Vísir - 07.03.1978, Side 1

Vísir - 07.03.1978, Side 1
Hilmar Guölaugsson, lengst til vinstri, og Davíð Oddsson fyrir miðju í hópi stuðningsmanna,er tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksinsí Reykjavík bárust i nótt. ISMH HHipHPnPp 4-4 mí 1 /T • J L * 1 i 1 • |B Birgir langefstur Albert í 3. sœti Sjö borgarfulltrúar náðu bindandi kosningu i próf- kjöri Sjálfstæðismanna i Reykjavik, en einn, Ragnar Júliusson, féll niður i tiunda sæti. Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri varð i efsta sæti með 86% atkvæði, en hann fékk tæplega 92% í siðasta prófkjöri. Ólafur B. Thors náði öðru sætinu, en Albert Guðmundsson féll i þriðja sætið. Davið Oddsson hlaut fjórða sætið, en i prófkjörinu 1974 lenti hann í tiunda. Sjá fréttir af prófkjörinu á baksiðu. „MJÖG ÁNÆGÐUR" * — sagði borgarstjóri ,,Mig langar að lýsa ánægju minni með þátttökuna í þessu próf kjöri. Hún var meiri en í nokkru prófkjöri hjá okkur áður", sagði Birgir ísleifur Gunnarsson, borg- arstjóri, við Vísi í morgun. ,,Ég vil lika þakka öll- um þeim mörgu sem studdu mig i þessu próf- kjöri og einnig þeim sem unnu að framkvæmd þess af miklum dugnaði og gerðu að verkum að það tókst svona vel. Ég er að vonum mjög ánægður með úrslitin”. — ÓT. Birgir tsleifur Gunnars- son „SÝNIR TRAUST A UNGU FÓLKI' — sagði Davíð Oddsson ,,Ég er mjög ánægður fólk að minu framboði og með þessi úrsiit og tel þau þvi er ég ákaflega þakk- góðan persónulegan sigur látur. Ég held að þetta fyrir mig og ungt fólk I sýni vel að Sjálfstæðis- Sjálfstæðisflokknum”, menn treysta ungu fólki sagði Davið Oddsson, við fyililega til þátttöku. Visi í morgun, en hann Ég er lika mjög ánægð- færðist úr tiunda sæti (i ur með aðsóknina að siðasta prófkjöri) upp i prófkjörinu i heild og tel fjórða. hana lofa góðu”. „Það vann margt ungt -ÓT Loðnan brœdd dag og nótt Fiskimjölsverksmiðjurnar á Austurlandi bræða nú loðnu dag og nótt og skapa þannig geysimikil verðmæti fyrir þjóðarbúið. Starfsfólkið vinnur yfirleitt á vöktum meðan vertiðin stendur og nálgast það að hafa 100 þúsund krónur á viku i kaup. Þessi loðnubræðsluísem hér sést-er á Vopnafirði og þótt komið sé fram undir miðnætti, þegar myndin er tekin, er bræðsla i fullum gangi og gufa stigur til himins. Frá heimsókn Visis til Vopnafjarðar segir nánar á annarri siðu blaðsins i dag. Fíknieffni:________- sjó bis. 23 „Höfvm horft á efffir nokkrum í dauðann" Juan Rubio Melero, 23 ára að aldri, liggur á gólfinu eftir rothöggið. Hann komst aldrei til meðvitundar á ný. Lést eftir rothögg í hnefaleik Umræður um það, hvort leyfa eigi hnefa- leik eða ekki hafa blossað upp að nýju eftir að ungur spænskur hnefa- leikari, Juan Rubio Melero, lét lifið i hnefaleik fyrir skömmu. Hann hafði einungis tekið þátt i átta leikjum sem at- vinnumaður, þegar hann fékk sitt siðasta rothögg. Sjá frásögn á blaðsiðu 5. Vínland undir snjó Hrofn Páisson skrifar bréf frá Ameríku - bls. 10-11 Serpico- deild hjá New York- lögreglu — sjá bls. 7 Víetnam- nefndin er dauð Þröstur Haralds- son, ritstjóri Norðurlands, skrifar um enda- lok Víetnam- nefndarinnar, en hann var síðasti formaður hennar. — Bls. 10-11 l

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.