Vísir - 31.01.1978, Síða 9

Vísir - 31.01.1978, Síða 9
visœ Þriðjudagur 31. janúar 1978. r ' 4| ?* V' %■ Eins gott að allt sé i iagi áður en sýningin hefst. var m.a. Islandsmót og svo Norö- urlandakeppnin sem var haldin hér. Að minnsta kosti er ekki vit- að til að neitt stórt sé á döfinni strax. Þetta var í fjórða sinn sem slik sýning er haldin og i öll skiptin hefur orðið húsfyllir og meira en það. A sunnudaginn varð að loka húsinu strax klukkan þrjú, en þá hófst sýningin. Auk þess sem nýj- asta hártiskan var sýnd, sýndu Módelsamtökin, undir stjórn Unnar Arngrimsdóttur, nýjustu fatatisku. Kynnir var Magnús Axelsson. — EA. OG MEIRA EN ÞAÐ! íslendingum fjölgoði 1977 tslendingum -fjölgaði um 1510 manns á árinu 1977 eöa um 0,68%. Mest varð fjölgunin á Suðurnesj- um 3,10%, en Reykvikingum fækkaði um 646 manns. Þessar upplýsingar koma fram i skýrslu frá Hagstofu tslands um bráða- birgðatölur mannfjöldans i land- inu 1. des. 1977. Heildarfjöldi landsmanna er 222055, miöað við 1. des. en likiegt er að endanleg tala verði 222400. Til samanburðar var mann- fjöldinn i landinu 1. des. 1976 sam- kvæmt bráðabirgðatölum 220545 og fjölgun þá um 0,85%. Skipting milli karla og kvenna á siðasta ári á landinu öllu var 112043 karl- ar og 110012 konur, þannig að karlmenn eru um tvö þúsund fleiri en konur. — KS. Ford Cortina 1600 L 1974, ekinn 59 þús. km. 2ja dyra. Sjálfskiptur, Orange-Iitur. Verð kr. 1250 þús. VW 1302, 1974 ekinn 50 þús. km. Bronsbrúnn. Skipti möguleg a ódýrari bil i svipuðum stærðarflokki. Verð kr. 800 þús. Sunbeam 1500, 1973 ekinn 80 þús. km. Blágrænn.Útvarp.Verð kr. 800 Toyota Mark II, 1973 rauður. Útvarp. Skipti möguleg á ódýrari bil Verð kr. 1540 þús. ' Við seljum alla bfla, hyaða nafni sem þeir nefnast: Sífelld þjónusta — Sifelld viðskipti BÍLAGARÐUR Bílasala — Borgartúni 21 — Sími 29480 & 29750

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.