Vísir - 31.01.1978, Síða 13

Vísir - 31.01.1978, Síða 13
Þriðjudagur 31. janúar 1978. vism UTBROTtJ SPORTHALL POR OéH ísCpímosra .. ; \ AMSTOKttHirtGfcH ? ; I Frá Siglu- firði til Svíþjóðar Ilinn gamalkunni knattspyrnumaður úr KR, Halldór Björnsson, sem s.l. sumar þjálf- aði og lék með KS á Siglufirði, hefur verið ráðinn sem þjálfari og leikmaður hjá sænska 3. deildarliðinu Mora. Halldór fór utan i siðustu viku til að kanna aðstæður, og var svo ánægður með allt, að hann skrifaði undir samning. Liðið Mora er ekki sérlega þekkt lið i Svf- þjóð. Aftur á móti er staðurinn þekktur fýrir iþróttakeppni sem þar er árlega haldin. Er það Vasa-skiðagangan. Hún fer fram siðar I vetur og eru 12 þúsund keppendur skráðir þar til leiks, en á milli 6 og 8 þusund eru á biðlista eftir að fá að vera með. — klp — i einu af stórblöðunum í Svíþjóð birtist þessi teikning fyrir nokkru. Hún á aðtákna eldfjöllin tvö í sænskum handknattleik — Jón Hjaltalin oa Ágúst Svavarsson. Ekki einu sinni sjúkrakassinn var hafður með mólefni landsliðsins í körfuknattleik í algjörum ólestri Það eru fleiri iþróttalandslið Islensk en handknattleikslandsliðið sem hafa ekki staðið sig sem skyldi að undan- förnu. Körfuknattleikslandsliðið var á ferðalagi I Noregi fyrir stuttu og tap- aöi þar tveimur leikjum af þremur, og þaðvakti mikla athygli eftir leikina að það var ckki hægt aö nd I neinn for- ráðamanna liðsins til aö fá upplýs- ingar um hvað hefði gerst I leikjunum. í samtölum sem Visir hefur átt viö nokkra af leikmönnum liösins hefur |komið fram mikil óánægja með ferð- ina og alla skipulagningu i henni, og það er hreinlega hægt að draga þá ályktun að það hafi allt verið hand- vömm. I þessu sambandi má nefna aö jafn- sjálfsagður hlutur og sjúkrakassi var ekki hafður með i ferðinni, og ekki keyptur I Noregi þrátt fyrir ábending- ar leikmanna'. Þá var að sögn leikmanna mikið skipulagsleysi á varamannabekknum I leikjunum og innáskiptingar leik- manna I algjörum ólestri. Annaöhvort voru menn teknir útaf og svo gleymd- ust þeir alveg á varamannabekknum, eða þá að þeir voru ekki teknir útaf Tvö íslensk eldfjöll... Sænskir handknattleiksfrömuðir og hand- knattleiksunnendur voru handvissir um það fyrir HM-keppnina I Danmörku, að Islend- ingar ættu mjög gott landsliðs um þessar mundir. Þeir reiknuðu það út frá þeirri staðreynd að tveir tslendingar, sem hafa sett mikinn svip á 1. deildina I Svlþjóð I vetur, komust ekki i landsliö tslands á HM. Þetta eru þeir Jón Hjaltalln Magnússon, sem leikur með LUGI, og Agúst Svavarsson sem leikur með Drott. Bæði þessi lið eru I efstu sætunum I 1. deildinni, og Agúst er I hópi markhæstu manna þar. Svlarnir kalla þá féiaga eldfjöllin tvö, og hér má sjá teikningu sem á að tákna þá. Það er mikill kraftur I eldfjöllunum „August og Jon”. Þeir fá heilu iþróttahúsin til að skjálfa og jafnvel lyftast af grunni — en samt komast þeir ekki I Islenska landsliðið... Er nema von að Sviar séu hissa?! — klp— fyrren þeirvoruaö niöurlotum komn- ir og hreinlega báðu uin skiptingu. Viö höfum greinilega orðið varir viö að þaö er óánægja hjá mörgum Iands- liðsmönnunum með margt, og enn styttist tlminn I Folar Cup