Vísir


Vísir - 07.03.1978, Qupperneq 6

Vísir - 07.03.1978, Qupperneq 6
c Þriöjudagur 7. mars 1978 vísra m Umsjón: Guðmundur Pétursson 3 HÚSBYGGJENDUR Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánucfegi ý föstudags. Afhendum vöruna á bjrggingsr- stað, viðskiptamönnum yy að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við fiestra hæfi. REYNA AÐ UPPRÆTA SPILLINGU mi 93*7370 Kvttd eq halgarami 93-73SS LOFTLISTAR LOGREGLU- LIÐS NEW YORK A einu af strætum Brooklyn, þar sem „skemmdu eplin” hafa reynst flest innan New York- lögreglunnar. Nýkomnir loftlistar, margar gerðir Auðveldir í upp- setningu Verðið miög hagstœtt MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21 S: 21600 AEG Eitt versta hneykslismál sem upp hefur komið innan lögregl- unnar i New York var afhjúpað í siðustu viku. Robcrt J. McQuire, lögreglustjóri, gerði þá kunnugt, að 67 lögreglumenn hefðu verið handteknir fyrir hlutdeild i ólög- legu fjárhættuspili og sölu á fikni- efnum. Rannsókn málsins hefur átt sér langan aðdraganda og voru mennirnir ekki handteknir allir i siðustu viku, heldur hefur hreins- unin staðið yfir siðustu tvö áriri. Atta lögreglumenn voru hand- teknir fyrir viku og var það stærsti hópurinn. — Af þessum 67 handteknu voru 54 lögreglumenn af rannsóknargráðu, sem gengu daglega óeinkennisklæddir að störfum sinum, en þrettán voru i götulögreglunni. Sérstök deild innan lögregluliðs New York, sem starfað hefur með mestu leynd að rannsókninni, kom upp um hina spilltu starfs- bræður sina. Þessi deild var bein- linis sett á laggirnar til þess að uppræta spillingu innan lögregl- unnar. 1 henni starfa venjulega lögreglumenn, sem auk þess dag- lega starfa sins að fylgjast með borgurunum hafa gát á starfs- bræðrum sinum. Þetta „einvalalið” var valið úr öðrum lögregludeildum, en flestir þó strax þegar þeir voru að út- skrifast úr lögregluskólanum og áður en þeir höfðu byrjað störf við almenna löggæslu. Að baki þvi lágu þau augljósu klókindi, að siður væri hætta á að slæddust i deildina „spilltir” einstaklingar, eða menn, sem tengst höfðu starfsfélögum sinum ýmist vináttu- eða venslaböndum. Þessir menn hafa siðan verið þjálfaðir sérstaklega og gagngert með það fyrir augum að njósna um starfsbræður sina. Hefur þeim enda orðið svo vel ágengt i starfinu. að meðal lögregluliðsins þora þeir, sem eitthvað hafa að fela, ekki lengur að treysta hverjir öðrum. Sú var tiðin, að margir fóru ekkert dult með það, ef þeir þágu einhverjar sposlur fyrir að snúa bakinu i ólöglegt athæfi eins og fjárhættuspil, vændi, fikniefnasölu og fleira þvi- umlikt. SERPICO Fyrir nokkrum árum kom upp illthneykslismál hjá lögreglunni i New York, þegar einn af lægst settu lögregluþjónunum, Serpico að nafni, fletti ofan af þvi, að stór hluti liðsins þá mútur og var jafn- vel ekki hafinn yfir það að brjót- ast inn við og við. Eða sleppa þjófum gegn þvi að halda eftir þýfinu. Serpico er orðið viðfrægt nafn. Um hann hefur verið skrifuð bók og siðan gerð kvikmynd, að ógleymdum sjónvarpsþáttunum, sem kenndir hafa verið við manninn — og eru sýndir hér i is- lenska sjónvarpinu um þessar mundir. Afhjúpanir Serpicos urðu til þess að lögregluliðið i New York var tekið til algjörrar endur- skipulagningar. Serpico varð hins vegar að senda til Sviss, þar sem hann býr i dag undir nýju nafni og verður að fara huldu höfði. Hann á visa hefnd fyrri „félaga” sinna, sem hann kom upp um á sinum tima, ef þeir hafa uppi á honum. BROOKLYN Uppljóstranirnar i siðustu viku gefa byr undir báða vængi þvi orðspori, sem farið hefur af New York-lögreglunni, Þrátt fyrir hreinsanirnar eftir Serpico-upp- ljóstranirnar er þvi enn haldið fram, að margir i liðinu séu spillt- ir. Allt frá óbreyttum lögreglu- þjónum til háttsettra lögreglu- foringja, sem stjórna lögreglu- stöðvum hverfanna. Flestir þessir 67, sem hand- Sérstakt einvalalið njósnar um féloga sína í lögreglunni og fetar í fótspor Serpico. Hefur handtekið 67 lögreglumenn é tveim árum total-modulisiert AEC “ TELEFUNKEN LITSIÓNVARPS TÆKI 26" er vinmngurinn að verðmœti kr. 485.000.- í Fyrir rúmlega 10 árum settu AEG TELEFUNKEN verk- smiöjurnar á markaðinn fyrstu PAL litsjónvarpstækin en þá hófust litsendingar eftir þvi kerfi i Vestur Þýskalandi. Siðan hafa yfir 40 lönd með yfir 700 milljón ibúa tekið TELEFUN- KEN PAL KERFIÐ i notkun. íslensk yfirvöld tóku einnig þá skynsamlegu ákvörðun að velja PAL KERFIÐ FRA TÉLEFUNKEN fyrir islendinga. Allir framleiðendur PAL LITSJÓNVARPSTÆKJA framleiða tæki sin undir einkaleyfi TELEFUNKEN og greiða þeim einkalcyfisgjöld. TELEFUNKEN er eina fyrirtækið sem framleiðir litsjón- varpstæki sin með 100% einingarkerfi, sem einfaldar og flýtir viðgerðum. . v*? V*. V Sími 86611 * ^ teknir voru i siðustu hreinsuninni, störfuðu i Brooklyn, sem er stærsti borgarhluti New York. Nokkrir voru þó úr Queens. Einkanlega þykir það vera blökkumannahlutinn, Bedford- Stuyvesant, i Brooklyn, sem reynst hefur óheppinn með lög- reglumenn, sem taka ekki lögin of bókstaflega. Nær 75% hinna handteknu eru viðriðnir fikniefnasölu og þá fyrst og fremst marijúana. A meðan bannað er að hafa fikniefni undir höndum, er samt tekið vægast á brotum, þar sem um er að ræða meðferð á marijúana. Finnist maður með tvær eða þrjár mari- júanasigarettur i vasanum i New York varðar það sjaldnast meiru en 25 dollara sekt. En það eru sömu viðurlögin og fyrir sum umferðarlagabrot. Opið virka daga til kl. 22.00 Laugardaga kl. 10-15 Sunnudaga kl. 18-22. VÍSIR Lögregluþjónninn Serpico fletti ofan af einu versta hneykslismáli New York- lögreglunnar fyrir nokkrum árum. Varö hann frægur fyrir og um hann gerð bæði kvikmynd og sjónvarps- þættir. Sjálfur veröur hann að fara huldu höfði undir nýju nafni til þess að forðast hefnd sinna fyrri félaga. Hér er leikarinn David Birney i hlutverki Serpico i sam- nefndum sjónvarpsþáttum. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.