Vísir - 30.01.1978, Page 18
Texti: Peter Himmelstrand
Teikningar: Kjell Ekeberg
19. Stœrst í heimi
Mánudagur 30 . janúar 1978. vísir
VÍSIR
106 Að&A HA6A /££/£>
' l£/KW 'a HlJOMFlOTi/M A£ 6oó
Öfi/ZC/Af l/STAMÖA/A/VM- A/S&A /I66JA
FjÁœMM/ 5///A '/ FAS7A/6./Z/F.
'FR/S /977 AÖQA £/? OK£)/í> STORVUDl. ---------
"ry/tlftTFk/" FT/MA EJZEITT FAú STÆFiTA
/ SVIÞJÓÐ ■ l/UTAM Á 'AK/ SF/PT/e
M/UJÖfÐo/A. w ^
A6F£TFA FAJS PAF
6UF/FP£rr/F AD HÖ/Z jA&T £(g> aq adoA 6£T/ /AFT BU/Ð '/ 5U/F0ÓA /.F//6UA U£6/VA 5/6477A,
£16/ VO/Z A 8AP./Z/. þAl/ ý£þjAÍ r A//>££/ /FTlA AÐ F/-VTJA. 1/F6//A Þ£6S ADAF/M F/Dl/F //t/££6/PfTt/F.
Ámorgun: Frida hittir pabba sinn
Beðið eft-
ir Carter
Það var rólegt yfir siðasta
degi i fyrri viku. Gjaldeyris-
markaðirnir biða eftir blaða-
mannafundi Carters forseta og
tilkynningum um það hve mikiil
hailinn á viðskipta jöfnuði
Bandarikjanna i desember s.l.
hefur verið. Þetta mun verða
tilkynnt i dag — mánudag.
Það kemur fram i fréttum frá
Ilandelsbanken, að ráðstaf-
anirnar til styrktar dollaranum
hafi aö öllum likindum haft
skammvinn áhrif. Þar segir enn
fremur að margar efnahags-
upplýsingar hafi haft neikvæð
áhrif á stöðu dollarans.
Handelsbanken skrifar, að
ekki sé fyllilega að marka
gengisskráningu dollarans á
danska gjaldeyrismarkaðnum.
Þó telur bankinn að meira sé að
marka gjaldeyrismarkaðinn
eftir tilkynninguna um hinar
öflugu ráðstafanir Bandaríkja-
inanna til verndar dollaranum.
Handelsbanken undirstrikar,
að það sé ekki bjart framundan
fyrir dollarann. Ilinn mikli halli
á viðskipta- og greiðslujöfnuði.
óljós orkumálastefna og fleiri
hlutir valda þvi, að staða doll-
arans er harla ótrygg. Þá segir i
þessu sama plaggi frá llandels-
banken, að markaðurinn hafi
virkað neikvætt, til festuleysis i
þeim ráðstöfunum sem gerðar
hafa veriðtil verndar dollaran-
V’ V ' GENGIOG GJALDMIOLAR
Einnig segir i sömu fréttum
frá Handelsbanken, að þær yfir-
lýsingar frá Vestur-Þýskalandi,
að úr þcirri átt kæmi ekki
frekari aðstoö til að rétta stöðu
dollarans hafi orðið til að þoka
dollaranum niður á við. Háö-
stafanirnar i Evrópu til hjálpar
dollaranum hafa ekki gert ann-
að en að ná vissum stöðuleika.
Þá segir Handclsbanken, að
siðasta gengissig dollarans hafi
ekki haft nein áhrif á stöðu hans
innan gjaldeyrissamstarfs
EBE. Þar hefur dollariun ekki
hreyfst um prósent. Þar nýtur
danska krónan góðrar tækni-
Iegrar stööu sinnar.
Staða gjaldeyris Skandinaviu
er aftur að komast i nokkuð
venjulegt horf. Að vísu er
norska krónan á botni gengis-
slöngunnar en ennþá hefur ekki
verið þörf stórra aðgerða.
óróleikann í stöðu norsku
krónunnar má að nokkru skýra
með þvi að um þessar mundir
standa yfir samningaviðræður
aðila vinnumarkaðarins i Nor-
egi. Þó nokkuð ber á milli deilu-
aðila. Tiðinda af þessum við-
ræðuin má vænta i febrúar.
Peter Brixtofte/—JEG
GENGISSKRANING
Gengið no 17,
25. jan kl. 13.
Kaup: Sala: Kaup: Sala:
1 Bandarfkjadollar.... 216.70 217.30 217.10 217.70
1 Sterlingspund 422.40 423.60 423.80 425.00
1 KanadadoIIar 195.35 195.95 195.95 196.55
100 Danskar krónur ... 3781.70 3792.20 3780.40 3790.90
100 Norskar krónur ... 4229.90 4241.70 4219.45 4231.15
100 Sænskar krónur ... 4659.70 4672.60 4666.80 4679.70
100 Finnsk mörk 5424.30 5439.30 5427.50 5442.50
100 Franskir frankar .. 4600.60 4613.30 5491.80 4604.50
100 Belg. frankar 664.10 665.90 664.45 666.25
lOOSvissn. frankar .... 10976.30 11006.70 10978.55 11008.85
lOOGyllini 9609.80 9636.40 9597.70 9624.30
100 V-þýsk mörk 10286.70 10315.20 10286.70 10315.20
100 Lírur 24.99 25.06 25.02 25.09
100 Austurr. Sch 1432.20 1436.20 1432.20 1436.20
100 Escudos 540.75 542.25 540.75 542.25
100 Pesetar 269.70 270.50 269.40 270.20
100 Yen 90.07 90.32 90.03 90.28
fSmáauglýsinqar — simi 86611
J
Bílavtðskipti
Hillman station árg '89
grænn, 5 dyra, til sölu ekinn 75
þús km. Handbremsa, vatnskassi
og startari nýleg. Bremsur og
kúpling nýyfirfarnar, snjó- og
sumardekk, 2 felgur. Verð kr. 620
þús. Simi 21902 eftir kl. 5.
