Vísir - 07.03.1978, Page 24

Vísir - 07.03.1978, Page 24
VÍSIR Mál Hauks Heiðars Fjórir hestar brunnu inni Fjórir hestar brunnu inni þegar eldur kom upp I hesthúsi viö Akureyri i nótt. Tilkynnt var um eidinn rétt eftir klukkan hálf eitt i nótt. Eigandi hestanna var þá á staðnum, en hest- húsið er við Breiðholt við Miðhúsaklappir, rétt ofan við bæinn. Eig- andinn hafði verið að þfða vatn með gas- lampa, þegar eldurinn kom upp, og er talið að logi úr gaslampanum hafi verið orsök eldsins. Eigandanum tókst að bjarga 6 af tiu hestum sem voru i húsinu. Fjór- um gat hann hins vegar ekki bjargað. Það voru þrjú folöld og eitt fjög- urra vetra hross. Til- - tölulega fljótt mun hafa gengið að slökkva eld- inn, en hesthúsið er talið ónýtt eftir. -EA Engm ný gegn i tve mánuði „Málið var fullrannsakað og tilbúið til ákæru þann 31. janúar. Það hefur verið beitt röngum rannsóknar- aðferðum og dómarinn hefur ekki ehidur gætt þeirrar skyldu sem iög bjóða að hann geri og þess vegna er ing sakadóms fyrir framlengingu gæsluvarð- haldsins, hafði Visis sam- band við Svein. þetta kært. Úrsiit þessa máls varða ekki Hauk Heiðar einan heldur allan almenning”, sagði Sveinn Snorra- son hrl., réttargæslumaður Hauks Heiðars, i samtali við Visi i morgun. Sveinn kærði úrskurð sakadóms,um áframhald á gæsluvarðhaldi Hauks Heiðars, til Hæstaréttar og verður kæran tekin þar fyrir i dag eða á morgun. Þar sem eitt dagblaðanna birti i morgun rökstuðn- „Samkvæmt 1. grein 40. málsgreinar laga er það grundvallaratriði i opin- berum rétti að sönnunar- byrði hvilir á ákæruvald- inu. í þessu máli hafa engin sönnunargögn komið fram nema þau sem Haukur hefur bent á og þau voru öll komin fram 11. janúar. Rannsóknarlögreglan stóð i vegi fyrir þvi i heil- an mánuð að féð frá Sviss væri flutt i vörslu Lands- bankans”. sagði Sveinn Snorrason. I i I S l « ! I I I I I I I I —SG Prófkjör Sjálfstœðisflokksins í Reykjavfik um helgina: -J Nýir hjá Framsókn Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari, hlaut 348 at- kvæði i fyrsta sæti i skoðanakönnun Framsóknar- flokksins á Akureyri til bæjarstjórnar, sem fór fram 3.-5. mars. Samanlagt hlaut Siguröur 658 atkvæði. Tryggvi Gislason skólameistari, hlaut 228 atkvæði i fyrsta og ann- að sætið, en samanlagt 564 atkvæði'. 1 þriðja sæti varð Sig- urður Jóhannesson, framkvæmdastjóri, með 320 atkvæði i fyrsta, annað og þriðja sæti, en samanlagt hlaut hann 476 atkvæði. Jóhannes Sigvalda- son, ráðunautur, hlaut 250 atkvæði i fyrsta til fjórða sæti, en saman- lagt 370 atkvæði. Hann hlaut fjórða sætið. Þrir menn sitja i bæ jarstjórn fyrir Framsóknarflokkinn á Akureyri. Þeir eru: Sigurður Öli Brynjólfs- son, Stefán Reykjalin, sem er forseti bæjar- stjórnar, og Valur Arn- þórsson. Tveir hinir sið- asttöldu gáfu ekki kost á sér til skoðanakönnun- arinnar. Alls kusu 830 manns, en það er um 50 prósent af þvi atkvæðamagni sem flokkurinn fékk i siðustu kosningum