Vísir - 22.05.1978, Blaðsíða 9
Einar hringdi:
Reykjavik hefur verið bless-
unarlega laus við marga af ó-
kostum stórborga heimsins,
þótt vissulega hafi borgin okkar
smátt og smátt fengið á sig
meiri stórborgarbrag.
Eitt er það sem mér hefur
ætið þótt til litillar prýði i
erlendum borgum, en það eru
auglýsingaskilti sem þekja alla
veggi. Hingað til hefur Reykja-
vik verið laus við-þessar vegg-
og götuauglýsingar.
En fyrir stuttu brá svo við að
auglýsing um jass-hljómleika i
Háskólabiói var hengd upp hjá
Miklatorgi. Og nú um daginn
var svo önnur sett upp þar.
Hvað á þetta að þýða? Er þetta
kannski upphafið að þvi að
Reykjavik verði þakin aug-
lýsingaspjöldum? Hverjir ráða
þessu? Eru það borgaryfirvöld
eða einstaklingar?
Ég ætla bara að vona að
stjórnendur borgarinnar sjái til
þess að ekki verði haldið áfram
á þessari braut. Haldið Reykja-
vik hreinni af auglýsingaspjöld-
um !
Við höfðum samband við Inga
Ú. Magnússon gatnamálastjóra
og spurðum hann hvort þetta
væri leyfilegt.
„Þetta er sett upp i algjöru
óleyfi og við erum búin að gera
ráðstafanir til þess að láta fjar-
lægja þessa auglýsingu’,* sagði
Ingi. „Það má enginn setja
svona upp nema að fengnu leyfi
okkar og lögreglunnar. Ef við
verðum varir við svona aug-
lýsingar þá látum við fjarlægja
þær.”
Sýn þú mér trú
þína af verkunum
Sigurður Jónsson skrif-
ar
pLaugardaginn 6. mai sl. birt-
ist i Visi viðtal við Björn Th.
Björnsson.listfræðing, sem þar,
eins og löngum fyrr, kennir sig
mjög við marxisma. B.Th. B.
hnýtir um leið i „kapítalism-
ann”, sem siðvenja er sósial-
ista og annarra þeirra, er telja
sig trúa kenningum Karls Marx.
mörg slík, þótt hér verði látið
staðar numið að sinni”.
Vegna þessa bréfs hafði Visir
samband við Björn Th. Björns-
son. „Það er rétt að ég sé um út-
gáfu á afsteypum á minjagrip-
um eftir hlutum 1 Þjóðminja-
safni tslands i samráði við þjóð-
minjavörð.
Það er rétt sem fram kemur i
bréfinu að fyrirtækið sem stend-
ur að útgáfunni heitir tslenzkir
minjagripir”.
—JEG
Nú væri i sjálfu sér ekkert við
þetta að athuga, ef ekki vildi svo
til, að B.Th. B. væri ekki oröaö-
ur talsvert við kapitalisma.
Þannig er mál með vexti, aö
skömmu fyrir 1970 stofnaði
hann fyrirtækið Islenzkir
minjagripir, sem hefur fengið
einhvers konar „einkaleyfi” á
sölu á eftirlfkingum af Isl. safn-
gripum og seldir eru á Þjóö-
minjasafninu. — t öðrum lönd-
um annast söfnin sjálf yfirleitt
framleiðslu og sölu á slíkum
varningi. — Sá er þetta ritar
hringdi til kunningja sfns, sem
hefur aðgang að skattskrá
Reykjavikur, er gefin er út ár-
lega, en ekki fannst þar nafn
fyrirtækisins tslenzkir minja-
gripir, og litur þvi út fyrir, að sú
höndlun sé einkafyrirtæki B.Th.
B.
Er hér gott dæmi þess, hvern-
ig kommar koma ár sinni fyrir
borð i hinum vondu kapitalista-
þjóðfélögum, og mætti nefna
Þessi gamll askur er meðal muna á Þjöðminjasafninu. Mynd:
Loftur.
LAUSSTAÐA
Staða forstjóra Iðntæknistofnunar ís-
lands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um ald-
ur, menntun og fyrri störf, sendist iðnað-
arráðuneytinu fyrir 16. júni.
Iðnaðarráðuneytið, 16. mai 1978.
KJORFUNDUR
vegna borgarstjórnarkosninga i Reykja-
vik sunnudaginn 28. mai n.k., hefst kl. 9.00
og lýkur kl. 23.00 þann dag.
Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa að-
setur i Austurbæjarskólanum, ogþar hefst
talning atkvæða þegar að loknum kjör-
fundi.
Yfirkjörstjórn vekur athygli kjósenda á
eftirfarandi ákvæði laga nr. 6/1966:
,,Áður en kjósandi fær afhentan kjör-
seðil, skal hann, ef kjörstjórn óskar þess,
sanna hver hann er, með þvi að framvisa
nafnskirteini eða á annan fullnægjandi
hátt”.
Yfirkjörstjórnin i Reykjavik, 18. mail978.
Björgvin Sigurðsson.
Ingi R. Helgason.
Guðmundur Vignir Jósefsson.
□□□DDUDODDDDDDODDaDODDDDaDDOQDDOQDODDDDDDOODD
□
| Bif vélavirki
□
g eða menn vanir viðgerðum óskast strax.
□
□
D
| Afgreiðslumaður á lager
i + Sendill
o
g þurfa að hafa bilpróf.
Uppl. i sima 85235.
□
D
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□DDDDDDDO□□□□□□□□□□□□□□□□
LAUSSTAÐA
Staða rikissáttasemjara er laus til
umsóknar. Launakjör verða ákveðin af
Kjaradómi. Umsóknarfrestur er til 31.
maí 1978.
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 19. MAÍ
1978.
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ leikritið
Slúðrið eftir Flosa Ólafsson
i kvöld kl. 20.30.
Siðasta sýning.
Miðasala í Lindarbæ frá kl. 17.
Sími 21971.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 104. og 108. tbl. Lögbirtingablaösins 1977
og 1. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978, á fasteigninni Faxa-
braut 53, Keflavik.þingl. eign Grétars Þórs Sigurössonar,
fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 25. mai 1978 kl.
10 f.h.
Bæjarfógetinn f Keflavik.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□DODDj