Vísir - 31.01.1978, Qupperneq 8
8
Þriðjudagur 31. janúar 1978. VXSIR
Bifreiðaeigendur athugið
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
géða þjónustu. Framkvæmum ennfremur
almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á-
valit fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
STILLING HF.“"
31340-82740.
ÞJónunn
pvrir 6uu
DIIRIRIR
DÍIAIKIPTI
9 90488
Opið:
mánud.-föstud.
kl. 9-19,
laugard.
kl. 10-16.
600 fm. bjartur
og upphitaður,
mjög
skemmtilegur
sýningarsalur
ALLTAF PLÁSS
FYRIR BÍLINN
ÞINN.
ÞAÐ FARA
ALLIR ÁNÆGÐIR
FRÁ OKKUR
ALLTAF HÚSFYLLIR -
Bára Kemp greiöir módeli sinu, Sigrúnu.
Margir urðu vonsviknir
f rá að hverfa, en hinir sem
voru svo heppnir að kom-
ast inn í Sigtún þennan
cteginn, ættu að vera miklu
fróéari nú um allt það nýj-
asta í hártískunni.
Samband hárgreiðslu- og hár-
skerameistara hélt tiskusýningu i
Sigtúni á sunnudaginn og komu
þar fram á annað hundrað módel.
Að minnsta kosti 90 stúlkur komu
þar fram og 15 herramódel.
Hárgreiðslur hafa liklega sjald-
an verið eins fjölbreytilegar eða
hressilegar og nú. Myndirnar hér
á siðunni sýna það reyndar best.
Hárgreiðsla herranna er hins
vegar meira i likingu við það sem
verið hefur, en meðal þeirra sem
sýndu það nýjasta i þeim efnum,
voru Laddi og Magnús Kjartans-
son.
Liklega tekur hárgreiðslufólk
sér smápásu næstu mánuðina, þvi
að þaö hefur haft i ýmsu að snú-
ast, sérstaklega siðasta ár. Þá
Það er eins gott að Garðar Sigurgeirsson kveikti ekki á þessu tæki sínu, en þetta
var allt í gamni gert. i fremri röðinni eru svo menn sem vart þarf að kynna, f.v.
Laddi, Magnús Kjartansson, tónlistarmaður, og Magnús Hjörleifsson.
1 — 6 tbl. 1978 kr. 2970
2 — 6 tbl. 1978 kr. 2475
Heimilisfang:
simi:
SIMI 82300
TÍZKUBLAÐIÐ LÍF
TÍZKUBLAÐIÐ llf
er nær uppselt hjá útgefanda
órfá eintök eftir sem aðeins verða send til nýrra áskrifenda.
Tízkublaðið Líf þakkar frábærar móttökurog minnirá að blaðið kemur út annan
hvern mánuð. ^
Auglýsendur: Tízkublaðið Líf er m.a. vettvangur vandaðra auglýsinga sem eru
áhrifamiklar og hafa langtímagildi. Vinsamlega staðfestið pantanir yðar sem
allra fyrst.
Til tizkublaðsins Lif Armúla 18
Óska eftir áskrift