Vísir - 07.03.1978, Blaðsíða 20
Þriðjudagur 7. mars 1978 VISIR
20
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Þjónusta
Ferðadiskótek
fyrir árshátiðir og skemmtanir.
Við höfum f jölbreytta danstónlist,
fullnægjandi tækjabúnað , (þar
með talið ljósashow), en umfram
allt reynslu og annað það er
tryggir góða dansskemmtun, eft-
ir því sem aðstæður leyfa. Hafið
samband, leitið upplýsinga og
gerið samanburð. Ferðadiskótek-
ið Maria (nefndist áður
JCE-sound) simi 53910.
Ferða-Diskótekið Disa 50513 og
52971.
Húsgagnaviðgerðir.
önnumst hverskonar viðgerðir á
húsgögnum. Simar 16920 og 37281
eftir kl. 5 á daginn.
Smíðum húsgögnog innréttingar.
Seljum og sögum niður efni. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi simi 40017.
Glerisetningar
Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
Útvegum allt efni. Þaulvanir
men i. Glersalan Brynja, Lauga-
vegi 29 b/ simi 24388.
Safnárinn
tslensk frimerki
og erlendný og notuð. Allt keyptá
hæstaverði. Richard Ryel,Ruder-
dalsvej 102,2840 Holte/Danmark.
Atvinnaíbodi
Matreiðslumaður
óskastá grill-veitingastað. Uppl. i
sima 52449 eftir kl. 7 á kvöldin.
Þjóðleikhúsið
auglýsir eftir aðstoðarmanni á
trésmiðaverkstæði. Nánari upp
lýsingar gefur leiksviðsstjóri.
Ráðsmaður óskast
aðBrekkum i Hvolhreppi, Rang.,
frá 1. júni n.k. Aðeins kvæntur
maður með reynslu i búrekstri
kemur til greina. Æskileg, en þó
ekki nauðsynleg/nokkur reynsla i
tamningu hrossa. Mjólkurkýr eru
ekki á búinu. Umsækjendur sendi
upplýsingar um aldur, fjölskyldu
stærð og fyrri störf til blaðsins
merktar „Sveit 11424” fyrir 22
mars.Upplýsingar ekki veittar i
sima.
Konur i Arbæjarhverfi.
Oska eftir konum til hreinlegra
verksmiðjustarfa, vinnutimi frá
kl. 8-4. Uppl. gefnar i sima 82700,
aðeins milli kl. 4 og 6.
Bifvélavirki
óskaststrax. Uppl. isima 92-3570.
Bilavik h/f.
Unglingur eða
eldri maður óskast sem fyrst á
sveitarheimili á Suðurlandi.
Uppl. i sima 36228.
1 Atvinna óskast
Vil taka að mér
rukkanir á kvöldin og um helgar.
Hef bil. Uppl. i sima 54305.
18 ára stúlka óskar
eftir skrifstofustarfi frá næstu
mánaðamótum. Mun taka próf i
skrifstofuþjálfun frá Einkarit-
araskólanum. Annað starf kemur
til greina. Uppl. i sima 17949.
Ungur maður óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 71206.
16 ára stúlku
vantar atvinnu um miðjan mai.
Þó flest allt komi til greina, bein-
ist áhuginn að sumarhóteli eða
útivinnu. Enskukunnátta og með-
mæli fyrir hendi. Uppl. i sima
84719 eftir kl. 14.
Abyggilegur 21 árs
karlmaður óskar eftir atvinnu.
Hefur góða ensku-, dönsku-,
spænsku- og vélritunarkunnáttu.
Uppl. I si'ma 40844 eftir kl. 6.
20 ára nemi óskar
eftir aukavinnu á kvöldin og um
helgar. Allt kemur til greina. Vin-
samlegast hringið i sima 42623.
Húsnæóiíboói
Ytri-Njarðvik.
3ja herbergja.góð ibúð til leigu.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 92-3529 eftir kl. 6.
Rúmgóð, 4ra herbergja ibúð
til leigu. Uppl. i sima 86597 eftir
kl. 19.
2ja herbergja ibúð
á hæð við Kleppsveg i Reykjavik
til leigu frá næstu mánaðamót-
um. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og mögulega fyrirfram-
greiðslu sendist Visi fyrir n.k.
fimmtudagskvöld merkt „Snotur
ibúð”.
Húseigendur — leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið
tryggilega frá leigusamningum
strax i öndverðu, með þvi má
komast hjá margvislegum mis-
skilningi og leiðindum á siðara
stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga fást hjá Húseigenda-
félagi Reykjavikur. Skrifstofa
félagsins að Bergstaðastræti 11 er
opin virka daga frá kl. 5—6 simi
15659.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Húsnæói óskast
Ungur, reglusamur
piltur i fastri atvinnu óskar eftir
herbergi nú þegar. Tilboð merkt
„Ábyggilegur”, sendist blaðinu
sem fyrst.
