Vísir - 31.01.1978, Page 7

Vísir - 31.01.1978, Page 7
7 VISIR Þriðjudagur 31. janúar 1978. TVÖ BÓKASÖFN í EITT HÚS Vilhjálmur Hjálmarsson, mennta- málaráðherra, sannaði á laugardagsmorgun- inn að hann kann vel með skóflu að fara, enda hefur hann verið bóndi alla sina tið. Ráðherra tók þá fyrstu skóflustunguna að þjóðarbókhlöðunni, sem risa á á Birkimel, nálægt Hringbraut. Fyrirhugað byggingarsvæði hlöðunnar nær inná Melavöll- inn, en hann verður færður um set til að rúma fyrir henni. í Þjóðarbókhlööunni verða Landsbókasafn og Háskóla- Menntamálaráðherra hefur byggingu Þjóöarbók- hlöðu með því að taka að henni fyrstu skóf lustunguna. Líkan Þjóðarbókhlöðunnar. Vísismyndir BP bókasafn tii húsa, en bæði þessi söfn hafa búið við afar erfiðan húsakost i mörg ár. Landsbókasafnshúsið við Hverfisgötu verður siðan notaö undir Þjóðskjalasafn, en það sömuleiðis býr nú við þröngan kost. Þjóðarbókhlaðan verður fjór- arhæðirum tiu þúsund fermetr- ar i allt. Stigar, lyftur, snyrti- herbergi og allar lóðréttar lagn- ir verða i turnum við Utveggi bókhlöðunnar, en það eykur mjög á það svigrúm, sem þann- ig fæst á hinum einstöku hæð- um. Talið er að bókhlaðan rými um eina milljón bókartitla, og þar verði lessæti fyrir um 830. Vegna hins mikla sveigjanleika hússins er hægt að breyta bila- geymslurými i lestrarrými eða öfugt eftir þvi sem þurfa þykir. Þjóðarbókhlaðan verður um- flotin vatni i stil miðaldakast- ala, entilhægöarauka verður þó brú yfir dfkið, og að dyrum hússins. —GA Vilhjálmur Hjálmarsson/ Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður og Geir Hallgrímsson að lokinni af- höfninni á laugardagínn. HNOTUKASS' IN-LINjE' IVIYNDlA WPf) KÁlT ÉÍNING^KERFilí Stadgreiöslua tslattur il V v v 1'mki-l.S.UMok'K f Bibliudagurinn verður hald- inn hátíðlegur i kirkjum lands- ins á iaugardaginn. A A bibliu- degi er jafnan haldinn aðalfund- ur Hins islenska biblluféiags, var svo einnig í gær. Hófst fundurinn með messu i Dómkirkjunni þar sem sr. Hjalti Guðmundsson prédikaði. Að messu lokinni var gengið til venjulegra aðalfundarstarfa. t tilefni af bibliudeginum átti Vis- ir stutt samtal við Hermann Þorsteinsson sem er starfsmað- ur félagsins. Við spurðum Her- mann fyrst um hver tilgangur- inn með bibliufélögunum væri. Við höfum þann tilgang að gera heilaga ritningu aðgengi- lega öllum mönnum, um viða veröld, á máli sem þeir geta auðveldlega skilið. Bibliufélögin á Vesturlöndum annast og kosta niðurgreiðslu á bibliubókum til ýmissa hinna fátæku landa. Framlag Islands til þessa al- þjóðasamstarfs var um 1. millj. kr. 1977. Þvi fé var fyrst og fremst varið til að dreifa ritn- ingunni i Eþiópiu. tslenska bibliufélagið hefur gefið fyrir- heit um 1,6 millj. krónu framlag á þessu ári til þessa starfs. t lok 1976 hafði ritningin verið þýdd og gefin út i prentuðum bókum á 1603 tungumálum. Það er athyglisvert fyrir Islendinga að Nýja Testamenti Odds Gott- skálkssonar kemur sem númer 23 i timaröð þessara 1603. Sliks forgangs hafa Islendingar notið fram yfir aðrar þjóðir heims- ins. A vegum Hins islenska bibliu- félags hefur um árabil verið unnið að undirbúningi nýrrar útgáfu islensku bibliunnar. Er vonast til að þvi verki ljúki á næstu* tveim árum. ________jeG ?6”m tiarst 1 ars ábyrgó m mi’Á w m Solusfadir^ Jv., *\ r-i TH GARÐARSSÓN M F Kvnj Vatnagbrf/uni f> fb \ , Sim» 86511 2 linur SNERTÍRÁ'SÁSKÍPf ING % '&X/m SPENNUSKYNJARr i Dí ÚTVARPSVIRKJA- MEISTARI SJONVARPS VIRKINN MWM Arnarbakka 2> 'í-áWM'&Jivk Simar 71640 71745 i X

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.