Vísir - 07.03.1978, Síða 17

Vísir - 07.03.1978, Síða 17
 VÍSIR Þriðjudagur 7. mars 1978 17 iNBOJ Ð19 000 — salur^^— Eyja Dr. Moreau Burt Lancaster Michael York Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 ——— salur i________ My Fair Lady Sýnd kl. 3, 6.30 og 10. 'Salur' Grissom-bófarnir Sýnd kl. 3.10, 5.30 8 og 10.40. ■ salur Dagur i lífi Ivan Denisovich. Sýndkl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11.15. lonabíó "S 3-11-82 Gauragangur í gaggó. Það var siðasta skóla- skylduárið .... siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5 7 og 9. SÆMSSfP C!-; K0184 Gula Emmanuelle Ný,djörf, itölsk kvik- mynd um kinversku Emmanuelle á valdi tilfinninganna. Enskt tal/isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. ’ 1-15-44 Svifdrekasveitin Æskispennandi ný bandarisk ævintýra- mynd um fifldjarfa björgun fanga, af svif- drekasveit. Aðalhlut- verk: James Coburn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. a* 2-21-40 Orustan við Arn- hem (A Bridge too far) Stórfengleg bandarisk stórmynd er fjallar um mannskæðustu or- ustu siðari heims- styrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Leikstjóri: Richard Attenborough. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. JARBÍI ÍS* 1-13-84 Maðurinn á þak- inu (Mannen pa taket) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel gerð ný sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga út- varpsins. Aðalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Svén Wollter. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkað verð. Crash Hörkuspennandi ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon og John Carradine. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. a* 16-444 Custer m m (10 Stórbrotin og spenn- andi bandarisk Pana- visionlitmynd, um ævi Georg Armstrong Custer, hershöfð- ingjans umdeilda. ROBERT SHAW MARY URE Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8.30 og 11 Odessaskjölin íslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk-ensk stór- mynd. Aðalhlutverk: Jon Voigt, Maximilian Schell, Maria Schell. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. LISTDANSSÝNING Frumsýning miðviku- dag kl. 20. 2. og siðasta sýning fimmtudag kl. 20. ÖDtPUS KONUNGUR föstudag kl. 20. Gul aðgangskort frá 5. sýningu og aðgöngu- miðar dags. 2. mars gilda að þessari sýningu. Litla sviðið: ALFABETA gesta- leikur frá Leikfélagi Akureyrar þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sfmi 1-1200 GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstöðum þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala þar frá kl. J8-30 J Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson J Regnboginn: Eyja Dr. Moreau ★★ MANNSKEPNUR Eyja Dr. Moreau — The Island of Dr. Moreau. Regnboginn. Bandarisk. Árgerð 1976. Aðalhlut- verk: Michael York, Burt Lan- caster, Nigel Davenport, Richard Basehart. Leikstjóri: Don Taylor. Skáldsaga H.G. Wells, The Island of Dr. Moreau, kom fyrst út 1896, og hún hefur einu sinni áður orð- ið kvikmyndagerðar- mönnum að yrkisefni. Fyrri útgáfan hét The Is- land of Lost Souls, gerð 1932,undir stjórn Erle C. Kenton, með Charles Laughton i titilhlutverk- inu. Ekki þótt myndin sú sérlega trú verki Wells, en hún hefur orðið all- þekkt i sögunni, fyrst og siðast fyrir leik Laugh- tons. Þessi nýja útgáfa American Inter- national-verksmiðjunnar bætir vart um betur. Hér er það Burt Lan- caster sem fer með hlut- verk Dr. Moreau, — eins afbrigðis hinnar sigildu , ,science -fiction/hroll- vekjutýpuV geggjaða visindamannsins. Dr. Moreau hefur komið sér fyrir á suðurhafseyju og gerir þar erfðafræðilegar tilraunir á dýrum, sem hann hyggur að muni bjarga heiminum. Allir vita hvað slikar hugsjónir hafa i för með sér, og endalok þessarar myndar vita menn, sem eitthvað hafa séð af samsvarandi verkum, fyrirfram. Yfir þessari mynd er einhver óttalegur slapp- leiki. Aðstandendum hennar verður litið úr eftiisformúlunni, sem er Förðunardeildin vann gott verk i Eyju Dr. Moreau. þó að öllu jöfnu prýðileg þrilleruppistaða.Fyrst og fremst vantar einhverja lágmarks-persónusköp- un. Michael York, sem sjaldan er sannfærandi leikari, á i mesta basli með góðu hetjuna, And- rew Braddock, sem skol- ar á land á eyju