Vísir - 22.05.1978, Page 20

Vísir - 22.05.1978, Page 20
V------------------;-------- (Smáauglysingar — sími 86611 Dýrahafd \ tl gefa fatlegan keitling. I ppl. i sima 36765. Fiskabúr 67 lltra meö fiskum og öllu tilheyrandi til solu. Uppl. i sima 50613. Ilestáeigendur. Tamningastööin á Þjotanda við Þjórsárbrú starfar i sumar. I’antið timanlega. A sama stað er til leigu netaveiði i Þjórsá. Uppl. i sima 99-6555. C' Tifkynningar sináauglýsingar \ isis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þö ekki að aug- lysa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Spái I spil og bolla i dag og næstu daga. Simi 82032. Strekki dúka, sama simanúmer. Skemmtanir Tónlist við ýmis lækifæri. Uanstónlist við hæfi olikra hópa, þaö nýjasta og vinsælasta fyrir þá yngstu og fáguð danstónlist fyrir þa eldri og hvorutvegeia fvrir blönduðu hópana. Við höfum reynsluna og vinsældirnar og bjóöum hagstætt verð. Diskótekið Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513 og 52971. Einkamál Óska eftir félagsskap við einhleypar konur á aldrinum 48-55 ára sem dansfélaga um helgar eða hugsanlegan ferða- félaga i sumarfrii. Algjörum trúnaöi heitið. Þær sem vildu sinna þessu vinsamlega leggi nafn heimiiisfang og simanúmer inn á augld. Visis merkt ,,Ein- mana 105”. É;g er embættismaöur i Reykja- \ík og þarf að kaupa stóra ibúö eða raðhús en vantar fjármagn. Vilt þú fjárfesta með mér? Tilboð sendist I pósthólf 5067 Reykjavik. - Garðeigendur ath.: Tökum ,tð okkur -11 ven ileg garðyrk|ii>lörf, svo em klip; ng- ar, plægingar á beðum og kál- görðum i Ivegum iii.idog ál ,r6. Uppl. i siina 53998 a kvöldiu Gróðurm old. Úrvals groðurmold til sölu, ht im- keyrt. Garöaprýði. Simi 7 1 386. Húsa- og loðaeigenitur. Tek að mer að hreinsa og laga lóðir. Einnig að fullgera nyjar. Geri við girðingar og set upp nýj- ar. Otvega hellurog þukur, euinig mold og húsdýraáburð. Uppl. I sima 30126 Gróöurniold. Úrvals groðurmold tii sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir i sima 44174 ti tir kl. 19. Nú borgar sig að láta okkur gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiðsluskilmála. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði simi 50564. Garðhellur til sölu. Einnig brothellur, margar gerðir. Tek að mér að vinna ur efninu ef óskað er. Arni Eiriksson, Moabarði 4b, Hafnarfirði. Simi 51004. ] Hæstaréttardómar 1920-1942 innbundnir i skinnbandi. 1943 óinnbundið. Islensk-Dönsk oröa- bók eftir Sigfús Blóndal i skinn- bandi. Dönsk orðabók eftir Kon- ráö Gislason i skinnbandi. Donsk alfræöioröabók eftir Karl Allers. Establisment 6 bindi frá 1906-1909 iskinnbandi. Allt vel með farnar bækur. Tilboð óskast merkt „Einkamál” fyrir þriðjudags- kvöld. islensk frimerki og erlend ný og notuð. Ajlt keypt á hæsia verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaiboði Ráðskona óskast isveit, má hafa með sér barn. Til- boð sendist augld. Visis fyrir 24. mai merkt „Suðurland 308”. Safnarinn 9>i tÞjónusta Húsa- og lóðaeigendur athugið. Tek aö mér að slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboö ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guömunduri simi 37047. Geymið auglýsinguna. Mold — Mold. Heimkeyrð eða mokuð á bila. Hagstætt verð. Simi 40349. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu ÍVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að augiýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Smiöum húsgögnog innréttingar. Seljum og sögum niðui efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. 2 stúlkur óskast til hótelstarfa i Englandi. Uppl. i sima 99-1613 laugardag og sunnu- dag og virka daga e. kl. 18. Vanar saumakonur óskast. Góð vinna. Gott kaup. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð á augld. Visis merkt „12916”. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram. hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alitaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Sffiumúla 8, simi 86611. i Atvinna óslcast 36 ára kona óskar eftir atvinnu. Helst vakta- vinnu. Vön simavörslu, vél- ritunarkunnátta ekki fyrir hendi. Simi 11993 eftir kl. 17. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. ökuréttindi. Uppl. i sima 30635. Húsnæóiíboói I.eigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnaö leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostumfljóta ogörugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Aðstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik. Simi 29440. Hafnarfjörður. Einbýlishús til leigu i norðurbæn- um. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 53685 milli kl. 6 og 8 á kvöld- in. Til leigu 2ja herbergja Ibúö við Laugaveg. Laus strax. Uppl. gefur Leigu- miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4. Simar 12850 og 18950. 4ra herbergja íbúö til leigu viö Alftamýri. Laus strax. Mánaöargreiöslur. Uppl gefur Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4. Simar 12850 og 18950. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir. sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis, fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samnmgsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðúmúla 8, simi 86611. tbúð I Stokkhólmi Viljum leigia 3ja herbergja ibúð i Stokkhólmii 3 vikur. 2:23 júli Ibúðin er með öllum húsgögnum. Leigan greiðist i isl. krónum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á augld. Visis fyrir 26. mai ’78 merkt „3360”. Leiguþjónusta Afdreps. Þar sem fjölmargir leita til okkar og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð- um við nú fasteignaeigendum að leigja fyrir þá húsnæði þeirra, þeim að kostnaðarlausu. Leigj- endur. vanti ykkur húsnæði, þá hafið sambandi við okkur. Ýmsar stærðir fasteigna á skrá. Leigu- þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44 simi 28644. 