Vísir - 22.05.1978, Page 11
vism Mánudagur 22. mai 1978
11
SKOÐANAKÖNNUN VÍSIS SKOÐANAKÖNNUN VÍSIS SKOÐANAKÖNNUN VÍSIS .
INN EINN í VERULEGRISÓKN
fylgishlutfall Framsóknar-
flokksins mun lægra en svo aö
talist geti eðlilegt, og þvi mætti
draga þá álýktun, aö hann ætti
stóran hlut i óvissu atkvæöunum.
Allar kannanir hljóta eðli sinu
samkvæmt aö vera ónákvæmar,
þvi alltaf er til i dæminu aö þeir
Unga fólkið
sker sig úr
A töflum III og IV kemur fram
skipting þeirra sem sögðust ætla
á kjörstað eftir aldri, hverfum og
flokkum. Töflurnar skýra sig
sjálfar, en vert er að geta þess,
Birgir isleifur Gunnars-
son: I óvissu/ en gæti
haldið meirihlutanum
Sigurjón Pétursson:
Fær heiming fylgisins
frá fólki undir þrítugu
sem spurðir voru, skipti um
skoðun þegar á hólminn er komið.
Og i könnun sem þessari, þar sem
ekki allir telja sig geta gefið
ákveðið svar, verður óvissan
þeim mun meiri.
sem athyglisverðast má teljast af
þvi sem þar kemur fram.
Unga fólkið sker sig úr með
tvennu móti. 1 fyrsta lagi kemur
fram að riímlega helmingur
fylgis Alþýðubandalagsins er
sem segjast ætla að skila auðu,
skuli vera úr hópi yngstu kjós-
endanna. Það virðist benda til
þess, að þessir kjósendur eigi
erfiðastmeðaðfinnaflokk við sitt
hæfi.
Konur og karlar ósam-
mála i Breiðholti
Þegar litið er á fylgi flokkanna
eftir hverfum (sjá töflu IV),
kemur i ljós, að það er nokkuö
mismunandi. Sérstaka athygli
vekur, hve mikill munur er á vali
karla og kvenna i Breiöhoiti á
flokkum.
Alþýðubandalagið á mjög
miklu fylgi aö fagna meðal
kvenna þar en hins vegar hefur sá
flokkur þar mjög litinn stuðning
karla.
Þeir virðast fremur velja Sjálf-
stæðisflokkinn eða Alþýðu-
flokkinn, en Sjálfstæðisflokkurinn
hefur hins vegar ekki mikið fylgi
meðal kvenna i Breiðholti.
Framsóknarflokkurinn hefur
tiltölulega mest fylgi í hverfi 104.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur til-
tölulega mest fylgi i Fossvogs- og
Smáibúðahverfl ef frá eru taldir
karlarnir i Breiðholtinu, en aftur
á móti tiltölulega minnst fylgi i
gamla austurbænum. Alþýðu-
bandalagið hefur mest fylgi i
Breiðholti og hverfi 104, ef litið er
á tölur yfir bæði karla og konur.
Gamli austurbærinn sker sig úr
að þvi leyti, að þar eru hlutfalls-
lega flestir þeirra sem sögðust
mundu skila auðu eða vildu ekki
Tafla II
SVÖR VIÐ SEINNI SPURNINGUNNI
Hvað myndir þú þá kjósa?
Konur Karlar Samtals:
fj. % fi. % fj. %
Alþýðuflokkur Framsóknarflokk- 14 5,0 12 4,2 26 9,2
ur 5 1,8 7 2,5 12 4,3
Sjálf stæöisf lokkur 63 22,3 71 25,2 134 47,5
Alþýðubandalag 14 5,0 16 5,6 30 10,6
Skila auðu 9 3,2 4 1,4 13 4,6
óákveðnir 19 6,7 16 5,7 35 12,4
Svara ekki 16 5,7 16 5,7 32 11,4
140 49,7 142 49,3 282 100,0
Það f er þvi' ekki milli mála að
niðurstöður könnunarinnar eru
ekki tæmandi og að litlar likur
eru á þvi að úrslit kosninganna
verði I fullu samræmi viö þessar
niðurstöður. Þvi ber að líta á þær
fremur sem visbendingu um
hugsanleg úrslit.
meðal fólks á aldrinum 20-29 ára.
Þaö er mjög hátt hlutfall miðað
við hina flokkana, sem sam-
kvæmt þessu sækja aöeins um og
innan við fjórðung fylgis sins til
þessa hóps.
í annan stað hlýtur það að
vekja athygli, að 61,5% þeirra
svara. Hins vegar eru hlutfalls-
lega fáir óákveönir þar.
Ofangreindar niðurstöður
könnunarinnar eru þær, sem Vis-
ir telur athyglisverðastar en með
þvi að skoða töflurnar getur hver
og einn fundið það sem hann fýsir
að vita. —sj
Tafla V
Aldursskipting í úrtakinu samanborið viðaldursskiptingu
Reykvikinga 20 ára og eldri.
