Vísir - 22.05.1978, Page 12

Vísir - 22.05.1978, Page 12
12 Mánudagur 22. maí 1978 VTsm Vatnagróður í fiskabúr Margár tegundir Gullfiskabúðin Fisiciiersuiidi 1321 Grjotaþorpi Talsimi 11737 Gullliskabúöin Skólavöröustig 7. DREGIÐ VERÐUR j HAPPDR/ETTINU 1. júní 1. júli n.k. og verða neðantaldir vinningar fyrir hvern mánuð HflLLO CRflCCflRI SÖLU- 06 BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI VÍSIS! Þátttökurétt i happdrœttinu hafa sölu- og blaðburðorbörn Vísis um allt land. 1. vinningur: Danskt SCO-reiðhjól frá Reiðhjólaversluninni ÖRNINN að verðmæti uin kr. 75.000 2. vinningur: Texas Instruments tölvuúr frá ÞÓR hf. að verðmæti kr. 8.000 m B B B B 9;| BBBBB IB fifififi 0 nBBBBBm 3.-8. vinningar: Texas Instruments tölvur frá ÞÓR hf„ hver að verðmæti kr. 6.000 VISIR Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101.,103. og 106. tölublaði Lögbirtinga- hlaðsins 1977 á eigninni Skógarlundur 10, Garðakaupstað, þingl. eign Hafsteins Alfreðssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 25. maf 1978 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101, 103. og 106. tbl. Lögbirtingablaösins á fasteigninni Vesturbraut 10, þ.e. 2ja hæöa fiskvinnslu- húsi vesturálmu ásamt vélum og tækjum, f Grindavik, þingl. eign niöursuðuverksmiöjunnar Alfa hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtu- manns rikssjóðs, fimmtudaginn 25. mai 1978 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. „Hef ekki sungið i sjo ar * — segir Óðinn Valdemarsson, sem hefur sent frá sér nýja plötu ,,Ég hef ekkert sungið i ein sjö ár og varla rekið upp bofs I baði”, sagði Óðinn Valdemars- son, sem margir kannast eflaust við frá þvi á árunum um 1960, en þá söng hann m.a. með KK sextett og Hljómsveit Ingimars Eydal. Óðinn hefur nú sent frá sér nýja tóif laga plötu, sem ber nafnið Blátt oni blátt. Það er Tónaútgáfan sem gefur plötuna út, en Hallgrimur Tryggvason hefur hannað plötuumslagið. „Auðvitaö er maður aldrei al- veg ánægður með það sem ntaöur sendir frá sér, þaö er ég allavega ekki. Maður hugsar alltaf á þann veg, að ef til vill væri hægt að gera betur. Það var mjög skemmtilegt að vinna þessa plötu og okkur hefur tek- ist nokkuð vel upp”, sagði Óð- inn. Það er Inginiar Eydal sem út- setur lögin á plötunni, en hún er tejiin upp á Akureyri »/Bedste mama Ravn" ,,Ég var fimmtán ára þegar ég söng fyrst opinberlega. Þá var efnt til skemmtikvölds i Hó- tel Norðurlandi á Akureyri og þar komu fram ýmsir skemmti- kraftar, flest ungt fólk. Ég hafði mætt á æfingar með vini min- um, sem tók þátt i þessu, en sat alltaf i salnum og hlustaði. Þeg- ar svo til kastana kom þá féllu nokkrir úr og ég var fenginn til að syngja, vegna þess að ég var búinn að læra nokkur lög sem þarna átti að flytja. Þetta var árið 1955 og ég man að ég söng lagiö Bedste mama Ravn sem var vinsælt i þá daga.”, sagði Óðinn. ómar syngur siðan með hljómsveitum á Akureyri og i Reykjavik. Hann sendi frá sér nokkrar plötur, þar sem hann söng einn, eða með Helenu Eyjólfsdóttur. Það má nefna lögin Útlaginn, sem kom út 1956, Ég er kominn heim, Segðu nei og Ég skemmti mér. Upptökur í gamla Póst— og símahúsinu. „Upptökur fóru fram i þá daga I gamla Póst- og sima húsinu. Þetta var ákaflega frumstætt miðað viö það sem nú gerist. Ég var t.d. settur inn i einn litinn klefa, þar sem ég heyrði ekkert I hljómsveitinni. Það hékk einn hljóönemi yfir hausnum á mér og svo varð ég að horfa á hljóm- sveitarstjórann telja taktinn og það varð að ráðast hvort þetta passaði allt saman. Þetta hefur nú breyst mjög mikið og það er allt annað vinna núna við upp- tökur. t þá daga var ekki um það að ræða að syngja inn á tólf laga plötur, þetta voru allt tveggja laga og fjögurra laga plötur”. Lögin á nýju plötunni eru val- in i samráði við útgefanda og Ingimar Eydal. —KP. óðinn Valdemarsson með nýju plötuna,Blátt oni blátt. Mynd Björgvin. GERIR GARÐINN FRÆGAN Rafknúnar kant- og limgerðisklippur ACCU 6 sterkar, endi argóðar, hleðslutœki innbyggt Sölustaðir: Gunnar Asgeirsson h.f„ Reykjavík Alaska, Breiöholti, Reykjavik Járnvörudeild Kron, Reykjavik Sölufélag Garðyrkjumanna, Reykjavik O. Ellingsen, Reykjavik Blómaval, Sigtúni, Reykjavik Byko, Kópavogi Stapafell, Keflavik G. A. Böövarsson, Selfossi Kristall, Höfn, Hornafirði. Bókav. Þórarins Stefánssonar, Húsavik Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal Akurvik, Akureyri Rörverk, lsafirði Fell S/F, Egilsstöðum / luiriai áqbzetíiööMi kf SUÐURLAIMDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVÍK

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.