Vísir - 30.01.1978, Blaðsíða 16
24
Mánudagur 30 . janúar 1978
VÍSIR
MYND UM
BARÁTTU
KYNVILLINGA
Fólk, sem hættir til að
verða hneykslað, ætti
sennilega ekki að horfa á
breska sjónvarpsleikritið
sem sjónvarpið býður upp
á í kvöld.
Það fjallar um „við-
kvæmt" mál — kynvillu, og
i því er talað um hlutina
tæpitungulaust og þeir
nefndir þeim nöfnum, sem
þeir heita.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartinii barnanna
Egill FViöleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennarGuörún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
geröir frá börnum.
18.05 Tónleikar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt málGisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Asi I Bæ rithöfundur talar.
20.00 Lög unga fólksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
20.50 Gögn og gæöi Magnús
Bjarnfreösson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litia” eftir Virginiu M.
Aiexine Þórir S. Guðbergs-
son les þýðingu sina (6).
22.20 Lestur Pssiusáima Sig-
urjón Leifsson nemi i guð-
fræöideild les 6. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir
22.50 Ur vísnasafni Utvarps-
tiðinda Jón úr Vör flytur
fimmta þátt.
23.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói á fimmtud. var, —
siðari hluti. Stjórnandi:
Steuart Bedford „Ráögáta”
(Enigma), tilbrigði op. 36
eftir Edward Elgar. — Jón
Múli Arnason kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Á myndinni eru Quentin Crisps (til vinstri) og John Hurt,
sem leikur hann í sjónvarpsmyndinni.
(Smáauglýsingar — simi 86611
)
J
Nýútkominn:
tslenski frimerkjaverðlistinn 1978
eftir Kristin Ardal. Skráir öll isl.
frimerki og fyrstadagsumslög.
Verð kr. 500. Lindner Island Al-
bum, Lýðveldið kr. 5.450. Kaup-
um isl. frimerki fdc, seðla póst-
kort og 1930 pen. Frimerkjahúsið
Lækjargötu 6a. Simi 11814.
Hvolpar fást gefins.
Uppl. i sima 42346.
ti vetra hestur til sölu
Þægur en viljugur. Uppl. i sima
73236 eftir kl. 20.
Ilvolpur óskast
á gott sveitarheimili. Óska eftir
hvolpi af smalakyni. Æskilegt að
hann sé af skoskum ættum eða
skoskblandaður, en aðrir koma
einnig til greina. Uppl. i sima
93-1042.
Safnarimi
tsiensk frimerki
og erlend, ný og notuð. Allt keypt
á hæsta veröi. Richard Ryel,
Ruderdalsvej 102 2840 Holte,
Danmark.
Húsnæði óskast
Ungt og reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. ibúð i
Hafnarfirði. Uppl. i sima 53320.
Vantar gott herbergi
til 1. mars. Uppl. i sima 23629 kl.
4-6.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir 3-4ra herb. ibúð sem
fyrst. Uppl. i sima 16434eftir kl. 4
á daginn.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir 3-4ra herb. ibúö sem
fyrst. Uppl. i sima 16434 eftir kl. 4
á daginn.
Hafnfirðingar bregðist skjótt við.
Knattspyrnudeild FH þarf
nauðsynlega að taka á leigu 2ja
herbergja ibúð fyrir þjálfara 1.
deildarliðs karla. tbúðin þarf að
vera laus 1. febrúar og vera i
leigu út september. Aðeins tvennt
i heimiii. Uppl. i sima 52767 eftir
kl. 19.
Biiskúr óskast
til leigu. Uppl. i sima 43850.
Einhleypur eldri maður
óskar eftir forstofuherbergi, þarf
ekki að vera stórt. Uppl. i sima
16121.
Þurrt og gott geymsluherbergi
ca. 16-29 fm óskast fyrir vönduð
húsgögn. Tilboð sendist augld.
Visis merkt ,,10851”.
Keflavik — Njarðvík.
Herbergi eða litil Ibúð óskast.
Uppl. i sima 2164.
Ungt par við nám
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð.
Uppl. i sima 28978 eftir kl. 6.
Bilskúrseigendur i Reykjavik.
Bilskúr óskast til leigu i lengri
eða skemmri tima. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 73970 e. kl.
19.
Ungur reglusamur verkfræðingur
nýkominn að utan og vinnur í
miðbænum óskar að taka l-3ja
herbergja ibúð á leigu helst sem
fyrst. Uppl. i sima 37774.
_________
BíJavióskipti j
Óska eftir VW árg. ’73-’74
litið ekinn og vel með farinn. Simi
32773 eftir kl. 6.
Ford Cortina F.L. árg. '75
til sölu, ekinn 19 þús. km. Uppl. í
sima 99-52115.
Opel station árg. ’65
til sölu. Uppl. i sima 43672.
óska eftir
velmeðförnum Ford Escort, árg.
1973-74. Staðgreiðsla. Uppl. i sima
53150 eftir kl. 19 á kvöldin.
Fiat 128 Itallý
til sölu. Ekinn 70 þúsund km. Árg.
1974. Verð 850. Uppl. i sima 52213.
Mazda 616 árg. ’74
til sölu, ekin 65 þús. km. þarfnast
lagfæringar á lakki. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. i sima 27175
eftir kl. 18 i dag og allan laugar-
daginn.
Mercury árg. 1953
til sölu. Góður bill. Mikið af
notuðum og nýjum varahlutum.
