Vísir - 12.05.1978, Page 27
vism Föstudagur 12. mai 1978.
31
GUÐSORÐ
Nú er mikill áhugi sýndur
þvi, sem i einu lagi er kallað
þjóölegur fróðleikur þ.e. hvers-
konar vitneskja um fyrri kyn-
slóöir og þá fyrst og fremst sein-
ustu aldar, kjör þeirra og lifs-
háttu.
Það væri að bera i bakkafull-
an lækinn að fara að bera sam-
an kjör og kosti á liðinni tið og
það, sem rikir hjá okkur i dag.
En ekki er ófróðlegt að gera i
þessu sambandi athugun á þvi,
hve fólkið áður fyrr fann öryggi
og andlega fótfestu, ákveðið og
sannfært i Guðstrú sinni og
þeim náðar- og hjálpræðisverk-
um, sem góður Guð gerði mönn-
unum til handa með þvi að
senda inn i þennan fallvalta,
synduga heim sinn eingetna son
til að vera manneskjunni leið-
togi, lausnari og lifið sjálft. í
öruggri trú á himnaföðurinn og
forsjón hans, i trausti til frelsar-
ans, sem fólst i þessari játn-
ingu: Athvarf mitt jafnan er til
sanns — undir purpurakápu
hans — þar hyl ég misgerð mina
-----Það var þetta athvarf
traustsins og trúarinnar á Guð
og frelsarann, sem var fyllingin
og festan i lifi svo margs fólks
áður fyrr, gæddi það þreki og
þrótti i erfiðleikum, styrk og
bjartsýni þegar syrti að, var þvi
hið bjarta og lýsandi vonarljós
við aðkomu dauðans. —
Þessarar huggunar, þessa
styrks, leitaði fólkið i Orðinu —
heilagri ritningu, bæði þvi, sem
farið var með ,við húslestra i
heimahúsum, meðan heimilis-
ræknin var rækt, hvert kvöld
a.m.k. yfir vetrartimann. Og
svo einnig og ekki siður i guðs-
þjónustum kirkjunnar, sem
sóttar voru af ótviræðri skyldu-
rækni hvern helgan dag þegar
ekki hindruðu einhver sérstök
forföll. Slik umgengni við hina
helgu bók var börnunum innrætt
þegar við fyrstu kynni af prent-
uðu máli meðan þeim var kennt
að lesa á Bibliuna. Hér koma
svo ennfremur fram á sjónar-
sviðið öndvegisritin i trúarbók-
menntum okkar: Passiu-
sálmarnir og Vidalinspostilla. 1
þær sótti fólkið, hver kynslóðin
af annarri, næringu trúarlifi
sinu, orð og upplýsingar, sem
var þvi andlegur kraftur i lifi og
deyð. Þannig var lif fólksins frá
bernsku og fram á elliár allt
meira og minna samtvinnað
hinu trúarlega viðhorfi til lifs-
ins, viðhorfi, sem byggði á orði
Guðs einsog það er að finna i
hinum spámannlegu og postul-
legu ritum og útlagt af mestu
andans mönnum þjóðarinnar.
Til hvers er að vera að rifja
þetta upp?
Eru þetta ekki horfnar stund-
ir, langt að baki — liðnir timar,
sem ekki koma aftur?
Þannig mun eflaust margur
hugsa á þessum ókirkjulegu
timum. Þegar bókstaflega allt
er svo breytt á þvi sviði og ólikt
þvi, sem var i fyrri daga.
En minnumst þess kristnir
menn að einn er sá sem aldrei
breytist — er hinn sami þrátt
fyrir umbyltingu alls i hinum
ytra heimi — Jesú Kristur —
Drottinn okkar og frelsari er
hinn sami i gær og i dag og að ei-
lifu. Og til hans megum við
koma með öll okkar vandamál
okkar titrandi hönd og kviönu
hjörtu.
Eitt sinn kom ungur náms-
maður til þekkts læknis og
skýrði honum frá þvi að hann
þjáðist af stöðugum ótta og
kviða sem lamaði námsþrek sitt
og svifti sig allri sálarró og
gerði sér ómögulegt að stunda
námið.
Þegar læknirinn hafði at-
hugað og talað við sjúklinginn
sagðist hann ætla að senda hann
til læknis sem áreiðanlega gæti
hjálpað honum og hefði
„lækningastofu sina i Nýja-
Testamentinu”. Og hann
skrifaði á lyfseðil ritningar stað
einn II Tím. 1„ 7. sem hann
sagði honum að hann skyldi lesa
gaumgæfilega. Unga mannin-
um þótti þetta i fyrstu nokkuð
undarleg afgreiðsla en fór samt
að ráði læknisins og fletti upp
fyrrnefndum stað og þar stóðu
þessi orð: „Þvi að ekki gaf Guð
oss anda hugleysis heldur anda
máttar, kærleika og stillingar.”
Ungi maðurinn sem siðar
varð sjálfur læknir segist
stöðugt hafa hugsað um þessi
orð þau hafi bókstaflega fyllt
huga sinn og áður en langt leið
hafi óttinn og kviðinn veriðhorf-
inn og hann hefði öðlast innri
frið.
I Sr. Gísli Brynjólfsson
jskrifar:
Þetta er fagurt dæmi um áhrif
Guðs orðs ekki á fyrri kynslóðir
sem lifðu i heimi trúarinnar
heldur aiveg nýtt af nálinni. Og
þetta er eitt af mörgum dæmum
þess hverjum krafti Orðið býr
yfir og hvert erindi það á til okk-
ar enn i dag. Það eru vissulega
sannindi sem við stundum
syngjum:
Guðs orð er lif og andi
með undrakrafti i sér
Guðs orð er ævarandi
þá annað gjörvallt þver.
Þann kjörgrið kjósum vér,
i hreinu hjarta geymum
það hnoss og aldrei gleymum
að best það arfleifð er.
■
■
■
■
■
■
■
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Bulck Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzín.og díesel Volga
Ma*da Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzín
benzín og diesel og díesel
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
l
Dagflug á þriðjudögum. Haegt aö
velja um dvöl í hinum undurfagra
ferðamannabæ við Napolíflóann,
ævintýraeyjunni Kaprí eða hinni
sögufrægu og fögru Rómaborg,
borginni eilífu.
íslensk skrifstofa Sunnu í Sorr-
entó og Róm.
Farið verður: 4. og 25. apríl, 16.
maí, 6. og 27. júní, 18. júlí, 8. og 29.
ágúst og 19. sept. Pantið strax.
SVNNA
Bankastræti 10. Simar 16400
12070 - 25060 - 29322.
■Pl
Já, svo sannarlega. Vfsir veitir þér innsýn í fréttnæmustu
atburði dagsins, og ernotarleg afþreying hvort sem þú
ert heimavinnandi eða grípur hann til lestrar þegar
heim kemur að loknum vinnudegi.
Áskrift er ekki aðeins þægilegri fyrirþig, heldur
og einnig hagkvæmari, auk þess að gefa g/æsi/ega
vinningsvon.
1. júní verður dreginn út Simca GLS frá
Chrys/er í áskrifendagetraun Vísis, léttum og
skemmtilegum leik sem þú tekur að sjálf-
sögðu þátt í gerist þú áskrifandi.
VÍS/R KEMUR ALL TAF E/NS OG KALLAÐUR!