Vísir - 07.03.1978, Síða 19
VXSIR Þriðjudagur 7. mars 1978
19
SjbnýaTp
Þriðjudagur
7. mars
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Bilar og menn (L)
Franskur fræðslumynda-
flokkur. 4. þáttur. Arin
áhyggjulausu (1924-1935)
Stóru bifreiða verk-
smiðjurnar i Evrópu og
Ameriku verða iðnveldi.
Frakkinn Citroen verður
fyrirmynd margra en hlýtur
dapurleg endalok. Iburður-
inn nær hámarki i hinum
italska Bugattibil. Ahrifa
kreppunnar gætir i bfla-
iðnaði og horfurnar eru ekki
bjartar. Þýðandi Ragna
Ragnars. Þulur Eið-
urGuðnason.
21.20 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni. Um-
sjónarmaður Sonja Diego.
21.45 Serpico (L) Bandariskur
sa kamálamyndaf lokkur.
Systkinin frá Serbiu Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson
22.35 Dagskrárlok
Utvarp i kvöid ki. 23.00:
HEILOG
JÓHANNA
Klukkan ellefu i
kvöld er þáttur Björns
Th. Björnssonar „Á
hljóðbergi” á dagskrá
útvarpsins.
1 þættinum verður fluttur
fyrsti hluti leikrits, „Heilög Jó-
hanna af örk”. Höfundurinn,
Bernard Shaw, fæddist i Dublin
1856. Tuttugu ára að aldri flutti
hann til London. Hann fór fljót-
lega að skrifa smásögur, gerðist
virkur sósialisti og hélt ræður á
götum úti. Hann skrifaði einnig
myndlistar- og tónlistargagn-
rýni. A þessum árum fyrir alda-
mótin stóð Shaw einnig i útgáfu-
starfsemi. Gaf hann m.a. Ut
verk eftir Marx, Wagner og Ib-
sen.
„Heilög Jóhanna af örk”,
skrifaði Shaw 1923. Þetta leikrit
er talið eitt það besta sem hann
skrifaði um dagana. Tveim ár-
um eftir að hann sendi það frá
sér fékk hann Nóbelsverðlaunin
i bókmenntum.
Til gamans má minna hér á
eitt leikrit eftir Bernard Shaw
sem hann skrifaði 1913. Það er
gamanleikurinn „Pygmalion”.
Þetta leikrit fékk fádæmagóðar
viðtökuráhorfenda. 1955 var svo
saminn söngleikurinn ,,My Fair
Lady ”, en hann er að miklu leyti
byggður á fyrrnefndu leikriti
Þær eru margar leikkonurnar sem iklæðst hafa brynju Jóhönnu af
Örk. Ingrid Bergman er ein þeirra. Hún lék Jóhönnu af örk i sam-
nefndri kvikmynd 1948.
Shaws. Um þessar mundir er
verið að endursýna kvikmynd-
ina ,,My Fair Lady” i Reykja-
vik. George Bernard Shaw, eins
oghannhétfullunafni, lést 1950.
— JEG
(Smáauglvsingar — simi 86611
J
Hiél-vagnar
Stórt mótorhjól
til sölu, árg '71. Uppl. i simaJ
84109.
Vetrarvörur
Okkur vantar
barna- og unglingaskiði. Mikil
eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla
daga nema sunnudaga. Sport
markaðurinn, Samtúni 12.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skiðavörum á góðu
verði. Verslið ódýrt og látið ferð-
ina borga sig. Kaupum og tökum i
umboðssölu allar skiðavörur. Lit-
ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túni 12. Opið frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Fatnadur
Kaninupels til sölu.
Nr. 14. Simi 43704 eftir kl. 5.
Feldsaumaður gæruskinnspels
til sölu, mjög litið notaður. Simi
75906.
Fyrir ungbðrn
Barnavagn.
Til sölu góður barnavagn. Uppl. I
sima 51417.
Barnavagn til sölu.
Simi 73416.
Vel með farin
leikgrind (tré) óskast. Simi 18906.
£UiL(íLr
___________Ææoa; :
Barnagæsla
Ungiingsstúlka eða kona
óskast til að gæta 2ja ára barns i
Austurbæ eftir hádegi. Uppl. i
sima 19260 eftir kl. 14.
Ung hjón sem búa
i Seljahverfi i Breiðholti óska
eftir barngóðri konu eða stúlku til
að gæta 2ja barna sinna, 4 mán-
aða og 6 ára, frá kl. 12.30-17 á dag-
inn.Uppl. i sima 75318.
Tapað - fundié
Sá sem tók
rauð Elan-skiði i misgripum
v/skálanni Bláfjöllumá öskudag
s.l.: — vinsamlegast hringið i
sima 75669.
Tapast hefur
göngustafur, kræklóttur, með
hnúð og broddi, v/Kasthúsatjörn
á Alftanesi um fyrri helgi. Simi
41083.
Gleraugu
töpuðust i miðbænum. Vinsam-
legast hringið i sima 81721.