Opel station
árg. '65 til sölu. Uppl. i sima
43672.
Til sölu
2 stk snjódekk eð nöglum 145x15.
Passar t.d. undir Citroen G.S.
Uppl. i sima 44559.
Góður bíll.
Taunus 17 M árg. 1962, með ný-
legum mótor, til sölu. Simi 26507.
oska eftir
vörubilspalli og sturtum á ca. 9
tonna bil. Simi 51377.
Trabant station
árg. 1968 til sölu. Simi 11718.
Austin Mini, árg. '74
til sölu. Litur appelsinugulur. Ek-
inn 59 þús. km. Uppl. i sima 31408.
Til sölu Plymonth
Belvedere árg. 1966. Falleg bif-
reið með góðu lakki, en þarfnast
bremsuviðgerðar. Er ekki á
númerum. Uppl. i sima 51803 eftir
kl. 5.
Land Itover óskast.
Árg. 1963-68. Má þarfnast lag-
færinga. Simi 53502.
Vél i VW
Til sölu er 1200 vél i Volkswagen
árgerð 1963 Vélin er ekin um 25
þúsund km. Upplýsingar i sima
36614.
Ford Cortina X.L. árg. '75
til söiu, ekinn 19. þús. km. Uppl, i
sima 99-5215.
Citroen CX 2000 1975,
kopar-brons litur. Glæsilegur
einkabill. Ekinn 35 þús. km. Simi
38462.
Opel Ilecord árg. '67
til sölu. Uppl. i síma 44673.
Honda Civic.
Til sölu Honda Civic '76, ekin 13
þús. km. Uppl. i sima 30475 i dag
og á morgun.
Til sölu vél,
girkassi og drif úr Skoda 1000 '68.
Ennfremur vél, girkassi, startari
og fl. úr Skoda 1202. Uppl. i sima
41965.
Framtalsadstod
Lögmanns- og endurskoðunar-
sUifa. Baldur Guðlaugsson, lög-
fræöingur, Jón Steinar Gunn-
laugsson, hdl.,Sverrir Ingólfsson,
löggiltur endurskoðandi.
HUsi Nýja Biós við Lækjargötu, 5.
hæð. Simi 29666.
Tek að mér framtöl
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Skýrslugerðir og erlendar bréfa-
skriftir. Bókhaldsþjónusta
Bjarna Garðars, viðskipta-
fræðings. Simi 21578.
Aðstoða við skattframtöl
Uppl. i'. sima 50824 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Skattaframtöl.
Viðskiptafræðingur aðstoðar við
gerð skattaframtala. Hringið i
sima 76866.
Aðstoða við skattaframtöl.
Upplýsingar i sima 50824 eftir kl.
7 á kvöldin.
Skattframtöl,
látið lögmenn telja fram fyrir yð-
ur. Lögmenn Garðastræti 16, simi
29411, Jón Magnússon, hdl.
Sigurður Sigurjónsson hdl.
Framtalsaðstoð.
Beiðni um aðstoð i sima 16410 alla
daga kl. 11-12. Dr. Gunnlaugur
Þórðarson.
Lögmanns- og
endurskoðunarstofa Baldur Guð-
laugsson, lögfræðingur, Jón
Steinar Gunnlaugsson, hdl.
Sverrir Ingólfsson, löggiltur
endurskoðandi. Húsi Nýja Biós
við Lækjargötu, 5. hæð. Simi
29666.
Viðskiptafræðingur
tekur að sér gerð skattframtala.
Timapantanir i sima 41068 eftir
kl. 17.
Tek aö mér að aðstoða
við gerð framtala, bæði smærri
rekstraraðila og einstaklinga.
Uppl. i sima 75001.
Framtalsaðstoð
og reikningsuppgjör. Pantið tim-
anlega. Bókhaldsstofan, Lindar-
götu 23, simi 26161.
Skattframtöl.
Vinsamlega hringið i sima 2-17-87
milli kl. 10 og 12 f.h. og pantið
tima. Oddgeir Þ. Oddgeirsson,
Skólavörðustig 6b, R.
Viö aðstoðum
við skattframtalið. Pantið tima
strax. Tölvubókhald, Siðumúla
22. Simi 83280.
Verðbréfasala
Skuldabréf.
Spariskirteini rikissjóðs óskast.
Salan er örugg hjá okkur. Fyrir-
greiðsluskrifstofan, Vesturgötu
17, simi 16233. Þorleifur Guð-
mundsson, heimasimi 12469.