Vísir - 22.05.1978, Page 4
4
Mánudagur 22. mal 1978 VTSTB.
Alltof
mörgu
fé beftt
ó úthaga
„Beitarþol aldrei
minna siðan land
byggðist7', sagði
Ingvi Þorsteinsson
ó órsfundi
Rannsóknaróðs
.'W &
Úthaga verftur jafnvel aft hvíla frá beit i tlu til tuttugu ár til þess aft þeir geti náft sér á ný eftir ofbeit
„Beitarþol úthaga á Islandi ernú I sumarhögum meiri fjöldi
hefur aldrei verift minna sift- hrossa og sauftfjár en nokkru
an fand byggftist, en jafnframt sinni fyrr,” sagfti Ingvi Þor-
þessi skýringarmynd sýnir hvernig gróftri I landinu hefur hrakaft
siftan þaft byggftist. Grófturlaust land hefur aukist um 40 þúsund fer-
kiiómetra.
steinsson, magister, I erindi
sem hann flutti á ársfundi
Rannsóknaráfts rfkisins á
föstudaginn.
Ingvi sagöi þaö vera sorgar-
sögu hvernig stærð gróðurlendis
hefur breystviö 1100 ára búsetu
i landinu. „Orsakir þessarar
eyðingar eru aö sjálfsögöu fleiri
en ein, en þvi veröur ekki á móti
mælt að búfjárbeitin er ein
þeirra,” sagði Ingvi.
Alltof mörgu búfé er beitt á
úthaga og sumsstaöar eru hag-
ar svo illa farnir að ekki er ann-
að ráð en minnka ásókn langt
niður fyrirnúverandi beitarþol,
eða jafnvel hvila þá alveg í tiu
til tuttugu ár, til að þeir geti náð
sér.
Ingvi sagði að i umræðum um
þá gróðurbreytingu sem oröiö
hefur i landinu á 1100 árum
komi mönnum yfirleitt fyrst i
huga beint tap á gróðurlendi og
eyðing skóganna. En I kjölfarið
fylgi önnur breyting sem láti
minna yfir sér á yfirborðinu, en
það er rýrnun á gæöum og
framleiðslu þeirra gróðurlenda
sem eftir standa.
Minnkandi gæöi gróöurs sem
búfé leggur sér til munns koma
auðvitað fram I lélegri búfjár-
afurðum.
—ÓT.
Ingvi Þorsteinsson, magister.
Framhalds-
skókmemar
leita sér
atvinnu
Landssamband islenskra
menntaskólanema starfrækir nú
sem undanfarin sumur atvinnu-
miðlun fyrir nemendur fram-
haldsskóla. Simi hennar er
1 60 11 og er hún opin virka daga
kl. 09—18.
Þótt LIM sé skrifað fyrir miðl-
uninni er hún einnig opin nem
endum framhaldsskóla sem ekki
eiga aðild að LÍM enda er vinnu-
miðlunin að mestu rekin á kostn-
að skattborgaranna. LÍM er sam-
band nemendafélaga allra
islensku menntaskólanna og fjöl-
brautaskólanna I Breiðholti og
Flensborg.
Alls telja aðildarfélög LIM um
4500 félaga og skv. lauslegri
athugun i Menntaskólanum við
Hamrahlið og Menntaskólanum i
Kópavogi eiga um 15—20% þeirra
eftir að finna sér sumarvinnu.
Siðastliðið vor og sumar fengu 120
nemar vinnu gegnum miðlunina.
Ahersla skal lögð á það að
umsóknir bæði nemenda og at-
vinnurekenda verða afgreiddar i
sömu röð og þær berast miðlun-
inni.
FASTEIGNASKRA FRA
AFDREP
HVERFISGATA 44
28644
2ja herb. íbúðir
HRAUNBÆR
Einstaklingslbúft, sem skiptist i herbergi,
eidhúskrók og baft. Verft: 4.0 millj.
EINARSNES
2ja herb. rislbúft, stofa, svefnherb.,eldhús, og
baft. Verft: 7 millj.
MIÐTÚN
2ja herb. kjallaraibúft, stofa, svefnherb.,eldhús,
og baft. Verft: 7.0 millj.