sem veröur hérna heima 1 april. Væri nú ekki ráð að fara aö vakna og gera eitthvaö róttækt I þessu máli? Þannig eru nær öll mál i sambandi við körfuboltann f dag á „æðstu stöðum” að I óefni horfir. Eða ætla allir bara að „sofa”, og verða svo sjálfum sér til skammar á Noröurlandamótinu?. gk - „Birgir var ekki vand- anum vaxinn — segja sumir íslensku landsliðsmennirnir sem voru niðurbrotnir eftir úrslitin gegn Spánverjum ## Frá Birni Blöndal, biaðamanni Vísis á HM í Danmörku. — Ég talaði við nokkra lands- liðsmenn okkar hér á sunnudags- kvöldið og það var greinilegtað það vargreinilegt að hann hafði orðið fyrir miklu áfalli. En annars er það greinilegt að menn hér eru ekki almennilega búnir að átta sig á þessu ennþá margir hverjir, og má segja að allt sé i upplausn hjá þeim mI það var þungt i þeim hljóðið ým- issa hluta vegna. Það kom fram hjá þeim að eftir að það var Ijóst að Janus myndi ekki vera með liðið i undirbún- ingnum heima fyrir HM var fall- ist á það að Birgir Björnsson stjórnaði undirbuningnum, og all- irgerðu sitt með aðstoð blaðanna til að gera sitt besta úr þvi sem komið var. En það var greinilegt að þessir leikmenn voru mjög ó- hressir, og þeir sögðu það að Birgir Björnsson sé ekki hæfur til þess að undirbúa landslið undir svona keppni. Annars gengu menn bara með veggjum hér i Arósum eftir leik- inn við Spán, og það var greini- legt að íslendingar höfðu orðið fyrir miklu áfalli. Það er alveg greinilegt að það var ekki sök Janusar Czerwinsky að hann gat ekki tekið þátt i undirbúningnum heima fyrir þessa keppni. Þótt íslendingar væru niðurbrotnir, þá var það ekkert miðað við Janus sem virt- ist hreinlega niðurbrotinn maður, Islendingunum sem hér eru i hundraðatali. Flestir eða allir þeirra ætluðu að fylgja islenska liðinu áfram, reiknuðu með að það kæmist áfram i keppninni, og svo sitja þeir eftir með sárt ennið og vita varla sitt rjúkandi ráð. Ungverjar töpuðu kœrunni Kæra Ungverja vegna úrslita leiks þeirra við Rúmena i riðla- keppninni á HM i Danmörku var ekki tekin til greina. Þeir kærðu sem kunnugt er á þeim forsend- um að 23. mark Rúmena sem unnu 23:22 hefði verið skorað eftir að leiktima lauk. Kærunni var visað frá, og það verða þvi A-Þjóðverjar sem leika i úrslitakeppninni úr B-riðli, en Ungverjarnir leika um 9,—12. sætið i keppninni. HMaaiiai PAPPÍRSBLEIUR MEÐ ÁFÖSTUM PLASTIKBUXUM Undramjúkt efni PAMPERS hvilir næst hörundinu, en rakinn dreifist í pappirslög sem taka mikla vætu. Ytrabyrði er úr plasti. Rúm og ytri- buxureruþvíávallt þurr. PAMPERS eru sem tilsniðnar fyrir barnið og gefa mikið frelsi til hreyfinga. Limbönd á hliðum gera ásetningu einfalda. Islensk Ameríska hf. Sírni 82700 visnt Þriðjudagur 31. janúar 1978. "Hpi" qp f y f y y fT "W ;Det var ibare uveræn idansk [klasse ilslœndingene blev udsmllet\ Danskur „klassi” og íslendingarnir voru hreinlega yfirspilaðir „Við gátum unnið íslendingana miklu stærra”, sagði danska blaðið „Politiken” á sunnudag eftir leik tslands og Danmerkur I heimsmeistarakeppninni. „Það hefði getað orðið meira en 10 marka sigur fyrir okkar menn ef þeir hefðu leikið á fullu allan tímann,” bætir blaðið við. „Danska liðið