Vísir - 30.01.1978, Síða 20
28
*
N
Mánudagur 30 . janúar 1978. VISIR
( Bilamarkaður VÍSIS -simi 86611 ~1
Vlð skulum kjóso Albert Guðmundsson,
Lubbi minn, hann verndar okkur
fyrir hringormunum 4
--#--
DRAMA
Sjónvarpiö er þessa
dagana að augiýsa eftir
//dramatúlk", sem mun
vera einhverskonar
leiklistarráðunautur.
Þessi auglýsing er þó
sögð vera formsatriði
eitt/ — þegar sé búið að
ráða i stöðuna, enda hafi
hún nánast verið sér-
hönnuð.
Nokkur urgur mun
vera i fréttadeild sjón-
varpsins, sem þykir
lista- og skemmtideild
fá meira af mannskap
og öðrum nauðsynjavör-
um en henni ber.
DRYKKJULÆTI
Þegar Islandsmaður-
inn hefur fengið sér i
glas vill hann stundum
verða ræðinn og há-
vær.... og nennir ekki að
hlusta á aðra en sjálfan
sig.
Þetta mun hafa komiö
greinilega i Ijós við
setningu heims-
meistaramótsins í hand-
knattleik í Arósum. Þar
voru fluttar nokkrar
ræöur, hlýlegar.
En viðkomandi hefðu
eins getað látið það
ógert, því það heyrðist
litið í þeim vegna öskra
og láta í f jögurhundruð
víðáttudrukknum
islendingum, sem þarna
voru mættir til að styðja
sína menn og halda
landsins merki á lofti.
Dönsku blööin gerðu
þetta að umtalsefni og
voru, eins og aðrir en
islendingarnir, lítið
hrifin.
Tilbúið ðngþveiti
Mikið umferöaröng-
þveiti skapast nú i
Ármúlanum á hverjum
degi siðan umferðarljós
voru sett upp á mótum
hans og Háaleitisbraut-
ar. Þarna er fjöldinn
allur af stórum fyrir-
tækjum og verslunum og
þvi geysilegur fjöldi
bila á ferðinni á mestu
annatimum.
Græna Ijósið i Ármúl-
anum er svo stuttan
tima í einu, að það kom-
ast ekki nema nokkrir
bilar yfir og mikið
kraðak verðurþegar bil-
ar reyna að komast út
frá verslunarhúsunum.
Ármúlinn hefur aldrei
verið „léttur" um anna-
timann, en ástandið
hefur versnaö marg-
faldlega siðan Ijósin
voru sett þarna upp.
—ÓT
Ókeypis myndaþjónnsta
perta er sá allra fallegasti. Camaro árg. 71, 8
cyl 307 cub. sjálfskiptur með power stýri.
Sportfelgur. Litað gler og spoiler. Skipti á
Peugeot 504 möguleg. Hann vekur athygli
þessi.
Man 8-135 árg. 75 6 cyl diesel 5 gíra. Veltihús
24 v kerfi, dráttarkrókur. K.G. einangrað hús
6,15 m. Góð dekk, mjög góður bill. Kr. 7 millj.
Saab 99 2L árg. 74. Blár 2ja dyra. Sumar og
vetradekk. Fallegur bíll, eingöngu ekinn á
malbiki. Traustur vetrarbíll, skemmtilegur
ferðabill.
Vega station G.T. árg. 73. Ekinn aðeins 60
þús. km. Blár, litaðgler. Sjálfskiptur. Vetrar-
dekk. útvarp og segulband. Power stýri. Kr.
1.400 þús.
Jæja. Cortina 1600 station árg. 72. Sumar og
vetrardekk. Útvarp og segulband. Þarfnast
sprautunar. Bíll sem allir biðja um. Kr. 800
bús.
Þaklaus mosaskeggur árg. 73 til sölu. Aðeins
kr. 50 þús. út og eins á mán. Ertu að byggja eða
skilja. Tilvalinn bíll.
Citroen G.S. árg. 71. Nýlega upptekin vél.
Upptekinn girkassi. Skipti möguleg. Sparneyt-
inn bíll. Verð aðeins kr. 585 þús.
T1T> I 11 í l I II II í B "I I
B.ILAKAUP
■mmiu
HÖFÐATÚNI 4
Sími 10280
10356
Lykillinn
að góðum bílakaupum!
NÚ VANTAR OKKUR MINI 1000 ÁRG.
73-77 Á SÖLUSKRÁ
SIMCA 1100 GLS ÁRG. 76
ekinn 41 þús. 6 kr. 1350 þús.
PEUGEOT 504 ARG. 70,
dökkrauður. Ekinn 100 þús. km.
Kr. 950 þús.
CHEROKEE CUSTOM 1975 6cyl
beinskiptur með power-stýri
og -bremsum, ekinn 47 þús.
Kr. 3,3 millj.
VW GOLF ÁRG. 75
ekinn aðeins 20 þús. km.
Fallegur bill á kr. 1670 þús.
Okkur vantar allar tegundir
á söluskrá.
' Stórglœsilegur sýningarsalur i nýju húsnœði
P. STEFÁNSSON HF. Æ
J