Alþýðublaðið - 04.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1922, Blaðsíða 1
Alþýðubla 1922 Laugardaginn 4. matz 53 tölublaö Kaupgjaldsdeilan á Seyðisfirði. Eftir Einar S. Frímann. Snemma á árinu 1920 reís verkamannaféi. „Fram" á Seyðis íirði úr þeim dvala sem það hafði legið í um nokkutt timabil og tók þegar að hreifa við hækkun á verkkaupi félagsmanna (Sum arið 1919 hafði aigengt tímakaup i bænum verið kr. 0,90 um kl st virkadaga.) Kaus felagið nefod f málið og Iagði hún til á fundi /élagsins 28. febr. að taxtinn skyidi verða frá 15. matz: dagv. kr. 1,25, eftirv. kr. 150 og helgi- dagav. 2 kr. um ki.st Kauptaxt inn var svo auglýtur í blaði hér í bænum. Nokkur þys raun þá •baía orðið í herbúðum vinnuveit enda og einstaka félagsmanni þótti mikið f ráðist. Á þeim tíma var Ktið um vinnu 4 bænum, en eftir því sem fr<im á leið, stigu nauðsynjar óðum í verði. Fór svo að vinnuveitendur sættu sig við þetta, og fengu fé iagsmenu átc lulaust vinnu fyrir •þetta kaup, þegar á þeim þurfti að halda. Lsið nú fram á sumar, og stigu vörur enn í verði. Þótt uit ýmsir sjá, að kauptaxtinn væri orðinn of lár í samanburði við aina afskaplegu dýrtfð. Lét féiagið málið þó kyrt liggja, en allmargir sera töluvert máttu sín unnu um sláttinn fyrir alt að kr. 1,50 kl.st, Hinir sem minst máttu sín og síst máttu við því, munu flestir ssaía untiið fyrir kr. 1,25 kl.st. Þessi kauptaxti stóð avo ó- breyttur þar til í aprfl 1921, að vinnuveitendur fóru íram á samn- inga um verkkaup f bréfl til verk mánnaféiagsins. Fóru þeir fram á það, að kauptaxtinn yrði lækkaður niður í 1 kr. una kl st. f dagvinnu virka daga. Eftirvinnukaup yrði kr. 1,25 og helgidagavinna kr. 1,50 Nokkurt verðfall var þá oiðið á vörum og væatu mean þess, að það héldi áfram i hröðum skrefum. GreÍB&rhöfundirrinn var þá rsý- lega genginn í félagið og heyrði á ræðum manna, um þetta mál, að skoðanir félagsmanna voru nokkuð á reiki. Kváðu ýmsir kaup- ið eigi Hfvænlegt, ef það lækkaði, og að það hefði áður verið óeðii- lega lágt. i Var kosin nefad til þess að leita æiðiunar við vinnuveit endur, og eftir nokkurt þóf varð það ijóst, að þeir voru fastir fyrir og vildu ekki hærra kaup gjalda. Um þetta leyti höfðu Reykvik ingar komist að þeirri niðurstöðu, að miða verkkaup við verðhækk unarvísitölu frá Hagatofu íslands. sem fundinn var með þvf, að bera saman verð nokkurra helztu lífs nauðsynja fyrir stríðið og þáver- andi verð. Þessi kaupgjaldsgrund völlur virtist mörgum hinn sann gjarnasti1, og félagið samþykti að byggfa á honum. Vatð þá uppíýst að á þann hátt reiknaðist tfmakaupið kr. 1,20 fyrir karlmann. Var þetta sam- þykt grelðlega á fundinum, og tilkynt vinnuveitendum. Tóku þeir þessu mjög fjatri og kváðust eng an taka í vinnu fyrir svo hátt kaup. Kváðu sig engu skifta kaup- gjald í Rvfk, rþví við liýum á SeyðisHrði en ekki annarsstaðar." Var nú „agiterað" af mikium móði í félagsmönnum, að hveifa frá þessari „vitleysu" og halda nýjan fund og ganga að tilboði atvinnuveitenda, ella mundi /é- lagið rjúfast Var óspart hampað hinu mikla væntanlega yerðfalli á öllum vörum, og talinn viss hag- ur að semja fyrir lengri tíma. Uröu þau máhlok, að iundur var haldinn af verkamannafélaginu á ný, og samþykt með miklum œeirihluta atkvæða, að ganga að tilbóði vinnnveitenda og semja um veikakaupið til loka októbermán- aðar 1921, og var það gert. Leið aú fram á sumarið, en heidur þóttu bregðast vonir manna um verðlall á nauðsynjavöru, þv^ það varð sáralítið. Atvinna varð stopul og olli þvf bæði infldenza Aðgðngumiðar að kvöldskemtun Iðnnemafélags- ins verða seldir í dag frá kl. 4 í Good Templarahúsinu. Nefndirt. og einnig það, að einn vinnuveit- andinn hafði ráðið sér f fljótræði nokkra utanbæjaeverkamenn yfir júnímánuð, og sátu þeir lyrir aliri vinnu hjá hoóum þann tíma. Munu þeir hafa vérið ráðnir fyrir 1 kr. um klst f dagvinnu auk ýiasra mikilsverðra hlunninda Eftir októ- berlok varð hér sáralítið um at- vinnu. Hélst kaupgjaldið ób/eytt og óumsamið fram yfir áramót í vetur. (Fih) Tvöföld laun. 28. Eftir Skj'óldung. -------- (Frh.) Fyrir útreikning vaxta Landsvetzlunarinnar kr. 100,00. Líklega hafa vextirnir numið meiru en 100 kr. En hvort sem er má Hklegt telja, að til þessa verks hafi engan sérfræðing þurft, og á htnn bóginn, að nóg hsfi verið af mönnum í stjórnarráðinu og Landsvetzluninni sjáifrí, til í.ð inna þetta af hendi. 29. Erfiðleikauppbót til sýslu- mannsins í Húnavatnssýslu 1200 kr. Var það nú fundið upp á þing- inu í fyrra, að Húnavatnss. væri svo erfið, að þar þyríti að greiða sérstaka erfiðleikauppbót. Ef svo er, þá var það heldur seint séð, til að ákveða launin þar 1200 kr. hærri í launalögunum, sem eru frá 1919. Atsnars er greiðslan ó- skiljanleg. 30. Sennileg laun JóSsannesar Jóhannessonar, bæjarfógeta i Rvik, í ráðgjafamefnd 1919 kr. 2000,00 Þlngsetukaup og ferða kostnaður 1918 . . — 1375,60 Þingsetukiup og fetða kostnaður 1919 . . — 1338 56 Samt ofgoidið á fjhtb kr. 4714,16

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.