Vísir - 07.03.1978, Síða 9
9
Fœrum alla hjúkrunar-
menntun ó hóskólastig
Ó.P. skrifar:
Mig langar að leggja orð i belg
varðandi hjúkrun og hjúkrunar-
fræðinga i tilefni af Kastljósi i
sjónvarpinu föstudaginn 3. febrú-
ar s.l. Þar kom m.a. fram, að
hjúkrunarfræðingar væru oft svo
önnum kafnir að þeir gæfu sér
ekki tima til að tala við sjúkling-
ana. Einnig, að oft væri meiri
áhersla lögð á fagurfræði umbún-
aðarins en sálarlif sjúklinganna.
Ég hef legið nokkrum sinnum á
öllum þremur spitölum borgar-
innar og min reynsla af hjúkrun-
arfræðingum er mjög i samræmi
við framangreint. Með nokkrum
undantekningum þó, og nú kem
ég að aðalefni bréfs mins: 1 öllum
þessum undantekningartilfellum
var um háskólamenntaða hjúkr-
unarfræðinga að ræða, eða nem-
endur i námsbraut i hjúkrun i Ht.
Ég veit ekki mikið um þessa
námsbraut, en það verður að
segjast að nemendur i henni og
þeir sem hafa útskrifast þaðan
eiga allt hið besta hrós og þakk-
læti skilið. Stofusystur minar og
aðrir samsjúklingar i legum min-
um hafa verið mér mjög sam-
mála um þetta.
Þarna er ekki aðeins á ferðinni
vel menntað fólk, heldur og fólk
sem virðist vera menntað með
velferð (ekki siður andlega en lik-
amlega) sjúklinganna fyrir aug-
um. Alltaf timi aflögu til að hlusta
á sjúklingana. Þessu og þvium-
liku hef ég aldrei kynnst hjá öðru
hjúkrunarfólki i öllum minum
mörgu legum. Ég vil þó taka það
fram, að ég er ekki að gera litið úr
Valgeröur hafði samband við
blaðið:
Ég varö fyrir þvl óláni a'ð-
faranótt sunnudagsins 12.
febrúar s.l. að týna brúnu kven-
veski úr leðri. 1 þvi var kveikj-
ari, blá snyrtibudda og ljóst
seðlaveski með nafnskirteini.
hjúkrunarfólki úr Hjúkrunar-
skóla íslands. En ég tel menntun
þess ábótavant.
Við Islendingar berum vonandi
gæfu til þess að færa alla hjúkr-
unarmenntun upp á háskólastig.
Það gefur áþreifanlega betri
raun.
E.S. Ef einhver heldur að ég sé
á mála hjá námsbrautinni i H1 þá
er það hinn mesti misskilningur.
Ég get getið þess,að dóttir min er
útskrifuð úr Hjúkrunarskólanum
— og hún er sammála mér.
myndum og u.þ.b. 300 krónum.
Sá sem hefur fundið veski sem
átt getur viö þessa lýsingu er
vinsamlega beðinn um að hafa
samband við lögregluna sem
fyrst. Ég vildi mjög gjarnan fá
veskið mitt aftur, þar sem ég er
á förum til útlanda.
Hefur þú fundlð brúnt kvenveski?
Skíðo-
ganga og
stökk
enn
útundan
ífjöl-
miðlunum
Ungir skiðaáhugamenn frá
ólafsfirði skrifa:
Við erum hér nokkrir skiða-
áhugamenn sem viljum koma
fram nokkrum athugasemdum
vegna fréttaflutnings fjölmiðla
af norrænum skiðagreinum.
Okkur finnst mjög áberandi
hve litiö er greint frá göngu og
stökki, þó sérstaklega stökki.
Þessi iþróttagrein virðist vera
að leggjast niður, en það má
ekki gerast. Skiöamenn hér á
Norðurlandi hafa reynt að gera
sitt besta til að halda i henni lifi.
Okkur finnst það ekki réttlátt
að fjölmiðlar greini aðeins frá
sigurvegaranum i skiðagöngu.
Það ætti einnig að segja hverjir
hafna I öðru og þriðja sæti.
Gjarnan mættu iþróttafrétta-
menn svo láta tima þessara
þriggja fyrstu fljóta með.
Við megum vera stolt af
skiðamönnum okkar i norræn-
um greinum. Þegar þeir eru á
Þessi mynd er frá heimsmeistaramótinu I norrænum greinum sem
fram fór I Lahti f Finnlandi fyrir skömmu. Heldur hefur veriö hljótt
um þetta mót I islenskum fjölmiðlum.