VATNSSTÍGUR
2ja herb. ibúft á 2 hæöum. Verft 8.5 millj.
SAMTÚN
2ja herb. kjallaraibúft. Verft 6 millj.
3ja herb íbúðir
STRANDGATA, HAFNARFIRÐI
3ja herb. ibúft i steinhúsi, stofa, 2 svefnherbergi,
eldhús og baft. Verft: 9.5 millj., útb. 5.5.
SUÐURVANGUR/HAFNARFIRÐI
3ja herb. ibúft sem snýr móti suðri. Stofa, 2 herb.
Verft: 12 millj.
LAUFVANGUR, HAFNARFIRÐI
3ja herb. ibúft á 2 hæft i blokk. Mjög skemmtileg
og falleg íbúft.Vcrft: 11.5 millj. útb. 8 millj.
LÆKJARGATA, HAFNARFIRÐI
Sérstaklega falleg íbúft, 3ja herbergja, I timbur-
húsi. Stofa, 2 herb. Stór hluti kjallara fylgir.
Verft: 10.5 millj.
Fokhelt einbýlishúsá Seltjarnarnesi
Teikningar á skrifstofunni
Verð 19 millj. Greiðsluskilmálar
Húsið selst glerjað,með lituðu gleri
Járni á þaki o.fl.
ASPARFELL
3ja herb. Ibúft á 6. hæft I háhýsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baft. Stór bilskúr fylgir. Verft 12.5
millj.
4ra herb. íbúðir
DVERGABAKKI
4ra herb. ibúð á 3ju hæft. Stofa, 3 herb., ásamt
mjög stóru aukaherb. i kjallara. Verft: 14.5 millj.
ÆSUFELL
4ra herb. ibúö á 6. hæft i háhýsi. Stofa, 3 herb.
Suöursvalir. Mjög falleg Ibúft. Verö: 14.0 millj.
KELDUHVAMMUR, HAFNARFIRÐI
4ra herb. ibúft i þrlbýlishúsi. Bilskúr fylgir.
Verft: 16.5 millj.
Stœrri íbúðir
BUGÐULÆKUR
5 herb. ibúft á 2. hæft i fjórbýlishúsi. 2 samliggj-.
andi stofur, 3 herb., geymslur og þvottahús i
kjallara. Verft: 16.0 'millj.
GAUKSHÓLAR
5-6 herb. Ibúft á 5. hæft I háhýsi. Tvennar svalir.
Þvottahús á hæftinni. Bilskúrsréttur. Verft: 17.0
millj.
VESTURBERG
5 herb. ibúft i blokk vift Vesturberg. Skemmtileg
og snyrtileg ibúft á góftum staft. Verft: 15.5 millj.
Einbýlishús
BRÚARFLÖT, GARÐABÆ
Einbýlishús, fullfrágengift,meft bilskúr. Ekkert
áhvilandi. Verft: 30.0 millj.
HVOLSVÖLLUR
Einbýlishús vift öldugeröi. Húsift er stofa, 5
herb. ásamt öllum þægindum. Verft 13-14 millj.
ÞORLAKSHÖFN
Rafthús tilbúift undir tréverk. Verft 8 millj.
ÞORLÁKSHÖFN
Eyjahraun.
Viðlagasjóftshús i fullkomnu standi. Góft lán
fylgja. Verft 11 millj.
Sigtún
Húsnæfti á tveimur hæftum. Hentugt fyrir iftnaft
eöa skrifstofur. Laust strax.
Okkur vantar allar
fasteignir á skrú
Mikil sala undanfarið
Höfum kaupendur að
öllum gerðum fasteigna
Iðnaðarhúsnœði v/ b Borgartún,
Reykjavík
Upplýsingar á skrifstofunni
Hentugt fyrir allan iðnað
Lítið fyrirtœki til sölu
Postulínsgerð til sölu Mjög góðir
tekjumöguleikar, góð sambönd
Hentugt fyrirtœki fyrir einq
fjölskyldu Verð aðeins kr. 4 millj.
KVOLD-OG HELGARSIMI SOLUMANNS 76970
3
*o
cq
£
æ
43
C
o
u
ca
c
ÖJD
C3
tó .
W
c
•o
""3
28645