Vísir - 22.05.1978, Side 2
r*.
.....* t v nr
Mánudagur 22. mal 1978 vISIÐ
r
Reykjavík
r.
Hefur j)ú fylgst með kosn-
ingasjonvarpi?
Kolbrún óskarsdóttir: Ja, það hel
ég gert. Ég hef gaman af þvi
aöra röndina.
Simon Kristjánsson, bóndi: Nei,
þvi er nú verr og miöur. Ég hef
bara ekki haft tima til þess aö
horfa á þaö.
Baldur Gislason, kennari: Já,
þessu litla sem af er. Mér þótti)
þaö ágætt — þetta eru söm
gömlu lummurnar.
4
Helgi V. Jóhannsson,
smiöur: Já ég hefséöhluta af þvi.
Þetta er ósköp svipaö og veriö
hefur.
VORGATAN Á AKUREYRI
Guörún Björk Guömundsdóttir
húsmóöir: Já, reyndar hef ég nú
gert þaö. Þaö ersvo sem ekkert
sérstakt um það aö segja.
Þaö viröist vel til fundiö aö
efna til sjónvarpsfunda meö
frambjóöendum i helstu kaup-
stööum landsins fyrir bæjar- og
sveitarstjórnarkosningarnar
um næstu helgi. Og segja veröur
þá sögu eins og hún gengur, aö
þeirsem komu fram fyrir hönd
framboöslistanna á Akureyri nú
um helgina, voru hvergi siöri en
frambjóöendur höfuöstaöarins
og málflutningur og pólitiskar
linur eiginlega mikiö skýrari,
enda lentu fulltrúar svonefndra
vinstri flokka ekki i tómu stagli
um börn og gamalmenni. Þeir
tefldu jafnvel fram leikkonu á
borö viö Kristinu ólafsdóttur og
eldhuganum Þorsteini
Jónatanssyni. Viröulegastur
mælenda var Gisli Jónsson, full-
trúi Sjálfstæöisflokksins, en
hann er nú tekinn viö forustu
flokksins á Akureyri, fyrst Jón
G. Sólnes hefur dregiö sig út úr
bæjarmálum.
Já, þeir komu vei fyrir Akur-
eyringarnir og ræddu mest um
atvinnumál og skipulagsmál
fyrir utan einstaka smærri liöi
varöandi bæjarsamféiagiö.
Viröast þvi kosningar noröur
þar ætla aö snúast um raun-
veruleg bæjarmálefni og má
þaö vera Akureyringum til
sóma. Mikiö er gert úr iönaöi og
stööu iönaöar, sem von er, en þí
finnst manni alltaf aö Akureyri
hljóti aö vera meiri menningar-
og menntunarstaöur en
iönaöarpláss. Samt sem áöur
hlýtur fólksfjölgunin sem er aö
sprengja þá út úr til þess aö
gera nýju aöalskipulagi, aö vera
tilkomin vegna rfflegra at-
vegar til aö byrja meö. Væntan-
lega snúa menn sér aö þessu
landrými áöur en byggöin sækir
hátt I undirhliöar Súlna.
Gamli innbærinn og Oddeyrin
eru kærir staöir gömlum Akur-
eyringum. Voriö kom sunnan
yfir Pollinn og streymdi eftir
þeim götum á þessum svæöum,
sem lágu frá suöri til noröurs.
Og svo er enn. Strandgatan, eitt
af helstu og fallegustu kennileit-
um Akureyrar, hefur þó oröiö aö
iáta á sjá fyrir mistæk mann-
anna verk. Fyrst kom Shell meö
tanka og bólverk neöst viö göt-
una og nú fundu menn engan
staö heppilegri fyrir athafna-
svæöi Eimskip en hafnargarö
viö Strandgötu. Þannig er veriö
aö eyöileggja þennan fallega
boga smám saman og ástæöan
er auövitaö sú, aö þaö láöist aö
þróa byggö bæjarins út meö
firöinum, þar sem nóg heföi
veriö af svæöum handa Shell og
Eimskip. Skemmdin á Strand-
götunni veröur ekki aftur tekin
sem um leiö er skemmd á bæn-
um. Hún veröur ekki bætt sjálf,
en hægt er aö bæta fyrir hana
annars staöar meö kurteislegri
niöursetningu mannvirkja en
veriö hefur. Og sföan legg ég til
aö á þessu kosningavori veröi
Glerá hreinsuö, settur I hana
laxastigi og seiöi, og búnir til
veiöistaöir f hana, þar sem hún
rennur á jöfnum og grófum
malarbotni frá stlflu og til
sjávar. Lax i Glerá mundi vera
hæfileg greiösla aö hluta fyrir
þaö hvernig menn fóru meö
Strandgötuna, sem var eina
vorgatan á Akureyri.
vinnumöguleika. Er þaö gleöi-
leg breyting, þvi svo var þess-
um málum hagaö i eina tfö á
Akureyri, aö fengju menn ekki
vinnu i SÍS-verksmiöjunum eöa
hjá KEA, uröu þeir helst aö
flytjast brott. Togaraútgeröin,
sem Helgi Pálsson, kaupmaöur
baröist mest fyrir, breytti at-
vinnuástandinu stórlega og
skriöinum I atvinnumálum
hefur veriö haldiö sföan.