Myndin er tekin rétt áöur en Takalo tryggir finnsku stúlknasveitinni
i boðgöngu gullverðlaunin.
mótum utan sinnar heima-
byggðar biða allir I ofvæni eftir
að frétta hvernig þeim hafi
gengið. En þvi miður er litið
minnst á þá i fjölmiðlunum. Eitt
dæmi langar okkur til að nefna:
A siðasta Islandsmóti i skíða-
greinum áttum við menn I nærri
öllum fremstu sætunum. Einn
skiðamaður okkar afrekaði það
að fá 5 gullverðlaun i þessum
greinum. Þetta er einstætt afrek
sem engum hefur tekist áður.
Og hvernig skyldu svo fjölmiðl-
arnir hafa brugðist við þessu?
Jú, þeir birtu viðtöl við Akur-
eyringa og Reykvíkinga, sem
unnið höfðu ein til tvenn gull-
verðlaun. Þetta voru jú frægir
kappar og mun þekktari en sá
sem fékk fimm gullverölaun.
Það var þvi varla minnst á hann
I fjölmiðlum.
Vonum við fyrir hönd allrar
landsbyggðarinnar, en þó sér-
staklega fyrir hönd Ólafsfirð-
inga, að úr þessu verði bætt
fyrir næsta íslandsmót.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Laugarásvegi 16, þingl. eign Emils
Hjartarsonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 9.
mars 1978 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 89., 91. og 93. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1977 á spildu úr jörðinni Hliðsnesi, Bessastaöahreppi,
austurhálflendu, merkt H 1,þingl. eign Þrb. Óskars Lárus-
sonar, fer fram, eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar, hdl.,
skiparáðandans i Reykjavik,og Jóns Finnssonar, hrl., á
eigninni sjálfri föstudaginn 10. mars 1978 kl. 2.00 e.h.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 78., 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
hluta I Flúðaseli 90, talinni eign Eysteins Guðmundssonar,
fer fram, eftir kröfu Einars Viðar hrl.,o.fl., á eigninni
sjálfri fimmtudag 9. mars 1978 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Kötlufelli 9, þingl. eign Lárusar
Valbergssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 9.
mars 1978 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 89., 91. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á eignarhluta Þrb. Óskars Lárussonar I jörðinni
Hliðsnesi, Bessastaðahreppi, austurhálflendu, að undan-
skildum spildum merktum H 1, H 2 og H 3, þingl. eign Þrb.
Óskars Lárussonar, fer fram, eftir kröfu Jóns Finnssonar,
hrl., og skiptaráðandans í Reykjavlk, á eigninni sjálfri
föstudaginn 10. mars 1978 kl. 3.30 e.h.
Sýslumaðurinn 1 Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 89., 91. og 93. tölublaði Lögbirtingablaös-"
ins 1977 á spildu úr jörðinni Hliösnesi, Bessastaðahreppi,
austurhálflendu, merkt H 2, þingl. eign Þrb. Óskars
Lárussonar, fer fram, eftir kröfu Jóhanns Þóröarsonar,
hdl., skiptaráðandans I Reykjavik,og Jóns Finnssonar,
hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 10. mars 1978 kl. 2.30
e.h.
Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 189., 91. og 93. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1977 á spildu úr jörðinni Hliösnesi f Bessastaðahreppi,
austurhálflendu, merkt H 3.þingl. eign Þrb. Óskars Lárus-
sonar, fer fram, eftir kröfu Jóhanns Þóröarsonar, hdl„
skiptaráðandans i ReykjavikiOg Jóns Finnssonar, hrl., á
eigninni sjálfri föstudaginn 10. mars 1978 kl. 3.00 e.h.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu
KJARVALSSTAÐIR
FYRIRLESTRAR
7. mars, Guðmundur Ingólfsson, ljós-
myndarirSaga ljósmyndunar I, kl. 18.
8. mars: Saga ljósmyndunar II, kl. 18.
13. mars/ Gestur Ólafsson, arkitekt:
Rætur nútíma byggingalistar I, kl. 17.30.
Listráð
BÍLLYFTA ÓSKAST
Óskum að kaupa notaða 2 ja pósta billyftu
i góðu ástandi.
Inter Rent
Borgartúni 24. Simar 24460 — 28810.