Vísir - 22.05.1978, Qupperneq 21
25
APOTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
19.-25. mai verður i
Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nemu
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjaviklögreglan^simi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
' Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
'simum s júkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafir ói.Lög -
reglan 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slckkvilið.1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabfll 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.'
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
TEXZEM
Dagurinn er guðlegur
gestur, sem ætlar að
heimsækja þig. Þvi
ertu sæll, ef hann hitt-
ir þig heima.
— V. Eklund
Hvftur leikur og vinn-
ur.
H
t
JL
t
H *
t JLt
4 t
t
*
t 4
Ö4 4
E
4 4
5
Hvltur: Gereben
Svartur: Szölössi
Ungverjaland 1948.
1. Dd8!! Gefið.
Ef 1. . . Hxd8 2. exd8 +
Dxd8 3. e7+ ogvinnur.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
■ lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla’
5282
Slökkvilið, 5550.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
SH
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
SI.vsavarðstofan: SÍmT
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik'
og Kópavogur simi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Símabiianir simi 05.
Rafinagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
BELLA
. _jtt304niiL
~ir;
Hvernig getur þetta verið
svona dýrt. Ég keypti það
ódýrasta af öllum tegund-
um.
í dag er mánudagur 22. maí 1978/ 141. dagur ársins.
Árdegisflóð er kl. 05.57, síðdegisflóð kl. 18.21.
D
ORÐI
Þér eruð vort bréí. t it-
að á hjörtu vor, j :. Ut
og lesið af öíi.tm
mönnum. 2. Ko; !.2
MINNCARS ra
Minningarkort i lags
einstæðra foreldru : Ast á
eftirtöldum stöður; fV’
skrifstofunni I T -ðWr
kotssundi 6. Bo:- .búð
Ulöndals Vestuiveri,
Bókabúð Olivers Hdfnar-
firði, Bókabúð Keiiavlk-
ur, hjá stjórnarmór.num
FEF Jóhönnu s. 11017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 32‘Jö.
Minningarkort Barnaspt-
ala Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæj-
ar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki Kópa-
vogs Apóteki Lyfjabúð
PJJSBBSíEsI
26.11. ’77 voru gefin sam-
an I hjónaband I Lang-
holtskirkju, af sr. Sigurði
Hauki Guðjónssyni, Þór-
unn Jóna Kristjánsdóttir
og Valdimar Guömunds-
son. Heimili þeirra er að
Langagerði 6, R.
(Ljósm.s.t. Gunnars Ingi-
mars. Suðurveri — slmi
34852).
bblla
En hvað það var
bjánalegt aö fara að
starfa sem læknaritari.
Nú getur maöur aldrei
látist vera veikur.
Tartaleftur með kjúklingafyllfoju
4 kjúklingabringur
4 msk matarolia
Sósa:
1 laukur
1 hvitkálsrif
30 g smjör eða smjörllki
1 súrt epli
1 tesk tómatkraftur
2 tesk karry
1 msk hveiti
2 1/2 dl soð
1 msk kókosmjöl
salt
2 msk mango chutney
12 tartalettur
1-2 epli
20 g smjör eða smjörliki
sultaö engifer
Takið kjúklingakjötið
af beinunum. Skerið það I
1 sm stóra teninga.
Sósa: Smásaxið lauk-
inn. Látið hann krauma I
oliunni um stund. Pressið
hvitlaukinn. Setjið smá-
saxað epli saman við
ásamt tómatkrafti og
karry. Dreifið hveitinu
yfir. Þynnið smámsaman
með soðinu. Sjóðið sósuna
I u.þ.b. 20 min. eða þar til
hún er orðin samfelld og
gljáandi. Hrærið þá
kókosmjölinu i sósuna.
Saltið.
Steikið kjötbitana i oliu
I 6-10 min. við meðalhita.
