunin stendur yfir verða birt- ir sjö slikir getraunaseðlar fram I mal. 1. febrúar, 1 aprll og fyrsta júni verða svo bfla- vinningarnir dregnir úr rétt- um svarseðlum. Þú átt að setja kross I þann reit, sem er framan við svarið sem þú telur vera rétt neð- MYNDUNUM? an við hvora mynd og einnig I áskriftinni á seðilinn hér fyrir þann áskriftarreit, sem við á neöan þarftu að senda get- hér fyrir neöan. Þegar þú hef- raunaseöilinn sem fyrst til ur fyllt út nafn þess á heimil- VIsis. inu, sem skráður er fyrir \ insamlegast setjið kross i þann reit, sem vto a I □ Ég er þegar áskrifandi að VIsi Nafn □ Ég óska eftir aö gerast áskrif- andi að Vlsi VlSIR Askrifendagetraun Pósthólf 1426 101 REYKJAVIK Tiltetón að raun .bVÖBU nofiur Heimilisfang Sveitarfél./Sýsla Sfmi Nafn-nr. VÍSIR A Samvinnubréf í Tímanum Timinn er tekinn til við að birta greinar á sunnudögum, sem merktar eru nafninu Skuggi. Greinar þessar birtast á annarri siðu blaðsins, sem einu • sinni var ein helsta gamansiöa þess. Skuggi er sagöur skrifa greinar sinar I Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu, og mun Tim- inn vera að launa fóstrið með birtingu þeirra. t þau skipti, sem Skuggi hefur skrifað, hefur mest borið á barlómi vegna réttmætrar gagnrýni, sem fram hefur komið á Sambandiö, sem annars vegar beitir fyrir sig gamalli og góðri hugsjón sam- vinnumanna, sem á mikil itök I landsmönnum, og hins vegar harösviraöri viðskiptastefnu, sem með samvinnu i öfugar átt- ir hefur orðið til aö bæta stór- lega hag þeirra, sem stunda innflutningsviöskipti undir heit- um, sem heyra til einkafram- takinu, en eiga litið skylt við lágverösstefnu þegar voldugur félagslegur aðili eins og sam- vinnusamtökin bjóöa upp i verö- lagningardans. Að vlsu telur Svarthöföi ekki ástæðu til að fræða Skugga itarlega um þessi atriði, þótt það ætti að vera hægt, komi i ljós aö sjálfur Sam- bandsstarfsmaðurinn veit ekki hvað fram fer I skúmaskotum stofnunarinnar. Eitthvert helsta afrek hug- myndabanka Sambandsins á siöustu árum liggur á aug- lýsinga'sviðinu. Frá bankanum cru komin slagorð eins og ,,Hitt- umst I kaupfélaginu” og ,,G- vara”. Nú virðist hugmynda- bankinn vera á góðri leið með að finna upp nýtt auglýsingaheiti, sem auðvitaö á fyrst og fremst að höfða til samvinnumanna. Þetta heiti er ,,S-blaða- mennska”. Ekki liggur alveg ljóst fyrir hvað Skuggi á viö meö þessu heiti, en hann birtir þessa tillögu hugmyndabankans i Timagrein sinni s.l. sunnudag. Sambandsblaðamennska er eðlilegasta skýringin, enda eru þessi stafaheiti runnin frá Sam- bandsmönnum, og raunar kemur þessi meðferð á tungunni fran á öðrum stað i blaöinu þem... n dag, þegar talað er um T-bréf. Sambandsblaðamennska er m.a. fólgin I þvi að neita stað- reyndum hvar og hvenær sem þær birtast, ef þær passa ekki við fjármunalokið, sem þeir Sambandsmenn hafa fyrir him- in. Nýleg gagnrýni á þau þrengsli, sem frystihúsa- iðnaöurinn á viö að búa á sama tima og fyrirtæki fyrstiiönaðar- ins i Bandarlkjunum geta ekki fært fé til landsins, umfram skráð fiskvcrð vegna ákvæða I bandariskum iögum, hefur orð- ið til þess, að þeir Sambands- menn finna sig knúða til and- mæla i miklu meiri mæli en eðli- legt getur talist. S.H., sem á miklu meiri hagsmuna að gæta I þessum iðnaði en Sambandið, fer sér hægt, enda verður varla séð hvernig hægt er að andmæla venjulegum staðreyndum, sem viö höfum búið viö I þessum efn- um allt frá upphafi fiskvinnslu- starfseminnar I U.S.A. 1 fram- haldi af umræðum um þessi atriði lýsir Sambandsmaðurinn i Timanum þvi yfir að alrangt sé að fyrirsjáanlegur tólf milljarða halli á fiskiðnaðinum I ár komi mál við islenska skattgreiðend- ur. Þeir Sambandsmenn hafa vanið sig á að fara frjálsmann- lega með tölur og áhrif fjár- magnsveifla. Vel má vera að meinleysi bænda og athugunar- leysi, hvað snertir talnaspút- nika Sambandsins, hafi orðið til þess, að þeir Sambandsmenn telji að þeir geti hellt talna- vlsindum sinum yfir landsmenn yfirleitt, og allt verði það tekið sem „G-vara”. En tólf millj- arða halli I fiskiðnaði verður ekki leystur nema þær upphæðir verði einhvers staðar teknar. Þar sem vitað mál er aö þær fást ekki frá fyrirtækjum fisk- iðnaðarins i Bandarikjunum, þar sem veltan nam hálfum fjárlögum siöasta árs, verður með einhverjum hætti aö taka þær innanlands. Og haldi þeir ,,S-menn” Sambandsins að tólf milljöröum rigni af himni þá hugsa þeir bara á landbúnaðar- vísu um sjávarútveginn. Auð- vitað lenda þessir tólf milljarð- ar á skatlborgaranum með ein- um eða öðrum hætti, enda væri þáð skrýtinn skratti ef SÍS færi að borga. Svarthöfði. ið hæg1 er .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.