Vísir - 18.05.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 18.05.1978, Blaðsíða 24
24 Fimmtudagur 18. mai 1978 vism (Smáauglysingar — simi 86611 3' Þjónusta Húsa og lóðaeigendur. Tek að mér að slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboð ef óskað er. Guðmundur simi 37047. Geymið auglýsinguna. Húsbyggjendur — húseigendur. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmiði — breytingar — viðgerðir. Uppl. i sima 66580. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir i sima 44174 eftir kl. 19. Stúlka á sextánda ári óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40337. Stúlka I menntaskóia (fædd 1960) óskar eftir sumar- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 37261. Tvítug stúlka óskar eftirskrifstofustarfi. Annað kemur einnig til greina. Hef próf sem jafngildir verslunarprófi. Hef meðmæli. Uppl. I sima 52313. Kona ineð 5 börn óskar eftir ráðskonustöðu i sveit. Uppl. i sima 86406. Nú borgar sig að láta okkur gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiðsluskilmála. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði simi 50564. Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir. Einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýj- ar. útvegahellurog þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. i sima 30126. Garðhellur til sölu. Einnig brothellur, margar gerðir. Tek að mér að vinna úr efninu ef óskað er. Arni Eiriksson, Móabarði 4b, Hafnarfirði. Simi 51004. 17 ára verslunarskólastúlka óskar eftir atvinnu i sumar, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 42999. 17 ára piltur sem lokið hefur 1. bekk iðnskól- ans, óskar eftir að komast á samninghjá húsasmiðameistara. Uppl. i sima 85346 e. kl. 4. Er 13 ára og óska eftir vinnu i sumar, helst við barnagæslu. Uppl. i sima 27775. Stúlka sem veröur 16 ára á þessu ári, óskar eftir vinnu strax. Allt kemur tilgreina. Uppl. i sima 19476. 16 ára drengur óskar eftir vinnu i sumar. margt kemur til greina. Uppl. i sima 50011. ÍK Safnarinn Islensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard FÍyel, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? bvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vísir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Maður vanur fatapressun óskast strax. Uppl. i sima 82833 Max hf. Ármúla 5. Skrifstofumaður. Viljum ráða ungan mann til skrif- stofustarfa nú þegar. Simi 42643 eftir kl. 18. Matsveinn og beitingarmaður óskast. Uppl. i sima 1128 Patreksfirði. Kaupamaöur óskast i sveit. 14-15 ára. Aðeins vanur kemur til greina. Uppl. i sima 93-2226. Starfskraft til ræstinga vantar nú þegar tvo til 3 daga i viku. Uppl. i sima 14085 á skrif- stofutima. Matsvein og háseta vantar á 200 rúmlesta netabát frá Grindavik. Uppl. i sima 92-8364. Óska eftir að komast i samband við mann sem hefur valtara helst vibravaltara. Uppl. i si'ma 10648. Garöeigendur athugið. Tek að mér flest garðyrkjustörf og sumarstörf, svo sem málun á giröingum, trjáklippingar, snyrt- ingu á trjábeðum, og slátt á lóðum. Sanngjarnt verð. Guð- mundur Simi 71057 Ungur Verslunarskólastúdent óskar eftir góðri sumarvinnu frá og meö 20. júni n.k. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 23. maí merkt „Reglusam- ur”. Sveitarvinna. 14 ára piltur óskar eftir vinnu i sveit i sumar. Vinsamlegast hringið i sima 35916 Rvk. eftir kl. 6. Piltur sem verður 16 ára i júni óskar eftir vinnu í sumar. Ailt kemur til greina. Uppl. i sima 41829. ~r ' ' ' (Húsnædiíboói Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Vi'sis, fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér veruiegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og ailt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Stór 2ja herbergja ibúð i Breiðholti úl leigu. Tilboð merkt „12836” sendist augld. Visis fyrir mánudagskv öld. Leigumiðlunin Aðstoð Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látiö skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð Njálsgötu 86 Reykjavik. Simi 29440. Húsaskjól. Til leigu 2ja herbergja ibúð i Vesturbergi Breiðholti. Leigist i 6 mánuði. Leiga 45 þ. hússjóöur innifalinn. Fyrirframgreiðsla og aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4 Simar 12850 og 18950. Húsaskjól. Til leigu 5 herb. ibúð við Grettis- götu. Laus strax. Fyrirfram- greiðsla. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4 simar 12850 Og 18950. Húsaskjól. Til leigu einbýlishús á Álftanesi Bilskúr fylgir. Mjög fallegt um- hverfi. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól. Vesturgötu 4 simar 12850 og 18950. 4ra herbergja íbúð við sjávarsiðuna í Kópavogi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld., Visis fyrir n.k. mánudag merkt ,,16447”. tbúð i Stokkhólmi Viljum leigja 3ja herbergja ibúð i Stokkhólm i 3 vikur. 2-23 júli Ibúðin er með öllum húsgögnum. Leigangreiðisti isl. krónum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á augid. Visis fyrir 26. mai ’78 merkt „3360”. Leiguþjónusta Afdreps. Þar sem fjölmargir leita til okkar og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð- um við nú fasteignaeigendum að leigja fyrir þá húsnæði þeirra, þeim að kostnaðariausu. Leigj- endur, vanti ykkur húsnæði, þá hafið sambandi við okkur. Ýmsar stærðir fasteigna á skrá. Leigu- þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44, simi 28644. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir. fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á Ibúð yöar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnæóióskast Ung kona i góðri stöðu óskar eftir 2ja herbergja ibúð helst f gamla bænum eða vestur- bæ. Uppl. i sima 15883 til kl. 17 og i sima 37576 e. kl. 18. Hafnarfjörður. Ungt barnlaust par bæði við nám, óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð i Hafnarfirði. Reglusemi og góð umgengni meðfædd. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 50686 eftir kl. 18. Tvær eldri manneskjur vantar 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25605. Óska eftir aðtaka á leigu 2ja herbergja ibúð helst i Kópavogi. Góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 43363 e. kl. 18 á kvöldin. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu, æskileg staðsetn- ing i' Breiðholti 1, Góð umgengni og fyrirframgreiðsla möguleg. Uppi. í sima 20265 i kvöld. Óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 44153 e. kl. 18. Regiusöm kona með 7 ára barn, óskar eftir ibúð fyrir 1. júni. Uppl. i sima 21091 e. kl. 17. Ungur verkfræðingur óskar eftir einbýlishúsi til leigu, helst i Mosfellssveit. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Þarf að vera laust sem allra fyrst, ai er ekki nauðsynlegt að sé fullgert. Nánari upplýsingar hjá Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. 3 herbergja ibúð óskast. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 73145 eftir kl. 7. Hafnarf jörður 30-50 ferm. iðnaðar eða skrif- stofuhúsnæði óskast undir tölvu- setningu. Ennfremur 150-200 ferm. iðnaöarhúsnæöi. Simi 53460 frá kl. 9-18. Kennari óskar eftir ibúð fyrir sig og fjölskyldu sína til lengri éða skemmri tima. Uppl. i- sima 71718. Óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Uppl. I sima 30357. Hjón með 2 börn óska eftir ibúð. Vinna bæði úti all- an daginn. Góðri umgengni heit- ið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Þeir sem vildu sinna þessu vin- samlegast hringið i sima 43393 og 40052. Hjón með 2 börn óska eftir ibúð sem fyrst, helst i Kópavogi. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 44928 eftir kl. 19. Ungur piltur óskar eftir l-2ja herbergja ibúð með eldunaraðstöðu þó ekki skil- yrði. Uppl. i sima 74058 e. kl. 20. Litil einstaklingsibúð óskast sem næst Háskólanum. Reglu- semi. Skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 25143. Þokkaleg ibúð óskast fyrir reglusaman karlmann helst sem næst Landspitalanum. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 86422 e. kl. 19. 3ja herbergja ibúð óskast frá 1. júli. Helst i gamla miðbæn- um. Uppl. i sima 10675 milli kl. 8-16 á daginn. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði ca 150-200 ferm. óskast strax. Verður að vera 4 metrar eða meir undir loftogmeða.m.k. 3,5metra dyrahæð og breidd. Madesa um- boðið simi 52277. Tveir bræður 22ja og 18 ára, sem eru hér við nám óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð fyrir næsta vetur. Erum fúsir til að leigja hana i sumar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 19967 á kvöldin. Hjálp. Ég er húsnæðislaus utanbæjar- maður sem vantar herbergi strax. (Helst sem næst Artúns- höfða). Kjallaraherbergi og þess háttar væri vel þegið. Reglusemi. Vinsamlegast hringið i sima 52213. Ökukennsla } Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar SAAB — 99 simi 38773 Kirstin og Hannes Wöhler. Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. tJt- vega öll prófgögn, ef óskað er. Engir skyldutimar. ökuskóli Gunnar Jónsson. Simi 40694. ökukennsla — Æiinga tiipar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli. prófgögn ef óskað er. Nýir ném- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fulikominn ökuskóii. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30 841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, vérði stilla vií ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun l20.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121. árg. ’78. ökuskóliog prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Austin Allegro ’78. ökuskóliogprófgögnefóskað er. Gisli Arnkelsson simi 13131. Bílaviðskipti Til sölu Rambler Matador árg. 1973. 6 cyl sjálfskiptur powerstýri og brems- ur. Skoðaður ’78 útvarp. Bifreiðin er i sérflokki hvað ástand og útlit snertir. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 42277. Renault árg. ’t>5 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 37470. Moskvitch, Cortina, Hillmann. Óska eftir Moskvitch árg. ’73-’75, aðeins góðurbill kemur til greina. Einnig óskast Cortina ’67-’70 til niðurrifs og vél i Hillmann ’68-’70. Uppl. i sima 93-1795. Willys Renegade CJ-5 árg. ’75 til sölu. Litur hvitur meö blárri blæju 8 cyl (304) vökva- stýri, álfelgur, útvarp. Uppl. i sima 11050. Til sölu Ford LTD árg. ’69, 2ja dyra, 8 cyl. sjálfskiptur. Skipti koma til greina.Uppl. isima 51495 e.kl. 19. Trabant árg. ’75 til sölu á kr. 400-450 þús. Dekk á felgum fylgja. Mjög góður bill. Uppl. i sima 66536. Til sölu Cortina ’73. Glæsilegur bill. Hugsanleg skipti á station. Uppl. i sima 66602. Passat árg. '74 ekinn 52 þús. km. til sölu. Uppl. i sima 35438 e. kl. 18. Vörubill til sölu. Benz 322 árg. ’63. Selst paii og sturtulaus. Selst ódýrt. Uppl. i sima 98-1377. Cortina ’68 til sölu, beygluð eftir árekstur. Gangverk i ágætu lagi 13 þús. km. á vél. Staðgreiðsla kr. 195 þús. Simi 36627. Wagoneer árg. ’71 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 66550. Til sölu Singer Vouge árg. ’67, sæmilegur bill. Uppl. i sima 44153 e. kl. 18. Moskwitch árg. >72 ekinn 47 þús. km. til sölu. Útlit þarfnast smálagfæringar. Til sýnis að Sunnuvegi 15 milli kl. 17 og 20 I dag. Tilboð óskast. Fiat 125 Berlina. Til sölu Fiat 125 Berlina árg. ’68. Uppgeröur ’73. Þarfnast lagfær- ingar. Selst ódýrt. Uppl. i sima 73858 e.kl. 7 á kvöldin. Gengisfelling — Höfuðverkur? Getum útvegað nýlegar fyrsta flokks bifreiðar frá U.S.A. með stuttum fyrirvara. Látið draum- inn rætast og sendið inn nafn og simanúmer á augld. Visis merkt „Alvara”. Moskwitch árg ’63 til sölu skoðaður ’77 1 góðu standi. Uppl. i sima 72618. Til sölu eru Mazda 616 árg. ’74 ekinn 74 þús. km. og Citroen G.S. árg. ’72, ek- inn 6 þús. km. á vél. Gott verð gegn staðgreiðsla. Uppl. i sima 43837 eftir kl. 17. Smóauglýsingar eru einnig ó bls. 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.