Vísir - 31.01.1978, Side 19

Vísir - 31.01.1978, Side 19
visir Þriðjudagur 31. janúar 1978. 19 Sjónvarp i kvöld: „Þó að þátturinn heiti Kosningar i vor, þá verður umræðuefnið það sem efst er á baugi i stjórnmálunum og efna- hagsmálunum þessa dagana og um leiðir til úrbóta”, sagði Kári Jónasson fréttamaður, en hann stjórnar umræðuþætti sem verður á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.10. Þátturinn verður klukkutima- langur og sitja formenn stjórn- málaflokkanna fyrir svörum. Spyrjendur ásamt Kára verða ritstjórarnir Svavar Gestsson og Þorsteinn Pálsson. —Ks Geir Hallgrimsson Hvoð verður gert til oð leysa efnahagsvandann? Þú verður að koma einu sinni enn framá sviðið. Það eru ekki all- ir búnir með eggin sin! Þriöjudagur 31. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Handknattleikur Lands- leikur tslendinga og Spán- verja i heimsmeistara- keppninni. 21.10 Kosningar i vor (L) Umræðuþáttur f beinni út- sendingu. Forystumenn stjórnmálaflokkanna sitja fyrir svörum. Umsjónár- maður Kári Jónasson fréttamaöur. 22.10 Sautján svipmyndir aö vori Sovéskur njósna- myndaflokkur. 11. og næst- siðasti þáttur. 23.15 Dagskrárlok. -- ■■■• --- ---------- - . r • _ [ Smáauglýsingar — sími 86611 j _________ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim- um 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Friðbert P. Njálsson. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags Is- lands. Við nýtum tíma yðar til 'fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskól- inn Champion. uppl. i' sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatimar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Gunnar Jónasson ökukennari. Simi 40694. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreið Mazda 121, árg. ’78 ökuskóli og prófgögn, ef þess er óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvor’t þér læriö á Volvo eða Audi '78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i simum 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Ökukennsia er mitt fag á þvi hef ég besta lag/Verði stilla vil i hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ 1 nitján átta niu og sex/ náðu i sima og gleðin vex,/ i gögn ég næ og greiði veg./ Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökuskólinn Orion. Simi 29440mánud. —fimmtud. kl. 17-19. Alhliöa ökukennsla og æf- ingatlmar. Aukin fræðileg kennsla i okkar skóla þýðir færri aksturstima og minni tilkostnaö. Tlmapantanir og upplýsingar: Páll Hafstein Kristjánsson simi 52862, Halldór Jónsson, simi 32943 og Guðjón Jónsson simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varðandi ökuprófið Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson, ökukenn- ari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli/sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- arG. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. Ökukennsla-Æfingatímar Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 ’77 ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefáns- dóttir,simi 81349. Ökukennsla-Æfingatímar Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lind- berg, simi 81156. ökukennsla er mitt fag á þvl hef ég besta lag/ verði stilla vil i hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ 1 nitján átta niu og sex/ náðu i sima og gleöin vex,/ I gögn ég næ og greiði veg./ Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. (Jtvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. Ótrúlega hag- stætt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, Reykjavik. Simi 11977.Pósthólf 35. Bátur. 10-15 tonna bátur óskast á leigu i vetur a.m.k. Uppl. i sima 18339. Bátur óskast til leigu. Óska eftir að taka á leigu 50-60 tonna bát til netaveiða. Uppl. i sima 96-22176. r------------> Véróbréf«Ml« Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóös óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. (---------------------V Framtalsaðstoð Skattframtöl. I Vinsamlega hringið i sima 2-17-87 | milli kl. 10 og 12 f.h. og pantiö tima. Oddgeir Þ. Oddgeirsson, Skólavörðustig 6b, R. Tek að mér að aöstoöa við gerð framtala, bæði smærri rekstraraðila og einstaklinga. Uppl. i sima 75001. Viö aðstoöum við skattframtalið. Pantiö tima strax. Tölvubókhald, Slöumúla 22. Simi 83280. Aðstoöa við skattframtöl Uppl. i' sima 50824 eftir kl. 7 á kvöldin. Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Skýrslugerðir og erlendar bréfa- skriftir. Bókhaldsþjónusta Bjarna Garöars, viðskipta- fræðings. Simi 21578. Aðstoöa við skattaframtöl. Upplýsingar i sima 50824 eftir k$. 7 á kvöldin. Skattframtöl, látið lögmenn telja fram fyrir yð- ur. Lögmenn Garðastræti 16, simi 29411, Jón Magnússon, hdl. Siguröur Sigurjónsson hdl. Framtalsaðstoð. Beiöni um aðstoð i sima 16410 alla daga kl. 11-12. Dr. Gunnlaugur Þórðarson. Lögmanns- og endurskoöunarstofa, Baldur Guö- laugsson, lögfræðingur, Jón Steinar Gunnlaugsson, hdl. jSverrir Ingólfsson, löggiitur lendurskoðandi. Húsi Nýja Biós Jvið Lækjargötu, 5. hæð. Simi |29666. Framtalsaðstoö og reikningsuppgjör. Pantið tim- anlega. Bókhaldsstofan, Lindar- götu 23, simi 26161. Vibskiptafræbingur tekur að sér gerð skattframtala. Tlmapantanir i sima 41068 eftir kl. 17. 19092 SÍMAR 19168 Peugeot 504 1977 station 7 manna bill, ekinn 6 þús. km. 4ra dyra, rauður. Verð kr. 3,2 millj. Skipti Volvo. Bronco sport 1974 Sjálfskiptur, power bremsur. Rauður, ekinn 60 þús. km. Verð kr. 2,5 millj. Skipti koma til greina. Mazda 818 coupé 1974 Gullfallegur bill, ekinn 64 þús. km. Grásanseraður. Verð kr. 1350 þús. Lada 1200 1975 Litið ekinn og góður bill. Ekinn 26 þús. km. Verð kr. 950 þús. Toyota sendib. 1972 3ja tonna, með Ekinn 10 þús. km. á vél. Stöðvarleyfi fylgir. Verð kr. 1,5 millj. VW 1303 ameriskur 1974 Góöur bill, ekinn 40þús. km. Verð kr. 900þús. Tatmws 20 M 1970 Gullfallegur bíll, vel með farinn, enda veröiö hlægilegt. Kr. 950 þús. BÍLAVAL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.