Verð 500 þús. Útborgun sam-
komulag. Simi 13847.
Varahlutir nýkomnir.
I eftirtalda bila. Singer Vogue
1969. Citroen Pallas 1969. Volvo
Duett 1964. Varahlutaþjónustan,
Hörðuvöllum við Lækjargötu
Hafnarfirði. Simi 53072.
Sannaðu að stærðfræðin
sé tóm della 1+1 er = 1:1 vélar-
vana Citroen Amý plús 1
dældaður Citroen Amy er jafnt og
1 Super góður Citroen Amy 1971.
Þetta fæst allt með hóflegum
fjárútlátum. Viltu reyna sjálfur
þá hringdu i sima 28098 eða 66615.
ÍBitoltiga
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i' sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendibila
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr.
pr.sólarhring, 18 kr. pr.km. Opið
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bilaleiga Sigtúni 1. Símar 14444
Og 25555.
Til sölu
Skodi 1000 L S árg. 1974. Góður
bill, ný vél, ekinn 10.000 km. Uppl.
i sima 54580.
Góður bill til sölu,
Lancer 1200 skráður ’76 á nýjum
vetrardekkjum. Verð kr. 1300
þús. Uppl. i sima 10035 e. kl. 19.
Vél i VW
Til sölu er 1200 vél i Volkswagen
árgerð 1963. Vélin er ekin um 25
þúsund km. Upplýsingar i sima
36614.
' VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni h.f.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
V.W. rúgbrauð, árg. 1976
til sölu. Ekinn 46 þús. km. Bíll i
sérflokki. Uppl. i sima 74750.
Dodge Dart árg. 1971
6cyl. vökvastýri, sjálfskiptur, lít-
ur út sem nýr, til sölu. Samkomu-
lag með greiðslu. Simi 36081.
Varahlutaþjónustan.
Til sölu eftirtaldir varahlutir i
Citroen ID 19 1969, Peagout 404
árg. 1967, Renault 16 1967, Ford
Falcon 1965, Ford Farlane 1967
Ford Custom 1967, Chevrolet
Malibu 1965, Chevrolet Biskain
1965, Chevrolet Van 1967 Fiat 125
1972, Land Rover 1964, Rambler
1964, Saab 1967, Skoda 110 1972.
Varahlutaþjónustan Hörðuvöll-
um v/Lækjargötu. Hafnarfirði
simi 53072.
Bfiapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikiö úrval af not-
uðum varahlutum I flestar teg-
undir bifreiða og einnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9-7 laugardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10, simi 11397.
Akið sjálf,
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendibfla,
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar, verö 2150 kr.
pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opið
alia virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bflaleiga, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555. . cp) ,
/—y
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Fullkomin ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim-
um 18096 og 11977 alla daga og i
simum 81814 og 18096 eftir kl.
17 siðdegis. Friðberi P Njálsson.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota Mark II 2000 árg.
1976. ökuskóli og prófgögn fyrir
þá sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.
ökukennsla — Æfingatimar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Lærið að aka liprum
og þægilegum bil. Kenni á Mazda
323 ’77. ökuskóli og prófgögn sé
þess óskað. Hallfriður Stefáns-
dóttir, simi 81349.
Atvinna í boði
Bilstjóri óskast
á stóran sendiferðabil. Upp-
lýsingar i Trésmiðjunni Viði
Smiðjuvegi 2, Kópavogi.
Annan vélstjóra og háseta
vantar á 150 tonna netabát frá
Grindavik. Upplýsingar i simum
37626 og 92-8086.
Háseti óskast
á netabát frá Grundarfirði. Uppl.
i sfma 93-8661,Grundarfirði.
25 ára gamla stúlku
vantar atvinnu fyrir hádegi. Er
vön skrifstofustörfum. Upplýs-
ingar i sima 72498.
Karlar og konur óskast i vinnu.
Trésmiðjan Meiður, Siðumúla 30.
Simi 86822.
Starfskraftur óskast
við saumaskap á saumastofu.
Uppl. i sima 33921 milli kl. 7 og 8 i
kvöld og næstu kvöld.
Dugleg og fjölhæf stúlka,
25-40 ára, óskast til afgreiðslu-
starfa i sérverslun, frá kl. 1-6.
Upplýsingar I sima 24513.
Ræstingarkons óskast.
Uppl. I sima 30420 til kl. 2 i dag.
Háseti óskast
á 150 tonna netabát frá Grinda-
vik. Simi 37626.
t
Atvinna óskast
Stúdent 1971
með bilpróf óskar eftir vinnu sem
fyrst. Uppl. i sima 17610.
Ungur maður 22 ára,
óskar eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Upplýsingar i sima 75731.
Eftir hádegi.
Vinna óskast sem fyrst t.d. af-
greiðsla i verslun kaffihitun fyrir
starfshóp og fleira kemur til
greina. Uppl. i sima 81975.
Húsasmiðanemi utan af landi
á siðasta námsári i Iðnskólanum i
Rvik, óskar eftir atvinnu. Get
unnið á mánudögum og þriðju-
dögum eftir hádegi og alla
laugardaga. Flest kemur til
greina. Er á bil. Uppl. I sima
41347 kl. 6-10.
23 ára gömul stúlka óskar
eftir vinnu. Vön afgreiðslustörf-
um. Hef meðmæli ef óskað er.
Uppl. i sima 27058 milli kl. 4 og 5.
Ungur maður 22 ára,
óskar eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Upplýsingar i sima 75731.