Vísir - 30.01.1978, Side 17
- -.«r y r. * f
VISIR Mánudagur 30 . janúar 1978.
25
Leikritið, sem hefst
klukkan 21.35,heitir „Nak-
inn, opinber starfsmaður".
Handritið er eftir Philip
Mackie. Leikstjóri er Jack
Gold og aðalhlutverkið,
Quentin Crisps, leikur John
Hurt.
Mynd þessi er byggð á
sjálf sævisögu Crisps
þessa. Hann ákvað á unga
aldri að viðurkenna fyrir
sjálfum sér og öðrum, að
hann hneigðist til kynvillu.
Myndin lýsir öðrum
þræði hverjar breytingar
haf a orðið á þessum tíma á
viðhorfum almennings til
ýmissa minnihlutahópa,
einkum kynvillinga.
Fólki til glöggvunar má
benda á atvik, sem henti í
síðasta þætti mynda-
flokksins „Til mikils að
vinna!'. Hann gerðist um
1955 og þá hafði lögreglan
uppi á kynvillingum með
því að leggja fyrir þá
gildrur og fangelsaði þá
Að sögn Björns Baldurs-
sonar hjá sjónvarpinu er
greinilegt, að aðstandend-
ur myndarinnar hafa fulla
samúð með málstað kyn-
villinga.
Þýðandi hennar er Dóra
Hafsteinsdóttir. —GA
Unga fóHcið mun væntanlega sitja við útvarpstækin
■ kvöld.
POPPAÐ
f DAG
Fopptónlistin skipar allstóran
sess i útvarpsdagskránni það
sem eftir er dagsins.
Þorgeir Astvaldsson, sem eitt
sinn lék i hinni frægu hljómsveit
„Tempó” og gerði allt vitlaust á
skólaböllunum i gamla daga,
kynnir popphorn kl. 16.20.
Popphornsþættirnir njóta al-
mennra vinsælda ungs fölks i
landinu, bæði þeirra sem eru ung-
ir i anda og þeirra sem eru ungir i
„alvörunni”.
Meðal þessa fólks er sennilega
aðeins einn þáttur útvarpsins vin-
sælli — Lög unga fólksins. Og
þessi lifseigu lög verða einmitt á
dagskránni i kvöld, i fimmtiu
minútur eftir að klukkan slær
átta.
Rafn Ragnarsson kynnir lögin i
kvöld, en Asta Ragnheiður Jo-
hannesdóttir og hann skiptast á
um þættina. —GA
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir (L) Landsleikur
Dana og tslendinga og
heimsmeistarakeppninni i
handknattieik 1978. Kynnir
Bjarni Felixsson.
(Evróvisjón — Danska sjón-
varpið)
21.35 Nakinn, opinber starfs-
maður (L) Bresk sjón-
varpsmynd. Handrit Philip
Mackie. Leikstjóri Jack
Gold. Aöalhlutverk John
Hurt. Mynd þessi er byggð á
sjálfsævisögu Quentins
Crisps. Hann ákvað á unga
aldri að viðurkenna fyrir
sjálfum sér og öðrum, að
hann hneigðist til kynvillu,
og undanfarna fimm ára-
tugi hefur hann staðið fast
við sannfæringu sina og ver-
iðeðli sinu trúr. Þýð. Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.55 Dagskrárlok
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Til leigu,
i Kleppsholti 2 herbergi og að-
gangur að eldhúsi — fyrir eldri
konu. Upplýsingar i sima 53461
eftir kl. 4.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi
um reglusemi. Húseigendur spar-
ið óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu á ibúð yö-
ar yður aö sjálfögðu að
kostnaöarlausu. Leigumiðlunin
Húsaskjól Vesturgötu 4, simar
12850 og 18950.
___________
ðkukennsla_____________
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Fullkominn ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim-
um 18096 og 11977 alla daga og i
simum 81814 og 18096 eftir kl. 17
siðdegis. Friðbert P. Njálsson.
Ökukennsia — Æfingatimar.
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 929 á skjótan og
öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Friðrik
A. Þorsteinsson. Simi 86109.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. ökuskól-
inn Champion. uppl. i sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
ökukennsia — Æfingatimar
Lærið ab aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Gunnar Jónasson
ökukennari. Simi 40694.
ökukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreið Mazda 121, árg.
’78 ökuskóli og prófgögn, ef þess
er óskað.
Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsia — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaö strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 852 24. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Fullkominn ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Uppl. i
simum 18096 og 11977 alla daga og
i'simum 81814 og 18096 eftir kl. 17
siðdegis.
ökuskólinn Orion.
Simi 29440mánud. — fimmtud. kl.
17-19. Alhliða ökukennsla og æf-
ingatimar. Aukin fræðileg
kennsla I okkar skóla þýöir færri
aksturstima og minni tilkostnað.
Tlmapantanir og upplýsingar:
Páll Hafstein Kristjánsson slmi
52862, Halldór Jónsson, slmi 32943
og Guðjón Jónsson slmi 73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson, ökukenn-
ari. Simar 30841 og 14449.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli,sem býöur upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 13720 og
83825.
