Alþýðublaðið - 04.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Skugga-Sveinn. Tilkynning. Eg uodirritsður ieyfi mér hér með að tilkynna heiðruðum bæjar- búum, að eg hefi selt Kttupfélagi Reykvikínga nýlendu- vöruverzlun mína f Pósthússtræti 9, og íbuq kaup éiagið reka hana þar framvegis, — Um leið og eg þakka mínum mörgu og góðu við- skiftavinum fyrir viðskiftin við veszlun mfna undanfarin ár, vænti eg þess, að þeir láti kaupfélagið eftirleiðis njóta tömu velvildar. Reykjavik, 4 marz 1922. Sigurður Skúlason. * Með skýrskotun til framanritaðs, leyfum vér oss að ttikyuea meðlimum vorum og öðrum viðskiftavinuœ, að vér höfum flutt verzi- unina i Gamla Bankanum yfír í Pósthússtræti 9 (hús Nathan & Olsen), og verður hún rekin þar efíirleiðis með mikið fjöibreyttari vörur en áður. — Verzlunin vsrður opnuð i dag. r Reykjavík, 4. marz 1922 Kaupfóiag• Reykvíking’a. Hann hefir nú verið leikinn hér nokkrum sinnum af því nær við- vaningum einum. Ekki hefir þó skort aðsóknina. Og er það vei, því leikurinn. er leikinn i góðu augnamiði — til þess að efla íþróttir í landinu. Hér skal ekki laagt farið f að dæma meðferð ieikendanna; en þó skai þetta tekið fram: Ósam- ræmi er f gerfí sumra (t. d. Har aldar, sem er of ljós yfírlitum og með of hvítar hendur og búning- ur hans Ifkari grfmubúoingi cn búningi útilegumanns), yfirieitt evu hendur leikendanna ómáíaðar og í iitiu samræmi við annað útítt, og það sem verst er ætíð að iaga hjá viðvasaingum, ioðir mjög við í þessum Ieik: Lestrarlagið og rangar áherzlur eða engar. Sigurð- ur f Dal ies t. d svo hart, að bezt gæti maður haldið, að yfir honutn stæði maður með barefli til að vera til taks ef haan stöðv aði, ait of oiikið eirða.rS»:ysí er lika í honum og hendurnar of mikið á tuaganum. ögmundur er eitthvert etfíðasta hlu'tverkið í ieiknum. Hjá þeioa leikscda gætir einnig mjög lesir-ílagsins, cg áherziur siæcnar. Ögmundur er naaður þungiyndur en tiifianiaga- nætnur, fastur fyrir og tryggiynd ur. Hann er hraustroenci. Mjög skoitir á að þetta koœi í ijós hjá leikandamun Sá sem leikur Skugga- Svein ieggar mikla áheszlu á það sð hafa röddina sterka, en haca ofbýður rödd sinni svo, að hsnn getur ekki talað greinilega, og þyiur tilbreytíngaiftið hiutve'kið — alt rennur samsin 1 misiKunaíidi hált arg — seta varla skilst á köflum. Kettli er dávei letktnn. Hefi séð hana betri. Haraidur er fuli kiakk 'íegur á köflum, annars með betri persónunum. Laurent- zfus er óviðfeldinn f fyrrí hluta leíksins og taiar of hratt, en batn- ar stórum og sómir sér vei í sfð- asta þætti. Gudda er vel leikin og Gvendur oft hiægilegur, þó njóta þau sín ekkl fullkowiiega, eiiskum Gvendur, vegna óskýrs máiróins. Heii setningar íaiia úr. Gvendur og kotuugarnir eru of aískræmdir. Meíri stund ætti að leggja á að geta þá skringilega. Galdra Héðinn er ef unglegur < hreyfingum og Verzl. „?ornbjarg“ Vesturg. zo selur 1 fl saltkjöt á 85 aus»a pr. */z kílógram. Iuglm. Svelnsson spilar og syngur f kvöld og acn- að kvöld á kaffihúsinu á Lauga- veg 49. Syngur ný lög Verður í „kÚBSt* búningi. va?Ia taógu Bgöldróttur". Jón sterki er fæpaú nógu drjúgraontinn — taiar of hart. Hróbjattar saknaði eg alv»g úr ieiknum. Þó stutt sé hlutvferk hans, efga viðræður þeirra Skugga Sveias að vera spreng hlægííegar Stúlkurnar eru báðar vei leiKnar, aðeias skortir Ástu stuudúm rödd til þess að vel heynst til feenaar. Síúdentarnir takast vel, enda eru báðir leik endurnir góðir söngmenn, en á það reynir mest. Mjög bætir það leikinn allan, hve góður söngunnra yfiileitt er. — Oft mun eiga að leika euraþá, og geta leikendurnir með góðum vilja lagað ýmialegt, sem betur mætti fara. Og vel get eg trúað að þeim fari fram í hvert sinn. — Skugga Sveinra á vin- sældum að fsgna, og mun oft fylla Iðraó enn. Ingi. ttn ðagisa eg ttgiat. KTÖldskemtun tsl styrktar viúk- urn dreng verður í kvöld kl. 61/* í Nýa. Bio. Pýzku togararnir sem Fálk- irar» tók nýlega urðu hvor um sig fyríi' 10000 kr. sekt og; fli og veiðar- færi upptæk. Iðnnemafélag Reykjayíkur heldu"’ kvöldssemtua í Good T,- húsinu ki. 9 í kvöld. M. F. F. A. Furadur á sraorgura sunnudag kl. 4 e m. Lögin 0 fl., mætið stuadvfslega. Stjórnarskiffcin . í dönsknro blöðam. Kíepmaranahafnarblöðira ræða uaikið um stjórraarskiítin hér. „Köbenhavra*’ flytur langt viðtal við Sveira Björasson, sera lýsir aá- kt æmlega hvernig sakir standa og ræðir mikið um stjórnmálahæfi. leika Sigurðar Eggerz „Berlingske Tidende* flytur langt mál ura frá- fáraadi; forrætisráðherra og segir Sig. Eggerz hafa mest iáklndi til þsss £.ð verða eftirmaðnr hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.