Vísir - 30.01.1978, Page 23
vism Mánudagur 30 . janúar 1978. 31
(Lesendur hafa orðið )
Magnús Magnússon skrifar:
Nú get ég ekki orða bundist
lengur vegna nýjasta uppátækis
fasteignasölunnar „Afdreps”.
Lengi hefur mig undrað, hversu
langtfasteignasalar geta gengið i
sölu mennsku með uppátroðslu.
Það nýjasta er að verðlauna 20.
hvern þann sem kaupir ibúð á
vegum „Afdreps” með litlum
200.000 krónum.
Mér er spurn, eru hinir annars
eflaust ágætu eigendur fasteigna-
sölunnar „Afdreps” ekki komnir
út á nokkuð hála braut (rétt eins
og uppátæki siðdegisblaðanna
með blaðaverðlaun sin). En eins
ogstundum er sagt: ef ein beljan
migur er annarri mál. Að hvaða
vitleysismarki eru þessir menn
að stefna? Eru þeir aðeins að
kynda undirverðbóigubálinu eða
vilja þeir kannski halda þvi fram
að þetta hafi engin áhrif á hana.
Jú, aldeilis, og það er hægt að
nefna mörg dæmi þessu til sönn-
unar.
Við vitum það vel, að á meðan
við fjárfestum meira en við öflum
(einstaklingar og þjóðin i heild)
þá kyndum við undir verðbólgu-
bálinu. Nú vilja kannski sumir
fasteignasalar meina, að hver og
einn sé sjálfráður hvað hann
kaupir og hvenær, án tillits til
þess hvort hann hafi nokkur tök á
aö kljúfa kaupin. En þá er
minnst á aö veröbólgan hjálpi til
við greiðslurnar og með þennan
minnispunkt eru kaupin gerð.
Þess eru mörg dæmi, að fólk
hafi beinlinis verið ginnt út i
ibúðarkaup eða-skipti. Vil ég
segja frá einu litlu dæmi mér ná-
komnu, um ginningaraðferð fast-
eignasala nokkurs. Þannig var að
konan min hringdi i einn fast-
eignasala borgarinnar og spurði
Leiðrétting við
Ijóðakver
Baldur Pálmason hefur sent okk-
ur eftirfarandi bréf:
Nafnaruglingur er hvimleiður,
hvort seni er i ræðu eða riti. Eg
hef nýlega orðiö þess áskynja að
hann lætur til sin taka i einu
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
kvæðanna i bók minni „Hrafninn
flýgur um aftaninn”, sem kom út
skömmu fyrir siðustu jól. Þar
vitna eg til minningarljóðs eftir
Jónas Hallgrimsson og læt sem
það sé ort eftir lát vinar hans,
Tómasar Sæmundssonar, en
þetta er raunar hending úr öðru
jafn fögru og frægu kvæði Jónas-
ar til minningar um Bjarna Thor-
arensen skáld.
Þetta bið eg lesendur og hand-
hafa ljóðakversins að leiðrétta,
hvern i sinu eintaki. (t óseidum
forlagsbókum verður þetta leið-
rétt). Tvær efstu linurnar á bls. 22
skulu vera:
Þ JÓIMSSOIM&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
um verð á einni ákveðinni ibúð.
Að sjálfsögðu fékk hann uppgefið
nafnog simanúmer konu minnar.
Þrátt fyrir að hún segðist ekki
hafa áhuga á umræddri ibúð
hringdi ha'nn tvívegis til að
athuga hvort hún vildi ekki lita á
ibúðina á þessum og þessum tima
þvi þá yrði fólkið heima til að
sýna hana.
Ég vil taka það fram, að _það
stóð ekki til að skipta um ibúð,
enda við nýflutt inn i nýja ibúð.
Kona min var bara að afla upp-
HLríoSrÉ
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzín og díesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzín
benzin og diesel og diesel
r " + ^
viii n a FULim rcm
Ég undirritaöur óska aö gerast áskrifandi að Visi. Síöumúla 8 P.O.Box 1426 101 Reykjavik SÍMI 86611 p
Nafn rf, ' ' ' - 'v ' ••
Heimilisfang
Sveitarfél./Sýsla
Simi Nafn-nr.
Um fost-
eignasola og
verðbólgu
Höfum fyrirliggjandi
Farangursgrindur
og bindingar ó
allar stœrðir
fólksbíla,
Broncojeppa
og fleiri bíla.
Einnig skíðaboga
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f
Skeifan 2. simi 82944
lýsinga fyrir aöra aðila. Einnig
eru mörg dæmi þess, að ibúöar-
eigandi hafi óvart gefið upp heim-
ilisfang við fasteignasala og feng-
ið heim að dyrum fjölda fólks,
sem var i ibúðarleit. Þetta fólk
hefur svo hreytt ónotum i húsráð-
endur fyrir að vilja ekki selja.
Ef ég man rétt þá svaraði
Ragnar Tómasson, fasteignasali,
i sjónvarpsþætti, fyrir munn
margra starfsbræðra sinna, að
þeir hefðu ekki áhrif á fólk með
verðlagninguna. Þessu vil ég
mótmæla vegna þess, að oftlega
setur húseigandinn upp ákveðið
verð en fasteignasalinn hvetur
til aö sett verði upp svo og svo
miklu hærra verð fyrir húsið eða
ibúðina. Enda út af fyrir sig ekki
svo óeðlilegt, þegar tillit er tekið
til þess að þeir fá ekki nema litlar
300.000 krónur fyrir 15 milljóna
króna sölu. Dálagleg sölulaun
fyrir Víbishúsastærðina....
Ég vil að lokum taka það fram,
að þessi ádeila gildir alls ekki
fyrir alla fasteignasala.
Skjótt hefur sól brugðið
sumri
orti Jónas að skáldbróður
gengnum.
Hér þarf aö breyta einu þriggja
atkvæða orði, i staö Tómasi komi
skáldbróður, og er þá öiiu til skila
haldið.
tslenzkur inálsháttur segir:
Allir eiga leiðrétting oröa sinna
og jafnvel presturinn i stólnum.
Eg tek mér þann- boðskap til
þakka.
í janúar 1978
Baldur Pálmason