Eölilegt er aö þrifalegt útlit
Akureyrar hafi eitthvaö látiö á
sjá viö lögn hitaveitu og bygg-
ingu nýrra hverfa. Aftur á móti
viröist út I hött aö ætia aö gera
þrifnaö eöa óþrifnaö aö
kosningamáli á Akureyri, vegna
þess aö fáar byggöir munu hafa
gætt sin i þessu efni sem Akur-
eyringar. Þeir eru kyrriátt fóik
og þrifiö og sést þaö best á þvi
aö öll tæki sem þeir eignast svo
sem bílar, eru eins og ný úr
kassanum næsta áratuginn.
Þegar maöur sér einhvern vera
aö bóna bil hér i Reykjavfk má
alveg eins búast viö aö hann sé
frá Akureyri.
En þeim Akureyringum hefur
skotist i skipulagsmálum og má
vera aö gallinn hafi veriö sá aö
þeir hafi ekki átt yfir þvf landi
aö ráöa sem best var falliö til
byggöar nýrri hverfa. Snjó-
þyngsli á Akureyri valda þvi aö
rangt er aö sækja til fjalla meö
byggöina eins og gert hefur ver-
iö. Byggöin átti aö lcgjast
noröur meö firöinum I áttina til
Skjaldarvikur og neöan þjóö-
CINSTAKT
TÆKIFÆRI
FYRIR RAF-
FINDAIÐNAÐ
Á ÍSLANDI
sagði Páll Theodórsson, eðlisfrœðingur,
i erindi á ársfundi Rannsóknarráðs
/, islendingar eiga nú ein-
stakt tækifæri til að byggja
upp rafeindaiðnað hér á
landi og þetta tækifæri
megum við ekki láta ganga
okkur úr greipum", sagði
Páll Theodórsson, eðlis-
fræðingur, í erindi sem
hann flutti á ársfundi
Rannsóknaráðs ríkisins,
síðastliðinn föstudag. Páll
er forstöðumaður Eðlis-
fræðistofu Raunvísinda-
stofnunar Háskólans.
Páll sagöi aö þróunin i raf-
eindaiönaöi heföi orðiö meö þeim
þætti aö meginþorri þeirra raf-
eindatækja sem nú eru notuö,
væru aö vissu leyti orðin úrelt og
aö ný kynslóö tækja mundi leysa
þau af hólmi næstu fimm til tiu
árin. Þar I lægi tækifæri
Islendinga til að vera meö, ef
strax væri hafist handa.
Rafeindatæki allskonar gegna
mjög mikilvægu hlutverki i dag-
legu lifi okkar og atvinnurekstri.
Þegar fyrirsjáanlegt er aö á
næstu fimm eöa tiu árum veröa
endurhönnuð eða nýsmiöuö raf-
eindatæki fyrir rannsóknarstofur,
heimili, skrifstofur, verksmiöjur,
bændabýli, skip og báta og hundr-
uð annarra þátta, er ljóst aö verk-
efnin eru mörg og mikil.
Við gætum jafnvel flutt út
Páll sagöi orðrétt: „Viö getum
og eigum aö taka virkan þátt I
hönnun og smiöi ýmissa þeirra
rafeindatækja sem hér veröa not-
uö á komandi árum og ef vel tekst
til getur töluverður útflutningur
tækja fylgt i kjölfariö.”
Islendingar flytja nú inn nánast
öll þau rafeindatæki sem hér eru
notuö og nemur árlega inn-
flutningsverð tækjanna 3-5
milljöröum króna. Aö losna viö
hluta af þeirri gjaldeyriseyöslu
Páll Theódórsson.
og jafnvel aö græöa gjaldeyri á
rafeindatækjaframleiðslu hljóm-
ar vel, en er þaö mögulegt?
Páll var ekki I neinum vafa um
þaö, og skýröi frá þvl aö þetta
hefði raunar þegar veriö gert,
þótt i litlum mæli væri, og hann
haföi meö sér kynningarbækling
til aö sanna mál sitt.
„Þessi kynningarbæklingur,
frá árinu 1963, lýsir tækjasam-
stæöu meö háþróuöu rafeindatæki
sem framleitt var til útflutnings.
tslensk hönnun og Islensk smlði.
Þetta var gert án styrkja og jafn-
vel án umtalsverörar lánafyrir-
greiöslu. Hvaö væri þá ekki hægt
aö gera núna, meö sterku og
skipulegu átaki, meö þeim
möguleikum sem rafeindatæknin
býöur nú uppá?”