Vísir - 07.03.1978, Blaðsíða 4
4
Þriðjudagur 7. mars 1978 visra
Prentvél
Johannesberg-prentvél, stærð 51x76 sm,til
sölu.
PRENTSMIÐJAN ODDI HF.
Bræðraborgarstig 7-9
Menntskœlingar
ó Akureyri
með listaviku
Menntaskólinn á Akureyri efnir
til listaviku dagana 6.-12. mars.
Listavikan er algjör nýjung i
skólalifinu, en ætlunin er að hún
verði fastur liður framvegis.
Listavika hefst með frumsýn-
ingu nemenda á leikritinu Hlaup-
vidd sex, eftir Sigurð Pálsson,
undir leikstjórn Harðar Torfason-
ar. Þess má geta að þetta er
annað verkefni Leikfélags
Menntaskólans á Akureyri í vetur.
Meðal annarra atriða i listavik-
unni eru klassiskir tónleikar
nemenda úr Menntasfcólanum
sem einnig stunda nám við Tón-
listarskóla Akureyrar. Þorgeir
Þorgeirsson rithöfundur sækir
skólann heim og kynnir verk fær-
eyska rithöfundarins William
Heinesen. Nemendur kynna og
lesa úr verkum Þórbergs Þórðar-
sonar með aðstoð kennara,
Manuela Wiesler flautuleikari
heldur tónleika, sýndar verða
tvær kvikmyndir frá kvikmynda-
hátlð listahátfðar, nemendur
kynna sögu jazzins i tali og tón-
um, haldið verður skemmtikvöld
nemenda og eitt kvöld er helgað
Menntaskólinn á Akureyri.
Ljósm. M.G.
dagskrá sem kennarar mennta-
skólans sjá um.
Ollum er heimill aðgangur að
þeim atriðum sem auglýst verða
opinberlega, a.m.k meðan hús-
rúm leyfir. MG-Akureyri
UMBOÐSMENN VÍSIS UM LAND ALLT
Hér birtist listi yfir umboðsmenn Vísis i öllum landsfjórðungum og eru þeir, sem óska að
gerast áskrifendur að blaðinu á þessum stöðum vinsamlegast beðnir að snúa sér til
umboðsmanna blaðsins i sinu byggðarlagi.
Ef einhver misbrestur er á þvi að áskrifendur fái blaðið með skilum, ættu að vera hæg
heimatökin með að láta umboðsmanninn vita af þvi, þannig að málið sé leyst.
Vesturland — Vestfirðir
Akranes Borgarnes Stykkishólmur Súðavik Grundarfjörður
Stella Bergsdóttir Guðsteinn Sigurjónsson Sigurður Kristjánsson Finnbogi Hermannsson örn Forberg
llöfðabraut 16 Kjartansgötu 12 Langholti 21 Holti Eyrarvegi 25
simi 93-1683 simi 93-7395 sími 93-8179 simi 94-6924 simi 93-8637
Ólafsvik Bolungarvik Patreksfjörður ísafjörður
Július Ingvarsson Daöi Guömundsson Björg Bjarnadóttir Úlfar Ágústsson
Brautarhoiti 12 Illiöarstræti 12 Sigtúni 11 Versl. Hamraborg
sími 93-6319 simi 94--7231 simi 94-1230 simi 94-8325
Norðurland
Skagaströnd Sauðárkrókur Blönduós Raufarhöfn Hvammstangi
Karl Karlsson Gunnar Guðjónsson Sigurður Jóhannesson Svanhildur Sigurðardóttir Sigurður H. Þorsteinsson
Strandgötu 10 Grundarstig 5 Brekkubvggð 14 Vogsholti 9 Kirkjuvegi 8
simi 95-4687 simi 95-5383 simi 95-4235 simi 96-51147 simi 95-1368
Ólafsfjörður Dalvík Húsavik Siglufjörður Akureyri
Jóhann llelgason Sigrún Friöriksdóttir Grétar Berg Halisson Lárus Blöndal Dorothea Eyland
Aöalgötu 29 Garðabraut 13 Baugholti 23 Hvanneyrarbraut 46 V'iðimýri 8