Herbergi óskast,
helst með sérinngangi og aðgangi
að baði. Uppl. i sima 74928.
Róleg fullorðin kona
óskar eftir litilli ibúð á leigu, helst
sem næst miðbænum vegna vinn-
unnar. Uppl. i simum 3544 5 —
31499 og 16498.
Rólegur og algjör reglumaður
óskar eftir einstaklings- eða 2
herbergja ibúð. Uppl. i sima 43826
eftir kl. 8.
Ungt barnlaust par
óskar eftir litilli ibúð i Reykjavik
strax. Uppl. i sima 71484 e. kl. 19.
Hjón með 2 börn
óska eftir 3—4 herbergja ibúð i
Reykjavik. Fyrirframgreiðsla.
Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. i sima 44406.
Háskólanemi
óskar eftir einstaklingsibúð,
1—2ja herb. Helst i Mið- eða Vest-
urbæ. Uppl. i sima 17866 eftir kl. 7
á kvöldin.
Viljum taka á ieigu
2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. mai.
Erum tvö i heimili. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Uppl.
i sima 51556 eftir kl. 17.
Ibúð — Einbýlishús
óskast til leigu. Uppl. i sima
30601.
Ungur námsmaður
úr sveit óskar eftir 1—2ja
herbergja ibúð nálægt miðbæn-
um. Algjör reglusemi fyrir hendi
og einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 15722 eftir
kl. 18.
Ungt par
óskar að taka á leigu 2-3ja herb.
ibúð i Reykjavik. öruggar mán-
aðargreiðslur. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Nánari
upplýsingar i sima 32145.
Háskólanemi
óskar eftir einstaklingsibúð, l-2ja
herb. Helst i Mið- eða Austurbæ.
Uppl. i sima 17866 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Bílaviðskipti
Cortina,
árg. ’68,til sölu. Uppl. i sima 74249
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vil kaupa sparneytinn,
litið ekinn og vel með farinn bil,
árg. 1974 eða 1975. Til greina
kemur VW 1200, Austin Mini, Fiat
127 eða Citroen Dyane. Þeir sem
kunna að hafa áhuga hringi i
sima 13492.
Ford Bronco,
8 cyl., árg. ’73,til sölu. Góður bill.
Uppl. i sima 32570 eftir kl. 5.
Opel Rekord 1900,
árg. 1970,mjög góður bfll, til sölu.
Skipti á dýrari bil koma til
greina. Uppl. i sima 51843.
Cortina,árg. 67, til sölu.
Nýupptekin vél, ný dekk. Verð kr.
350 þús., má skipta. Einnig til sölu
Rambler Classic, árg ’63, á sama
stað. Uppl. i sima 21595 frá kl.
13-17.
Datsun 160 J,
árg. 74,ekinn 57 þús. km„ til sölu.
Uppl. i sima 52468.
VW 1300,árg. ’72,
til sölu. U ppl. i sim a 72231 eftir kl.
7.
Óska eftir að kaupa
Mazda 929, árg. 1976-7, 4ra dyra,
vel með farinn. Hugsanleg stað-
greiðsla. Uppl. i sima 42627 frá
kl. 7-9.
Volga, árg. 1973,
til sölu á góðu verði gegn stað-
greiðslu. Sirni 84336 eftir kl. 7.
Vel með farinn
Opel Rekord, árg. 1965, til sölu —
ódýr. Uppl. I sima 40188.
Cortina, árg. 1968,
til sölu. Verð 200 þús. 100 þús. út-
borgun. Bedford 1963 einnig til
sölu. Skoðaður ’78. Einnig til sölu
1x6 og 2x4, ca. 700 m. Uppl. i sima
71824 eftir kl. 6 á kvöldin.
VW Variant station
til sölu. Er i góðu lagi. Uppl. i
sima 85677.
Sjálfskipting ásamt
túrbinu óskast i USA Ford. Uppl. i
sima 51623 eftir kl. 7 á kvöldin.
Cherokee.
Öska eftir að kaupa Cherokee,
’75-’76 módel, á 5 ára skuldabréf-
um með veði i bilnum. Tilboð
sendistaugld. Visis fyrir 21. þ.m.,
merkt „Cherokee 15235”.
Opel Rekord 1700,
árg 1970 til sölu. Sparneytinn og
góður bill, hagkvæmir greiðslu-
skilmálar. Uppl. i sima 85220.
Simca.
Óska eftir að kaupa Simca 1100,
2ja eða 3ja dyra, árg. ’73-’76.
Uppl. i sima 84244 á daginn, og
76015 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa bil
gegn 7-800 þús. kr. staðgreiðslu.
Aðeins góður bill kemur til
greina. Uppl. I sima 72326 eftir kl.
7.
Volkswagen, árg. ’57,
til sölu. Gangfær — undirvagn
þarfnast smávegis lagfæringa.
Verð 50 þús. Uppl. i sima 42184.
Willys — eða Rússajeppi
óskast til kaups. Uppl. eftir kl. 7 i
sima 40926.