4ra herbergja ibúð við sjávarsiöuna I Kópavogi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis fyrir n.k. mánudag merkt „16447”. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúö yðar, að sjálfsögðu aö kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnæði óskastj 3ja-5 herbergja ibúð óskast til leigu. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 22948. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastota Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Grimubúningaleigan er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Simi 72606. Hljóögeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Stúlka I menntaskóla (fædd 1960) óskar eftir sumar- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37261. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur lokiö 2ja ára framhaldsnámi i snyrt- ingu. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 86648. Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Húsnæöi þarf að fylgja. Uppl. i sima 53085. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir litilli ibúð fyrir 1. júni. Uppl. eftir kl. 17 i sima 21091. Er á götunni með 3 börn. Vantar 3ja-4ra herbergja ibúö I Árbæjarhverfi strax. Uppl. I sima 84253. 3 stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Heimilis- hjálp kemur til greina. Uppl. i sima 27902 eftir kl. 6. 4Z~\ Mánudagur 22. mal 1978 vísm ~D Ung stúlka óskar eftir litilli ibúö sem næst miðbænum. Reglusemi og örugg- um mánaöargreiðslum heitið. Vinsamlega hringið i sima 21940. Húsaleigusamningar ókeypis. Þern sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ungt par óskar eftir 2 herbergja ibúö, helst i Smáibúðahverfi eða i Vesturbæ, Fyrirframgráösla. Reglusemi og góðri^ umgengni heitið. Nánari uppl. í sima 84535 eða i 40118 eftir kl. 7. Ung stúlka sem er að koma frá námi erlendis óskar eftir litilli ibúð sem fyrst eöa i júni. Uppl. I sima 22546 eftir kl. 8 á kvöldin. Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. Út- vega öll prófgögn, ef óskað er. Engir skyldutimar. ökuskóli Gunnar Jónsson. Simi 40694. ökukennsla — ÆfingatJmjir. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótanog öruggan hátt. ökuskólfy prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, vérði stilla vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóliog prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ung hjón með 4 ára barn eru á götunni 1. júni, þar sem húsnæðið sem þau hafa á leigu á þá að nota til ann- ars. Hefur ekki einhver kaupandi Vfsis laust húsnæði að leigja út frá þeim tima ungu ábyggilegu fólki sem er mjög illa statt? Ef svo vel skyldi vilja til þá vinsam- lega hringiö i sima 10698 eftir kl. 5 eða i 41295. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Einhver fýrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 76673. 2-3 herbergja Ibúö óskast sem fyrst. Erum á göt- unni. Uppl. i sima 19538. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð sem næst miðbænum. Reglusemi og örugg- um mánaðargreiðslum heitið. Vinsamlega hringið i sima 21940., Aðve ntsöfnuðinn vantar húsnæði i Reykjavik fyrir starfsmann i 1-2 ár. Þrennt full- orðið I heimili. Uppl. i sima 40702, 19442 o g 13899. 17 ára stúlka i fastri vinnu vantar herbergi. Uppl. i sima 84496. Mæðgin óska eftir 2 herbergja ibúð á leigu strax. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 12949. Ung kona i góðri stöðu óskar eftir 2ja herbergja ibúð helst i gamla bænum eða vestur- bæ. Uppl. I sima 15883 tilkl. 17 og i sima 37576 e. kl. 18. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ökukennsla — Æfingatfmar. Get nú bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Austin Allegro ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. GEsli Arnkelsson simi 13131. Bílaviðskipti Fiat 125 árg. ’73. Pólskur Fiat til sölu. Góður bill. Verð 650 þús. Greiðslukjör 2-300 þús. út. Uppl. i sima 44067 eftir kl. 7. Perkins diselvél ekin 40 þús km. til sölu Uppl. i sima 38364 og 85003. . Skoda Combi árg. ’68 selst til niðurrifs. Uppl. i sima 73025 eftir kl. 7. Ungt barnlaust par óskar eftir litilli ibúð á leigu i Innri Njarðvik eða Keflavik. Uppl. I sima 2829. Tvær eldri manneskjur vantar 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 25605. Hjón með 2 börn óska eftir ibúð sem fyrst, helst i Kópavogi. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 44928 eftir kl. 19. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 Og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar SAAB — 99 simi 38773 Kirstin og Hannes Wöhler. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30 841 og 14449. Óska eftir að kaupa bfl, 3-400 þús. öruggar mánaðar- greiöslur. Uppl. i sima 92-3193 eft- ir kl. 7. Ford Cortina árg. ’70 til sölu. Þarfnast sprautunar. Uppl. i sima 43256 eftir kl. 5 i dag. Skoda 110 LS árg. ’72 til sölu. Er I ágætu lagi, ekinn 70 þús. km. Verð 180 þús. Uppl. I sima 43058. Datsun 120 Y árg. ’77 til sölu. Ekinn 21 þús. km. Hag- stæð kjör ef samið er strax. Uppl. i sima 40119. Toyota Hiare pic-up árgerð 1974.Ekinn20-30þús. km á vél. Nýsprautaður. Til sýnis og sölu á BUasölunni Skeifan. Peugeot 504 diesel árg. ’72. Til sölu einkabili vel með farinn i góðu standi. Skoðaður ’78. KIló- metramælir fyrir vegaskatt getur fylgt ef óskað er. Gott verð og greiðsluskUmálar. Uppl. i sima 51803. Chrysler 180 árg. ’71 meöúrbræddrivél tilsölu. Uppl. I sima 96-21313. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 26

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.