Vísir - 22.05.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 22.05.1978, Blaðsíða 19
23 VÍSIR Mánudagur 22. maí 1978 Gamla konan og ökukennarinn Mánudagur 22. mái. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Glerhúsin” eftir Finn Söeborg Halldór S. Stefáns- son byrjar lestur þýöingar sinnar. 15.00 Miðdegistóhleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary O’Hara Friðgeir H. Berg islenzkaði. Jónina H. Jónsdóttir les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn Erindi eftir Halldór Guðmundsson bónda á Asbrandsstöðum i Vopna- firði. Gunnar Valdimarsson les. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Um félags- og framfara- mál bænda á Austurlandi Gisli Kristjánsson ræðir viö Snæþór Sigurbjörnsson bónda i Gilsárteigi. 21.20 Einsöngur 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson les siðari hluta (II). 22.20. Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá lokatónleikum Sinfóniuhljóms veitar Islands. 23.25. Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarpsleikrit kvöldsins kemur frá Bretlandi og nefnist „Astarsamband”. Það fjallar um einmana konu sem komin er um áttrætt. Hún hefur ekki mikið við að vera og byrjar þvi aö læra á bil til þess aö stytta sér stundir. Einnig dundar hún viö að svara blaðaauglýsingum. Okukennari hennar er lifsleiöur maður og til að létta sér lifið leit- ar hann á náðir flöskunnar. Afengisneysla og ökukennsla fara hinsvegar ekki saman og honum er sagt upp starfi. Þegar hann er orðinn atvinnulaus býður hann gömlu konunni þjónustu sina. Með hlutverk ökukennarans fer Bill Maynard en Celia Johanson leikur gömlu konuna. Hún hóf fer- il sinn á leiksviöi árið 1928 og 1942 lék hún i sinni fyrstu kvikmynd. Leikritið er eftir William Trevor en John Jacobs er leik- stjóri. —JEG Erindið um daginn og veginn 1 kvöld hefur Halldór Guðmunds- son bóndi á Asbrandsstöðum i i Vopnafirði samið. „Halldór er aldraður þúsund- _ þjalasmiður,” sagði Gunnar Valdimarsson, en hann annast k lestur erindisins i kvöld. | „Þrátt fyrir aldur sinn býr hann £ enn myndarbúskap á Asbrands-. f stöðum en þar er nú tvibýli. Þetta er maður sem alltaf hefurj *: verið önnum kafinn bæði við' * eigin búskap og við að hjálpa' § öðrum. Hann fór á milli manna og ; 5 hjálpaði til við að dytta aö þvi- = sem aflaga fór, og m.a. byggöi: 9 hann nokkur ibúðarhús. ý I þessu erindi fjallar hann um a rjúpuna sem hann telur i hættu. r En aðalmálið i erindinu er um ? auka-félög, sem hann kallar svo, og allan þann kraft sem fer i þessi - - félög. : Hann telur að það sé sem hemill á eðlilegri og nauðsynlegri félagsstarfsemi aö menn eru i ýmiskonar dellufélögum. Gunnar Valdimarsson. M y n d : Gunnar Verslun Bækur til sölu Afmælisrit helgað E’inari Arnórs- syni, sextugum. Bókaskrá Gunn- ars Hall. Vidalinspostilla. úg. 1945. Strandamenn, eftir Jón Guðnason, Bergsætt, eftir Guðna Jónsson, 1. útg. Ætt Steindórs Gunnarssonar, eftir sama höf. Skútustaðaætt, Þura i Garði tók saman. Vigfús Árnason, lögréttu- maður, safnað hefur og skráð Jó- hann Eiriksson, Ættaþættir, eftir sama höf. Uppl. i sima 16566. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tíma siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað I sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viðtals- tíma á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstöðumaöur útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum útiá landi. — Góðar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgaröur, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboðssala. ATH: við seljum næstum allt. Fyrir sumarið, tökum við tjöld, svefn- poka, bakpoka og allan viðleguút- búnað, einnig barna- og full- orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á móti vörum millikl. 1-4 alla daga. ATH. ekkert geymslugjald. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatasalan Tryggvagötu 10. Seljum á mánudag og þriðjudag ýmsar tegundir af buxum, þ.á.m. gallabuxur fyrir kr. 1000-2000. Fatasalan Tryggvagötu 10. Nýkomið sængurveraléreft 498 kr. metrinn. Nýtt munstur. Verslun Guðrúnar Loftsdóttur Arnarbakka, Breiðholti. Fatnadur Halló, dömur! Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Terelyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Sérstakt tæki- færisverð. Ennfremur sið og hálf- sið pliseruö pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. I sima 23662. Tækifærisbrúðarkjóll no 38 til sölu. Verð kr. 12 þús. Uppl. i sima 71534. Mjög fallegur model brúðarkjóll (nr. 36) með slöri tíl sölu. Uppl. i sima 54336 eða 50577 i dag og næstu daga. Tækifæriskaup. Stuttir og siðir kjólar, pils, blúss- ur og buxur st. 36-42 flauelssam- festingur og fatnaður af 11 ára telpu, sem nýtt. Uppl. i sima 37175. Verksmiðjusala. Ódýrar peysurá alla fjölskylduna Bútar og lopaupprak. Odelon garn 2/48., hagstætt verð. Opið frá kl. 1—6 Les-prjón Skeifunni 6. Fyrir ungbörn ) Barnavagn. Litið notaður dökkblár barna- vagn til sölu. Má einnig nota sem burðarrúm. Uppl. i sima 84999. Til sölu barnarimlarúm og leikgrind úr tré, þarfnast við- gerða. Einnig barnabilstóll og burðarrúm, selst ódýrt. Simi 42540. Til sölu Mothercare skermkerra á kr. 15 þús. Passat automatic prjónavél á kr. 70. þús. Skenkur úr tekki á kr. 30þús. Barnabilstóll, Britax, á kr. 7 þús og gæruskinnskerrupoki á kr. 2.500.- Uppl. i sima 26388. gun rq as Barnagæsla Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja ára telpu i Laugar- neshverfi i sumar frá kl. 8-4 virka daga. Uppl. i sima 31472. 13 ára stúlka vön börnum óskar eftir starfi við barnagæslu i sumar, helst i mið- bænum. Uppl. i sima 17012. Kona óskar eftir vinnu við húshjálp fyrir há- degi. A sama stað óskar 12 ára gömul stúlka eftir barnfóstru- starfi. Uppl. i sima 30663. 13 ára stúlka óskar eftir að passa 1-2 börn I júni og júli. Er i miðbænum. Einnig er á sama stað fiskabúr til sölu. Uppl. i sima 23840 allan daginn. gT - Tapað - fúndið Svört kvenleðurstigvél töpuðust á leiðinni frá Hellissandi til Reykjavikur. Finnandi vin- samlega hringi i sima 42878. Kvenúr tapaðist •laugardaginn 13/5. Finnandi vin- samlega hringi i sima 32524 e. kl. 17. Tapast hefur kvenmannsúr með brúnni leðuról teg „Valgina”. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 19172. Bröndóttur kettlingur með hvitabringu.tapaðistl Þing- holtum. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 20753. Ljósmyndun Ónotuð Konica myndavél autoreflex TC með 50 mm linsu F 1,7 til sölu. Verð 90 þús. Uppl. i sima 37236. Konica myndavél Autoreflex T með 50 mm linsu 1,7 til sölu. Uppl. I sima 27237. ■ *f f? Fasteignir m Jörð á Austuriandi tilsölu. Uppl. I sima 30083 eftir kl. 9 i kvöld og næstu kvöld (til 29. þ.m.). LitO saumastofa til sölu. Uppl. isima 20461 alla virkadaea frá kl. 9-2. Tii byggii Vinnuskúr, ca. 35 ferm., til sölu. Uppl. i sima 31075 I kvöld og annað kvöld. Timbur til sölu 7-800 metrar af 1x6, 200 metrar af 1 1/2x4. Simi 28484. Sumardvöl Sumardvöl. Getum enn bætt við börnum i sumardvöl i Sauðlauksdal við Patreksfjörð. örfá pláss laus. Innritun og upplýsingar i sima 86946. Sumarbústadir Sumarbústaður til sölu.Er að smiða 40 ferm. sumarbústað. Uppl. á vinnustað i örfirsey við Sjófang og i sima 13723 á kvöldin. íbúð — Orlofshús. Ibúð á Hellu til leigu sem orlofs£[ hús i sumar. Leigutimi frá föstu-- degi til föstudags. Uppl. á kvöldin i sima 99-5975. Sumarbústaðarland — Hjólhýsi Vil skipta á einum hektara eignarlands og litlu hjólhýsi. Uppl. i sima 38325. Veiðileyfi fyrir silung fæst i Höfn i Leirársveit, og i sima- 43567. Geymið augl. Sel laxamaðka ákr. 40stk. Uppl. I sima 83938 eft-; ir kl. 7 á kvöldin. & Hreingerningar . j Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. * f 5 Kennsla Kenni allt sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Les með skóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auöskilin hraðritun á 7 tungumál-; um. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Skriftarnámskeið og vélritunarnámskeið. Skriftar- námskeið hefjast fimmtudaginn 25. mai, vélritunarnámskeið mánudaginn 29. mai. Uppl. i sima 12907. Ragnhildur Asgeirsdóttir, skriftar- og vélritunarkennari. * m $

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.