Vísir - 31.01.1978, Síða 5

Vísir - 31.01.1978, Síða 5
Milliónatión í jarðskriði í Noregi hrapa. Tjónið sem þegar er orðiö er talið nema miiii 600 og 900 millj. isl. króna. Að mati jarð- fræðinga eru miklar likur á að meira jarðskrið verði á næstu dögum. Enn sem komiö er hefur ekkert manntjón orðið. EB. t gærdaghárust þær fregnir R-á Noregi að jarðskrið hefði oröið við Röyken sem stendur við Drammenfjörð, skammt norö- vestur af Osló. Á þvi svæði sem hreyfðist eru bæði iðnaðar- og íbúðahverfi. Sex verksmiðjuhús hurfu niður i Drammenfjörðinn og miklar skemmdir urðu einnig á þvi svæði sem næst var þvi að Tveir þriðju hlutar timburverksmiöjunnar f Röyken hurfu ofan i vatnið, þegar bakkinn skreið undan verksmiðjuhúsunum. Kairó. Viðræður Egypta og tsraela hafa legið niðri frá þvi 18. janúar, þegar egypska sendinefndin var kvödd skyndilega heim frá Jerú- salem af fundi utanrikisráðherr- anna. Við það tækifæri sagði Begin, forsætisráðherra tsraels, að hann mundi ekki senda Weizman varnamálaráðherra aftur til Kairó á meðan egypskir fjölmiðl- ar héldu uppi þvi sem hann kallaði áróðri gyðingahaturs. Yfirlýsingar beggja aðila hafa siðan orðið vægari. En ekkert ból- VÍSIR Þriðjudagur 31. janúar 1978. Ríghalda sér hvert í annað í ofsarokinu Auk f annfergisins i Norður-Ameriku i siðustu viku gekk hann á meðhvassviðri, svo að skóf i skafla. Sama veðrið náði alla leið til Toronto i Kanada, og eins og þessi mynd þaðan ber með sér þurfti fólk að righalda sér hvert i annað til þess að fjúka ekki um koll. Slmalinur og rafmagnslinur hafa slitnað i þessum veðurofsa, og I Ohio og Kentucky var talið. að um 150.000 manns hefðu verið án rafmagns og hita um hriö. Eins og fram hefur komið i fréttum þurfti að kveðja þjóð- varðliðið út til björgunarstarfa, þvi að þúsundir manna sátu fenntar fastar I bifreiðum sinum útiá þjóðvegum. Þyrlur hersins hófu flutninga til einangraðra staða með matvæli, sem sums staðar voru orðin af geigvæn- lega skornum skammti. í leit að njósna- hnettinum A kortinu af Kanada sem birt- ist hér við hliðina er merkt með krossi svæðið, þar sem menn hafa orðið varir við óeðlilega mikla geislavirkni. Leikur grunur á þvi, að þar hafi njósna- hnöttur Sovétmanna hrapað til jarðar. Leitað hefur verið úr lofti að braki úr njósnahnettinum, sem var kjarnorkuknúinn. Banda- rikjamcnn hafa lagt nágrönnum sinum lið við leitina og lánað sérstaklega útbúnar flugvélar. A stóru myndinni sést einn af áhafnameðlimum þessara flug- véla búa sig út i hlifðarföt, varin með blýi, til þess að leggja upp i einn leitarleiðangurinn. ALASKA Valdez YUKOH ) \ 'i <•"" . I L, Sktre \ ,"i“ ) Reliance ) ' V=e/ llltÍ L o Mer leli UNITED STATES Viðrœður Israels °9 Egyptalands | hefjast að nýju tsraelska rikisstjórnin hefur samþykkt að hef ja að nýju hermálavið- ræðurnar við Egypta og senda Ezer Weizman vamamálaráðherra til ar á þvi hvenær utanrikisráð- herrarnir komi saman að nýju. Weizman varnamálaráöherra mun einkum ræða um landnám Israelsmanna á herteknu svæðunum og herflugvelli á Sinaiskaga.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.