simi 96-62300 simi 96-61258 simar 96-41558 og 96-41250 simi 96-71332 simar 96-23628 og 96-21060
Austurland
Egilsstaðir Höfn — Hornafirði Eskif jörður Stöðvarfjörður Reyðarfjörður
Páll Pétursson Trausti Traustason Herdis Ilermóðsdóttir Sigurrós Björnsdóttir Dagmar Einarsdóttir
Arskógum 13 Hóiabraut 2 Strandgötu 41 simi 97-5810 Mánagötu 12
simi 97-1350 simi 97-8242 simi 97-6321 simi 97-4213 t
Vopnafjörður Neskaupstaður
Barði Guðmundsson Birgir Agústsson
Fagrahjalla 9 Breiöabliki 6
simi 97-3266 og 97-3205 simi 97-7139
Suðurland— Reykjanes
Grindavik Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Selfoss Stokkseyri
Edda Hallsdóttir Helgi Sigurlásson Kristján Magnússon Bárður Guðmundsson Eyjólfur Óskar Eyjólfsson
Efstahrauni 18 Brimhólabraut 5 Hvolsvegi 28 Fossheiði 54 Hamrahvoli
simi 92-8478 slmi 98-1819 simi 99-5137 simar 99-1955, 1335 og 1425 sími 99-32.76
Sandgerði Þorlákshöfn Hella Eyrarbakki Hveragerði
Helgi Karlsson Franklin Benediktsson Auöur Einarsdóttir Bryndís Kjartansdóttir Asgerður Sigurbjörnsdóttir
Vallargötu 21 Veitingastofunni Laufskálum 1 Háeyrarvöllum 16 Hciðmörk 45
sími 92-7595 simi 99-3636 simi 99-3396 simi 99-4308
Keflavik Gerðar — Garði Hafnarfjörður Mosfellssveit
Agústa Randrup Katrin Eiriksdóttir Guðrún Asgcirsdóttir Stefania Bjarnadóttir
Ishússtig 3 Garðabraut 70, Garðavegi 9 Arnartanga 53
sími 92-3466 simi 92-7116 simi 50641 simi 66547
Bœndur fó
danskon
prófessor
Framleiðsluráð landbún-
aðarins hefur boðið prófess-
or Poul Astrup við Rikis-
spitalann i Kaupmannahöfn
að flytja fyrirlestur hér á
landi um mataræði og
hjartasjúkdóma.
Akveðið er að Astrup flytji
fyrirlestur sinn i Súlnasal
Hótel Sögu fimmtudaginn 9.
mars kl. 20.30.
I samráði við Læknafélag
lslands og Læknafélag
Reykjavikur hefur öllum
læknum verið sérstaklega
boðið á fundinn. Formaður
Læknafélags Islands, Tómas
A. Jónasson, mun verða
fundarstjóri.
Þesser vænst að sem flest-
ir er hafa áhuga á neyslu-
venjum og heilsufari sjái sér
fært að mæta á fundinum.
Frjálsar umræðiir munu að
sjálfsögðu verða leyfðar
enda æskilegt að þeir sem
eru á öndverðum meiði við
kenningar Astrups láti i sér
heyra á fundinum. Prófessor
Poul Astrup er þekktur fyrir
efasemdir um réttmæti þess
að ráðleggja fólki að breyta
neysluvenjum sinum til að
forðast hjarta- og æðasjúk-
dóma. Gert er ráð fyrir að
Astrup flytji einnig fyrirlest-
ur við læknadeild Háskólans.
stað
Þegar þú þarft að afla þér
upplýsinga um ÍSLENSK
FYRIRTÆKI þá veitir ÍSLENSK
FYRIRTÆKI upplýsingar um öll
íslensk fyrirtæki í
nafnnúmeraskrá og víðtækari
upplýsingar en annars staðar er
hægt að fá í fyrirtækjaskrá
bókarinnar.
Slálð upp í
ISLENSK FYRIRTÆKI
og finnið svarlð.
• •
Oll
fyrirtæki
á einum
ÍSLENSK
FYRIRTÆKI
Ármúla 18.
Símar 82300 og 82302
V______________J