Fiat 124 Station
Til sölu Ffat station, árg. 1973.
Bifreiðin er i mjög góðu ástandi.
Verð 550—600 þús. Uppl. i sima
38935.
Chevrolet skiptivél
til sölu, 6 cyl. 230. Nýuppgerð.
Sanngjarnt verð. Uppl. i sima
40862 eftir kl. 18.
Vökvastýri til sölu
i Chevrolet 1974 og Buick 1974 og
Pontiac 1974. Uppl. i sima 40928
frá kl. 2 i dag.
Hægra innrabretti
óskast á Fiat 127. Uppl. i sima
22789 e. kl. 4.
Citroen Dyanne
6. árg. ’71 til sölu. Einnig á sama
stað juke-box- spilakassi fyrir 100
plötur. Uppl. i sima 33170 milli kl.
17 og 20.
Moskwich '73
til sölu, ekinn 62 þús. km. Uppl. i
sima 81228.
Til sölu Blaser ’73
fallegur bill skipti á ódýrari bil
koma til greina. Uppl. i sima
20056.
Citroen D.S. ’74,
til sölu. Ekinn 66 þús. km. 1 góðu
standi, en þarfnast sprautunar.
Eignaumboðið Laugavegi 87,
simar 16688 og 13837.
-------------1-----------------
Til sölu Simca 1100 GLS,
4ra dyra, árg. ’73. Góður bill.
Uppl. i sima 17023.
Til sölu Willys ’54.
Skipti koma til greina á Cortinu
’70, eða bil i svipuðum gæða-
flokki. Uppl. i sima 92-3609 milli
kl. 16 og 18.
Bifreiðaviðgerðir,
vélastillingar, hemlaviðgerðir,
vélaviðgerðir, boddýviðgerðir.
Stillum og gerum við sjálf-
skiptingar og girkassa. Vanir
menn. Lykill/bifreiðaverkstæði,
Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi
76650.
Bílaleiga
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendibila
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr.
pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bilaleiga Sigtúni 1. Slmar
14444, og 2 5555. \
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingartímar.
Kenni á Cortinu. ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Finnbogi
Sigurðsson. Simi 51868.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar.Simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Fullkominn ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim-
um 18096 og 11977 alla daga og i
simum 81814 og 180% eftir kl. 17
siðdegis.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustuogútvegum öll gögn,það
er yðar sparnaður. ökuskólinn
Champion, uppl. i sima 37021 milli
kl. 18.30 og 20.
ökukennsla — Æfingartimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Lærið að aka á
litinn og lipran bil:Mazda 818.
ökuskóli og prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteini ef þess er
óskað. HelgiK. Sesseliusson, simi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota Mark II 2000 árg.
1976. ökuskóli og prófgögn fyrir
þá sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg, simi 81156.
Ök ukennsla — Æfingatimar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Lærið að aka liprum
og þægilegum bil. Kenni á Mazda
323 ’77. ökuskóli og prófgögn sé
þess óskað. Hallfriður Stefáns-
dóttir, simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
Ökukennsla er mitt fag.
I tilefni af merkum áfanga sem
ökukennari mun ég veita besta
próftakanum á árinu 1978 verð-
laun sem eru Kanarieyjaferð.
Geir P. Þormar ökukennari, slm-
ar 19896, 71895 og 72418.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 71895 og 40769.
Bátar
6 tonn.
Til sölu er mjög góður 6 tonna
dekkbátur frá Marseliusi. Góð vél
og tæki. Uppl. i sima 86863.
4 tonna dekkuð trilla
til sölu. Uppl. i sima 92-1415 eftir
kl. 5.
Til sölu
góður 10 tonna bátur, súðbyggð-
ur. Búinn nýju linu- og netaspili
frá Elliða, 24 volta. Handfæra-
vindur. Hagstæð kjör, ef samið er
strax. Uppl. i sima 92-7654.
Útvegum fjölmargarstærðir
og gerðir af fiskibátum og
skemmtibátum. Seglbátar, hrað-
bátar, vatnabátar. Ótrúlega
hagstætt verð. Höfum einnig til
sölu 6—7 tonn anýlegan dekkbát i
góðu ástandi og 1 1/2—2 tonna
mjög góðan Bátalónsbát, tilval-
inn grásleppubát. Sunnufell,
Ægisgötu 7. Reykjavik. Simi 11977
og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35.
Veróbréffasala
Skuldabréf.
Spariskirteini rikissjóðs óskast.
Salan er örugg hjá okkur. Fyrir-
greiðsluskrifstofan, Vesturgötu
17, simi 16233. Þorleifur Guð-
mundsson, heimasimi 12469.
(Ýmislegt
Til sölu 14 feta
langt hjólhýsi I góðu ásigkomu-
lagi. Eignaumboðið, Laugavegi
87, simar 16688 og 13837.
H
j
A
m
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiðí alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar
sfaerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styHur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leitið upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 - Reykjavik - Sími 22804