árið 1974. -KP Sjö borgarfwlltrúar náðu bindandi kjöri Sjö borgarfulltrúar, með Birgi isleif Gunnarsson borgarstjóra i fararbroddi, náðu bindandi kosningu i prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins I Reykjavík um helgina. Einn borgarfulltrúi, Elln Pálmadóttir, sem lenti i átt- unda sætinu, náði ekki bind- andi kosningu, og annar, Ragnar Júlfusson, féll niður i 10. sæti. Af borgarfulltrúunum bætti Davið Oddsson mest stöðu sina frá siðasta próf- kjöri, þvi aðhann hækkaðnúr tiunda sæti þá,i fjórða sæti nú. Atkvæði greiddu 10.833, sem er 40,2% af atkvæðum flokksins i siðustu kosning- Prófkjör Sjálfstœðismanna á Akureyri: Það viöraöi vel á Akureyri um helgina og þar er hvitt yfir að lita. Ovenju mikill snjór er i bænum og þarf ekki aö kvarta yfir skiöafærinu þessa dagana. Vfsismynd: Matthias Gestsson. Oisli efstwr Talningu atkvæða i prófkjöri Sjálfstæðismanna á Akureyri lauk klukkan f jögur i nótt. Alls tóku 1455 manns þátt i kjörinu, sem er bindandi fyrir fjögur efstu sætin. Gisli Jónsson, mennta- skólakennari, hlaut 1209 atkvæði i fyrsta sætið. í öðru sæti varð Sigurður J. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri, með 875 atkvæði. Sigurður Hannesson, bygginga- meistari, varð i þriðja sæti með 862 atkvæði, Gunnar Ragnars, fram- kvæmdastjóri, i fjórða sæti með 756 atkvæði og Tryggvi Pálsson, fram- kvæmdastjóri, i fimmta sæti með 674 atkvæði. 1 sjötta sæti varð Ingi Þór Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri, með 573 atkvæði. Gisli Jónsson, Sigurður J. Sigurðsson og Sigurður Hannesson skipuðu þrjú efstu sæti Sjálfstæðis- manna i siðustu kosning- um. Jón G. Sólnes, al- þingismaður, og Bjarni Rafnar, læknir, sem skij> uðu fjórða og fimmta sæt- ið i siðustu kosningum gáfu ekki kost á sér. 1 siðustu kosningum ár- ið 1974 kusu 923 i próf- kjöri, en að þessu sinni tóku 1455 manns þátt i kosningunni, eins og fyrr segir. -KP um. Auðir og ógildir seðlar voru 198. Úrslitin i 13 efstu sætunum urðu annars sem hér segir: 1. Birgir tsleifur Gunnarsson, borgarstjóri, með 9.305 atkvæði eða 85.9%. Arið 1974 fékk hann 7776 atkvæði eða 91.8% og hlaut þá einnig efsta sætið. 2. ólafur B. Thors.borgar- fulltrúi, með 7.755 atkvæði eða 71.6%. Arið 1974 fékk hann 6.509 atkvæði, eða 76.8%, og lenti i þriðja sæti. 3. Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi, með 7.559 atkvæði eða 69.8% Arið 1974 hlaut hann 6.580 atkvæði eða 77.7% og hlaut annað sætið. 4. Davið Oddsson, bórgar- fulltrúi, með 6.628 atkvæði eða 61.2%. Hann hlaut áriö 1974 2.811 atkvæði eða 33.2% og lenti i tiunda sæti. 5. Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi, með 5JB84 atkvæði eða 54.3%. Árið 1974 fékk hann 3.587 atkvæði eða 42.3% og lenti i sjötta sæti. 6. Páll Gislason, borgar- fulltrúi, með 5881 atkvæði eða 54.3%. Arið 1974 fékk hann 3.267 atkvæði eða 38.5% og varð i niunda sæti. 7. Markús örn Antonsson, borgarfulltrúi, með 5.650 atkvæði eða 52.2%. Arið 1974 hlaut hann 4.771 atkvæði eða 56.3% og hlaut fjórða sætið. Allir þeir, sem hér hafa verið taldir, fengu yfir 50% greiddra atkvæða, og eru úr- slitin þvi bindandi um þau sæti. 1 næstu sætum eru: 8. Elin Pálmadóttir, borgarfulltrúi, með 4.690 atkvæði eða 43.3%. Árið 1974 hlaut hún 4.420 atkvæði eða 52.2% og hlaut fimmta sætið. 9. Sigurjón Fjeldsted skólastjóri og sjónvarpsþul- ur, með 4.336 atkvæði eða 40,0%. Hann tók ekki þátt i prófkjörinu 1974. Sjálfstæðisflokkurinn á nú niu borgarfulltrúa I Reykjavik, og hefur þvi Sigurjón lent í baráttusæt- inu, en eins og áður segir eru úrslitin i áttunda og níunda sætinu ekki bindandi. 10. Ragnar Júlfusson borg- arfulltrúi, með 4.239 atkvæði eða 39.1%. Arið 1974 fékk hann 3.491 atkvæði eða 41.2% og varð i sjöunda sæti. 11. Hilmar Guðlaugsson, varaborgarfulltrúi, með 3.490 atkvæði eða 32.2%. Árið 1974hlaut hann 1604 atkvæði eða 18.9% og lenti þá i 15 sæti. 12. Bessi Jóhannsdótlir, varaborgarfulltrúi, með 3.471atkvæði eða 32.0%. Arið 1974 fékk hún 1.288 atkvæði eða 15.2% og varð i 17. sæti. 13. Margrét Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi, með 2.983 atkvæði eða 27,5%. Arið 1974 hlaut hún 2.618 atkvæði eða 30.9% og lenti i 12. sæti. —ESJ. Prófkjör Sjálfstœðismanna á Seltjarnarnes Sigurgeir bœjar- stjóri hlaut 90% Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri varð I efsta sæti i prófkjöri Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, hlaut 87,71 prósent atkvæða. Talningu lauk laust eftir miðnættiö í nótt. Alls greiddu 750 manns atkvæði. Sigurgeir hlaut 408 atkvæði f fyrsta sæti, 95 f annað sæti, 40 í þriðja sætið og 60 í fjórða til sjöunda sætið. Alls hlaut hann 603 atkvæöi. Magnús Erlendsson varð i öðru sæti, hlaut 60.36 prósent atkvæða. Hann hlaut 108 atkvæði i fyrsta sætið, 169 i annað sætið, eða samtals 277 at- kvæði i tvö efstu sætin. Samtals hlaut hann 400 atkvæði. Snæbjörn Ásgeirsson hlaut 62.14 prósent at- kvæða, eða 69 atkvæði i fyrsta sæti, 142 i annað sæti og 108 i þriðja sæti. Samtals 319 atkvæði i þrjú efstu sætin. Hann hlaut samtals 453 atkvæði. Július Sólnes varð i fjórða sæti, með 52.13 prósent greiddra at- kvæða. Július hlaut 33 atkvæði i fyrsta sæti, 70 i annað, 85 i þriðja og 75 i fjórða sætið, eða alls 263 atkvæði i fjögur efstu sæt- in. Hann hlaut alls 380 at- kvæði. Gunnar Magnússon varð i fimmta sæti og hlaut alls 280 atkvæði i fimm efstu sætin, en sam- tals 332 atkvæði. Jón Gunnlaugsson varð i sjötta sæti — með 314 atkvæði i fyrstu sex sætin. Samtals hlaut hann 340 atkvæði I siðustu bæjarstjórn- arkosningum á Seltjarn- arnesi hlaut Sjálfstæðis- flokkurinn 766 atkvæði og fimm bæjarfulltrúa af sjö. -KP AEG-TELEFUNKEN litsjórivarpstoeki r r DREGIÐ20.APRIL SMAAUCLYSINGASIMINN ER 86611 Smáauglýsingamóttaka alla virka daga frá 9-22. Laugardaga frá 9-15 og sunnudaga frá 18-22. '

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.