Ökukennsla-Æfingatimar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Lærið að aka liprum
og þægilegum bíl. Kenni á Mazda
323 ’77 ökuskóli og prófgögn sé
þess óskað. Hallfriður Stefáns-
dóttir, simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 323 árg. ’77. Hall-
friður Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag/Verði stilla
vil i hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ 1 nitján átta niu og sex/
máðu isima og gleöin vex,/ i gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég. Simi 19896.
Ökukennsla-Æfingatimar
Kenni á Toyota Mark II 2000 árg.
1976. ökuskóli og prófgögn fyrir
þá san vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg, simi 81156.
ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag/ verði stilla
vil I hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ I nitján átta niu og sex/
náðu i sima og gleöin vex,/ i gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég. Simi 19896.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreið Mazda 121, árg.
’78. ökuskóli og prófgögn, ef þess
er óskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökuskólinn Orion
Simi 29440 mánud.-fimmtud. Al-
hliða ökukennsla og æfingatimar.
Aukin fræðileg kennsla i okkar
skóla þýðir færri aksturstfma og
minni tilkostnað. Timapantanir
og upplýsingar: Páll Hafstein
Kristjánsson, simi 52862, Halldór
Jónsson, simi 32943, og Guðjón
Jónsson simi 73168.
ökukennsia — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? ÚTVEGA ÖLL GÖGN
VARÐANDI ÖKUPRÓFIÐ.
Kenni allan daginn. Fullkominn
ökuskóli. Vandið valið. Jóel B.
Jacobsson, ökukennari. Simar
30841 og 14449.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar, simar 13720 og
83825.
Ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið, hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simar 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Betri kennsla — öruggur akstur
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt al
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,það
er yðar sparnaður.
ökuskólinn Champion. Uppl. i
sima 37021 milli kl. 18.30 og 20.
Ökukennsla — ÆFINGATÍMAR
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Gunnar Jónsson,
ökukennari. Simi 40694.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 929 á skjótan og
öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn, ef óskað er. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Friðrik
A. Þorsteinsson. Simi 86109.
Ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormac
ökukennari. Simar 40769 og 72214.
.--------
Bátar
Útvegum fjölmargar
stærðir og gerðir af fiskibátum og
skemmtibátum. Seglbátar, hrað-
bátar, vatnabátar. ótrúlega hag-
stætt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7,
Reykjavik. Simi 11977.Pósthólf 35.
Bátur.
10-15 tonna bátur óskast á leigu i
vetur a.m.k. Uppl. i sima 18339.
Bátur óskast til leigu.
Óska eftir að taka á leigu 50-60
tonna bát til netaveiða. Uppl. i
sima 96-22176.
Útvegum fjölmargar stærðir
og gerðir af fiskibátum og
skemmtibátum. Seglbátár hrað-
bátar vatnabátar. Ótrúlega hag-
stætt verð. Sunnufell Ægisgötu 7,
Reykjavik Simi 11977 Pósthólf 35.
Litið verslunarhúsnæði
til leigu I miðbænum. Uppl, gefur
Jóhannes Í sima 19209 og 72667
eftir kl. 19.
2ja herbergja ibúö
óskast til leigu, hélst i vesturbæn-
um. Uppl. hjá starfsmannahaldi i
sima 29302. St. Jósefsspitalinn,
Reykjavik.
2 i heimili.
Okkur vantar ibúð nú þegar.
Helst i miðbænum eða nágrenni.
Annað kemur lika til greina.
Uppl. i sima 23964 um helgina og
81333 eftir helgi.
Óska eftir 3ja herbergja
ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu.
Tvennti heimili. Reglusemi. Simi
83730 og 53379. Elin.
óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð á Stór-Reykja-
vikursvæðinu. Reglusamt og ró-
legt fólk. Uppl. i sima 30193.
Bryndis.
Stórt einbýlishúst óskast
til leigu, þarf að vera i góðu •
standi. Uppl. i sima 28694 eftir há-
degi.
Óska eftir að taka á leigu
3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst
á Háaleitis- eða Stóragerðis-
svæðinu. Skilvisum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 27412 og 32262 e. kl. 18.
Ungt par
óskar eftir l-2ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði eða Garðabæ. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. i sima 52312.
Ætlar þú að leigja ibúð
ef svo er kæmi það sér vel ef þú
hefðir samband við okkur i sima
84756. Getum borgað fyrirfram.
óska eftir ibúð
helst i miðbænum. Reglusemi.
Tilboð sendist augl.d. Visis fyrir
5. febr. „merkt 9786”.
ibúð óskast.
Hjón með 3 börn óska eftir 3-4ra
herbergja ibúð á leigu strax i
Keflavik eða Grindavik. öruggar
mánaðargreiðslur. Hringið I sima
92-8473.
2-3ja herb. ibúð
eða einstaklingsibúð óskast.
öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. i sima 74821.
Kona með barn óskar
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl.
i sima 30357.
Stimplaeerö ______
félagsprentsmiöjunnar hf
Spítalastig 10 — Sími 11640