leyfði sér þau „flottheit” að misnota 3 vltaköst I fyrri hálfleikn- um og i siðari hálfleik og reyndar allan leikinn var sterkustu dönsku leikmönnunum skipt út af — til að hvila þá fyrir átökin við Sovét- menn. „Ég var búinn að „stúdera” ieik markvarðar tslands á myndseg- ulbandi fyrir leikinn, og þegar ég sá að fyrsta skot mitt sigldi fram hjá honum varð ég fuilur vissu um það að þetta yröi minn dagur, ég gæti skorað meira” sagði Jesper Pedersen, danski llnumaðurinn eftir leikinn, en hann lék tslendinga grátt I þessum leik. „tsland er ekki meö góðan markvörð, en þaö sem hann kann notar hann vel”, sagði danski þjálfarinn Leif Mikkelsen, og það var greinilegt að Danir voru I sjöunda himni eftir sigurinn gegn tsiandi. — gk ,ísland w a ekki mikla möguleika' — segir „World Soccer" Hinn þekkti knattspyrnusér- fræðingur, Keir Radnedge gefur tslendingum ekki mikla mögu- leika í Evrópukeppni landsliða I knattspyrnu, I janúarhefti af hinu víðlesna blaði *„World Soccer”. Að visuhefurekki verið reiknað með að islenska landsliðið næði langt i sínum riðli keppninnar, en ástæðan sem Radnedge gefur upp er svolitið sérstæð. Hann telur að Holland og Pól- land hafi einna mestu möguleik- ana i riðlinum — það er að segja ef þau finni nóg af ungum vara- mönnum til að taka við af þeim gömlu, sem búnir séu að ve.ra með landsliðinu siðan i HM-keppninni 1974. Austur-Þyskaland og Sviss séu með lið sem eru i góðu jafnvægi, en Islandi komi til með aö ganga ‘ illa, þar sem liðið hafi misst Tony Knapp sem þjálfara og þurfi að ráða nýjan!! Annars fjallar grein' Radnedge aðallega um hinn undarlega drátt i riðlana, þvi að svo til I öllum riðlunum eru sömu þjóðirnar saman og mættust i undankeppni heimsmeistarakeppninnar, og jafnvel I riðlum Evrópukeppninn- ar siðast. Sem dæmi Ísland-Hol- land og Island-Austur Þýskaland. Segir Radnedge að sumir riðl- arnir séu eins og „privat parti” — Tony Knapp á landsliðsæfingu. Hið vfðlesnablað „World Soccer” segir að það hafi komið sér illa fyrir tslendinga að missa hann. þar leiki sömu þjóöirnar aftur og aftur á móti hver annarri i hverri keppninniáfætur annarri. í þessa riðla sé ekki dregiö, heldur raöað I þá eftir einhverri furðulegri for- múlu til að koma I veg fyrir að „smá- þjóöirnar” i knattspyrn- unni — eins og t.d. Kýpur, Lux- emborg, Malta og Finnland, lendi ekki i sama riðli. aðbúatil „besta matíheimi Komdu uiÖ í fiskbúðinni og biddu um flak af „línu ýsu”. Smjörsteiktu fiskinn og ...mmm... EÖa smálúöan. Soðin og borin fram með bræddu íslensku smjöri ... þú fœrö hvergi betri mat. Grill + kjöt + íslenskt smjör og kokkurinn er öruggur um háa einkunn. aðfasér ilmandi brauó og íslenskt smjör Allir uita að smjör kann sér ekki læti á nýju heitu brauði ( hefurðu prófað að rista grófa brauðið?) í lOg af smjöri eru 74 hitaeiningar. Það er minna en í flestu feitmeti og jafn mikið og í smjörlíki. SMjOR.; ryr,:.: tU&í} • .'.</<« rt!)'-. ' ■ gTíÍ/IJVt Sfo/ , •V.. SMIOK , .fyptu jlókk^ únjör vj!.: ‘ Jjo gruwvi^ að láta fiY.stiklstuiia -boigasig' Það er sama huort rœður, bragðlaukarnir eða skynsemin: nú er tækifærið, áaðeins

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.