Konur Karlar
Aldur úrtakið Reykjavík Úrtakið Reykjavik
20 — 29 26,67 25,2 25,65 27,9
30 — 39 16,19 16,5 18,32 18,5
40—49 15,24 14,9 19,37 15,5
50—59 15,24 16,0 14,14 15,8
60—69 17,62 13,6 15,18 12,1
70 — 79 7,14 9,4 4,71 7,3
80 — 1,90 4,4 2,62 2,9
100,0 100,0 99,99 100,0
FYLGI FLOKKA EFTIR ALDRI I %
Tafla III a)
Fylgi f lokka eftir aldri i %
KONUR
Aldur Alþ.fl. Frams.f 1. Sjálfst.fl.' Alþ.bl. óákv. Autt ekki
20 — 29 28,6 20,0 9,5 57,1 21,1 77,8 6,3
30 — 39 28,6 40,0 20,6 21,4 21,1
40 — 49 7,1 17,5 14,3 10,5 22,2 18,7
50 — 59 7,1 17,5 15,8 25,0
60 — 69 28,6 20,0 20,6 15,8 50,0
70 — 79 20,0 14,3 15,8
7,1
100 (14) 100 (5) 100 (63) 99,9 (14) 100,1 (19) 100 (9) 100(16)
Tafla III b)
Fylgi f lokka eftir aldri í %
KARLAR
Aldur Aiþ.fl. Frams. Sjálfst. Alþ.bl. óákv. Autt ekki
20 — 29 16,7 14,3 18,3 50,0 50,0 25,0 6,2
30 — 39 33,3 28,6 19,7 12,5 12,5 31,3
40 —49 33,3 28,6 19,7 6,3 12,5 25,0 12,5
50 — 59 8,3 14,3 18,3 12,5 12,5 25,0 ^ " 25,0
60 — 69 8,3 14,3 18,3 12,5 12,5 25,0 18,8
70 — 79 5,6 6,3 6,2
99,9(12) 100,1(7) 99.9(71) 100,1(16) 100(16) 100(4) 100(16)
Tafla III c)
Fylgi flokka eftir aldri í %
KONUR OG KARLAR
Svara
Aldur Alþ.fl. Frams. Sjálfst. Alþ.bl. óákv. Autt ekki
20 — 29 23,1 16,7 14,2 53,3 34,3 61,5 6,3
30 — 39 30,8 33,3 20,1 16,7 17,1 15,6
40 —49 19,2 16,7 18,6 10,0 11,4 23,1 15,6
50 — 59 7,7 8,3 17,9 6,7 14,3 7,7 25,0
60 — 69 19,2 16,7 19,4 6,7 14,3 7,7 34,4
70 — 79 8,3 9,7 3,3 8,6 3,1
80- , .3*3 .
100(26) 100(12) 99,9(134) 100(30) 100(35) 100(13) 100(32)
FYLGI FLOKKA EFTSR HVERFUM í %
Tafla IV a)
Fylgi flokka eftir hverfum i %
KONUR
Hverfil) Alþ.fl. Frams. Sjálfst. Alþ.bl. óákv. Autt ekki
101 28,6 20,0 19,0 14,3 11,0 6,2
104 7,1 20,0 17,5 14,3 10,5 11,0 12,5
105 28,6 40,0 14,3 14,3 15,8 45,0 37,5
107 7,1 15,9 26,3 11,0 18,7
108 7,1 20,6 7,1 10,5 22,0 6,2
109 21,4 20,0 7,9 50,0 26,3 12,5
l.u>- _ 4,8 10.5 6,2
99,9(14) 100(5) 100(63) 100(14) 99,9(19) 100(9) 99,8(16)
1) Reykjavik var skipt í hverfi eftir póstnúmerum.
101 er þannig miöbærinn og hluti vesturbæjar, 104 er hverfiö noröan Suöurlands-
brautar og austan ^eykjavegar, 105 er gamli austurbærinn, 107 hluti
vesturbæjar, 108 Foss\4©gshverfi og Smáíbúöahverfi, 109 Breiöholt og 110
Arbæjarhverfi.
Þessi hvorfi eru mjög mismunandi aö stærö og ibúaf jölda. úrtakiö í heild skipt-
ist þannig milli hverfa:
101 14,5%
104 14,5%
105 22,4%
107 9,5%
108 15,7%
109 18,7%
110 4,5%
Þessar tölur er gott aö hafa til viðmiöunar, þegar athuga á hlutfallslegt fylgi
floj<kanna i hinum ýmsu hverfum.
Taila IV b)
Fylgi flokka eftir hverfum i %
KARLAR
Hvérfi Alþ.fl.
101
104 8,3
105 25,0
107 25,0
108 8,3
109 33,3
L10
99,9(12)
Sjálfst.
14,0
11,3
16,9
4,2
28,6 18,3
28,6 26,8
8,5
100,1(7) 100(71)
Alþ.bl. Óákv.
18,7 6,3
25,0 18,7 31,2
6,2 6,3
25,0 25,0
6,2 18,8 12,5
99,8(16) 100,1(16)
Svara
Autt ekki
25,0 12,5
25,0 12,5
25,0 37,5
25,0 6,3
25,0
.. -£il—,
100(4) 100,1(16)
Frams.
14,3
28,6
Tafla IV c)
Fylgi flokka eftir hverfum i %
KONUR OG KARLAR
Hverfi Alþ.fl.
101 15,4
104 7,7
105 26,9
107 15,4
108 7,7
109 26,9
Uí
100(26)
Frams. Sjálfst.
16,7 16,4
25,0 14,2
16,7 ' 15,7
9,7
16,7 19,4
25,0 17,9
......6,7
100,1(12) 100(134)
Alþ.bl. Oakv.
16,7 2,9
20,0 20,0
16,7 8,6
3,3 17,1
16,7 17,1
26,6 22,8
1U
100(30) 99,9(35)
Svara
Autt ekki
15,4 9,4
15,4 12,5
38,5 37,5
15,4 9,4
15,4 6,3
18,7
6.3
100,1(13) 100,1(32)