Kvengullúr
tapaðist 28. febr. s.l. á leiðinni frá
Safamýri að Drápuhlið. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 13526.
Fasteignir
Til sölu
3ja herbergja snyrtileg risibúð i
þribýlishúsi. Gottútsýni. HUsið er
kjallari,hæð og ris og er i Klepps-
holtshverfi. Skipti koma til
greina. Hagstæðir greiðsluskil-
málar. Uppl. isima 29396 milli kl.
9 og 4 og eftir kl. 4 i sima 30473.
Til byggTng^mj'
Þakjárn tii sölu.
30 stk. 7 fet, og 30 stk. 6 fet. Verð
200 kr. fetið. Uppl. i sima 15534
eftir kl. 7.
Symarbástaðlr
Sumarbústaður
frá Gisla Jónssyni og Co. h.f.,
með húsgögnum, eldavél ofl.
Staðsettur á fögrum stað i ná-
grenni Reykjavikur. Eignaum-
boðið, Laugavegi 87, simar 16688
og 13837.
Hrelngerningar j
Gófteppa-
og húsgagnahreinsun, i heima-
húsum og stofnunum. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Simi 20888
önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón,slmi 26924.
Hreingerningar — Teppa-
hreinsun.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, stofnanir og fl. Margra
ára reynsla. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Hreingerningafélag Reykjavíkur
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á stigagöngum,
stofnunum og ibúðum. Góð
þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i
sima 32118.
Kennsla
Kennsi ensku frönsku,
itölsku, spænsku, þýsku og
sænsku. Talmál, bréfaskriftir og
þýðingar. Les með skólafólki og
bý undir dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson, simi 20338.
Þýska fyrir byrjéndur
og þá sem lengra eru komnir.
Einnig danska, enska, franska,
latina, reikningur, stærðfræði,
eðlisfræði, efnafræði tölfræði,
bókfærsla, rúmteikning o.f. Dr.
Ottó Arnaldur Magnússon (áður
Weg) Grettisgötu 44A, simi 15082.
Enskukennsla
Enskunám i Englandi.
Lærið ensku. Aukið við menntun
yðar og stuðlið að framtiðarvel-
gengni. Útvegum skólavist ásamt
fæði og húsnæði hjá fjölmörgum
af þekktustu málaskólum Eng-
lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814
á kvöldin og um helgar. Bréfa-
móttaka i pósthólf 35 Reykjavik.
Dýrahald
J
Kaupum stofufugla
hæsta verði. Staðgreiðum.
Gullfiskabúðin, Fischersundi,
Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull-
fiskabúðin, Skólavörðustig 7.
Tilkynningar
Spái i spil
og bolla I dag og næstu daga.
Uppl. i sima 82032. Strekki lika
dúka.
Feröadiskótek
fyrir árshátiðir og skemmtanir.
Við höfum fjölbreytta danstónlist,
fullnægjandi tækjabúnað (þar
með talið ljósashow), en umfram
allt reynslu og annað það er
tryggir góða dansskemmtun.
Hafið samband, leitið upplýsinga
og gerið samanburð. Ferðadiskó-
tekið Maria (nefndist áður ICE-
sound) simi 53910. Ferða-Diskó-
tekið Disa, simar 50513 og 52971.
Hestaeigendur.
Munið tamningastöðina á Þjóf-
anda v/Þjórsárbrú. Uppl. i sima
99-6555.
Einkamál
%
Bilskúr óskast.
RUmgóður bilskúr óskast til leigu
i nokkra mánuði. Uppl. i sima
74951.
Þjónusta
Leðurjakkaviðgerðir.
Tek að mér leðurjakkaviðgerðir,
fóðra einnig leðurjakka. Simi
43491.
SNÍÐ KJÓLA,
KAPUR og DRAGTIR.
Þræði saman og máta. Viðtals-
timi frá kl. 4-6 alla virka daga.
Sigrún A. Sigurðardóttir, snið-
kennari, Drápuhlið 48, 2. hæð.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Klæðum hús
með áli og stáli og önnumst al-
mennar húsaviðgerðir. Vanir
menn. Uppl. i sima 13847.
Hijóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta, Simi
44404.
Hafnfirðingar takið eftir.
Nú er rétti timinn fyrir
trjáklippingar. Útvegum hús-
dýraáburð og dreifum ef óskað
er. Uppl. i sima 52951. Kristján
Gunnarsson, garðyrkjumaður.
PíanóstiIIingar.
Stuttur biðtimi. Fagmannsvinna.
Ottó Ryel. Simi 19354.
Húsdýraáburður (mykja
til sölu, ásamt vinnu við að moka
úr. Uppl. i sima 41649.
Garðeigendur.
Húsdýraáburður og trjáklipping-
ar. Garðaval, skrúðgarðaþjón-
usta. Simar 10314 og 66674.
Húsgagnaviðgerðir
önnumst hverskonar viðgerðir á
húsgögnum. Vönduð vinna. Vanir
menn. Sækjum, sendum ef óskað
er'. Simar 16920 og 37281 eftir kl. 5
ádaginn.