doktors- ins. York nær ekki tökum á hlutverkinu fyrr en und- ir lokin, þegar hann er að breytast i dýr. Það er ein- mitt sá kafli sem best hef- ur heppnast i myndinni. Barbara Carrera, sem fer með hlutverk kvenhetj- unnar, er úti á þekju i vonlausri rullu. Hún er góð fyrir augun, en getur ekki einu sinni sagt „góða nótt” án þess að hljóma eins og illa prógrammer- uðtölva. Nigel Davenport er pottþéttur breskur leikarisem skammast sin augljóslega fyrir glóru- laust hlutverk sem ráðs- maður visindamannsins. Aðeins Burt gamli Lan- caster lyftir myndinni upp á svolitið hærra plan sem Dr. Moreau, en það er lika eina bitastæða hlutverkið. Sem oftar i myndum eins og þessari er það förðunar- og leikgerva- deildin sem allt veltur á. Hún hefur unnið dágott verk i að gera mann- skepnur hins geggjaða doktors i senn mannlegar og dýrslegar. Ef unnt hefði verið að gera álika uppskurð á handritinu og tókst að gera á andlitum leikaranna þá hefði út- koman orðið betri mynd en Eyja Dr. Moreau er. -AÞ. Gullbjörninn fór til Spánar „Gullni björninn”, sem er helstu verðlaunin á kvikmyndahátiðinni i Berlin, var i ár veittur Spánverjum. Hátiðinni lauk núna um siðustu helgi, og aðal- verðlaunin voru veitt framlagi Spánverja i heild — tveim löngum myndum og sex stuttum —, en hingað til hefur venjan verið að veita einni mynd hin eftirsóttu verðlaun. 26 myndir frá 23 lönd- um voru lagðar fram á hátiðinni, en hún er sú næst mesta i Evrópu, og sú sem fyrst er haldin. Aðeins hátiðin i Cannes er meiri. Auk fyrstu verðlauna lentu viðurkenningar hjá Pólverjúm, Búlgörum, Kúbönum, Brasiliumönn- um, Kanadamönnum og til Bandarikjanna. önnur langa spánska myndin, „Las truchas” (Silungurinn) eftir Jose Luis Garcia Sanchez, segir frá árshátið i veiði- félagi sem endar með át-» ofbeldis- og kynsvalli. Hin myndin er eftir Emilio Martinez Lazaro og heitir „Las Palabras De Max”. Hún er, sam- kvæmt fregnum Reuters, nokkurs konar heimild um fimmtugan fráskildan karlmann, og byggir á til- raunum sem leikstjórinn gerði við klippiborðið. Silfurbjörninn var veittur brasiliskri mynd, og annar silfurbjörn lenti hjá Pólverjanum Jerzy Kawalerowicz fyrir mynd hans „Smierc Prezy- denta” eða „Dauði for- seta”. Forseti dómnefndar- innar á Berlinarhátiðinni var breski rithöfundurinn Patricia Highsmith, en bók hennar „Ripley’s Game” varð kveikjan að mynd vinar okkar Wim Wenders, „Ameriska vin- inum”. — GA. OB Spáin gildir fyrir mið- vikudag 8. mars. Hrúturinn 21. mars—20. april Hugleiddu nú mögu- leika sem gætu haft afgerandi áhrif á fjár- hagsaðstöðu þina. Þetta er einmitt dag- urinn til að vega og meta aðstæður. Nautiö 21. april-21. mai Þú mátt eiga von á einhverjum belli- brögðum frá keppi- nautum þinum, en þú sérð við þeim. ©Tviburarnir 22. mai—21. júní Tilraunir til umþenk- inga ættu að geta leitt eitthvað jákvætt af sér i dag. Reyndu að hafa ekki áhrif á aðra. Litil ferð eða heimsókn gæti orðið heppileg. Krabbinn 21. júni—23. júli Láttu ekki gott verk sitja á hakanum i dag. Farðu gætilega og þreifaðu vel fyrir þér áður en þú tekur end- anlega ákvörðun. Ljóniö 24. júU— 23. ágúst Aðstæður eru nú hag- stæðar i dag i sam- bandi við framtiðar- verkefni. Þú átt um tvo möguleika að velja. Meyjan 24. ágúst— 23. sept. Varastu öll fjármála- viðskipti i dag. Vertu ekki falskur, það verður séð i gegnum þig- Vogin 24. sept. —23. okl ída£ geturðu meðýtni komið málum þlnum á framfæri. Hafðu stöðugt auga á höfuð- markmiðunum, þrátt fyrir afskipti af dag- legum úrlausnarefn- um. Drekinn 24. okt.—22. nóv Það er góð hugmynd að forðast alla þá sem þú kannt að gruna um græsku. Vertu ekki að súta gömul mistök. Þú ert þegar búinn að læra af þeim. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Hreinsaðu nú til i sál- arfylgsnunum og taktu ákveðnari af- stöðu til aðkallandi málefna. Steingeitin 22. des.—20. jan. Taktu þátt i opinber- um aðgerðum er snerta hverfi þitt eða götu. Þér mun verða umbunað fyrir. 21,—19. febr. Athugaðu braut tengda starfi þinu og frama. Varastu allt sem gæti komið þér i koll siðar. Fiskarnir 20. febr,— 20. mars Erlend málefni elleg- ar innflutningur gætu haft mikilvæg áhrif I dag. Haltu áfram að afla þér þekkingar, þó án þess að flika þvi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.