Blandið kjötinu út i sós-
una, ásamt mango
chutney. Haldið henni
heitri. Velgið tarta-
letturnar i ofni. Afhýðið
epli og stingið kjarnahús-
in úr. Skerið eplið i þunn-
ar sneiðar. Steikið þær I
nokkrar minútur á hvorri
hliö I smjöri á pönnu.
Leggið heitar tartalettr
urnar á fat. Látið kjúkl-
ingafylli nguna i þær.
Leggiðeplalu ingá hverja
tartalettu og þunna engi-
fersneið efst. Berið tarta-
letturnar Iram með
grænu salati t.d. með
yo ghurtsósu.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Breiðholts, Jóhannesi
Norðfjörð h.f. Hverfis-
götu 49 og Laugavegi 5,
Bókabúð Olivers, Hafnar-
firði, Ellingsen hf. Ana-
naustum Grandagarði,
Geysir hf. Aðalstræti.
Minningarspjöld Óháða
safnaðarins fást á eftir-
töldum stöðum: Versl.
Kirkjustræti slmi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
SAMÚÐARKORT
Minningarkort Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum
stöðum:
i Bókabúð Braga i Versl-
unarhöllinni að Lauga-
’vegi 26,
i Lyfjabúð Breiðholts að
Arnarbakka 4-6,
i Bókabúðinni Snerru,
Þverholti, Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins að
Hallveigarstöðum við
Túngötu hvern fimmtu-
Minningarspjöld
Menningar- og
minningarsjóös~ kvenna'
eru til sölu i Bókabúð
Braga, Laugavegi 26,
Reykjavik, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka
4-6 og á skrifstofu sjóðsjns
aö Hallveigarstöðum við
Túngötu.^ Skrifstofa
Mennirigar- og'
minningarsjóðs kvenna
ér opin á fimmtudögum
kl. 15-17 (3-5) simi 1 8 856.
Upplýsingar um
minningarspjöldin og
Æviminningabók sjóðsins
fást hjá formanni sjóðs-
ins: Else Mia Einarsdótt-
ur, s. 2 46 98.
Minningarspjöld óháðá
safnaðarins fást á eftir-
töldum stöðum: Versl.
Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838
Minningarkort liknar-
sjóðs Aslaugar
K.P.Maack i Kópavogi
fást hjá eftirtöldum aðil-
um:
Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10,
Versluninni Hlif,
Hllðarvegi 29,
Versluninni Björk,
Alfhólsvegi 57,
Bóka og ritfangaverslun^
inni Veta, Hamraborg 5,
Pósthúsinu i Kópavogi,
Digranesvegi 9,
‘ Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna.
Hringja má á skrifstofu
félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðiö
verður þá innheimt hjá
sendanda gegnum giró.
Aðrir sölustaðii: Bóka-
búð Snæbjarnar, Bókabúð
Braga og verslunin Hlin
Skólavörðustig.
Minningarkort: Minning-
arkort Minningarsjóös
Laugarneskirkju fást i
S.Ó búðinni, Hrisateig 47
simi 32388
0-0
..rs—20. api i!
Þú .ki vera
ögra" amkonni
það a 'iiö þér :
koll - óhætt a.''
leyfa tla sjáií
umgi-
r :>
>ril-21. iiiai
Aðrii i þin um
hjálp stoð VI v
lau damá!
sinna u þig a
sam\; um
þjóni
© r arnir
.* i-—21. juni *
Láttu kröfur
barna e‘ :aninga slá
þig út <i laginu.
Helgaðu pig áhuga-
málum þ- um, þegar
yinnu er litkið.
1 .ibhinn
iuní—23. júll
Það er vús óregla sem
þarf aö vinna bug á i
dag, ann.tð hvort á
heimil i
vinnustu'
heimili
gætu v
rugling-
Forvin
vaknað
sóknai >
skarai
hver a
gert þ
bært
íiinu eöa
Fréttir af
f jölskyldu
'i nokkuð
:idar.
;-jl 1—23. agust
in gæti
yju rann-
Láttu til
,'ða. Ein-
þinn gæti
ið þung-
ust—23. sepl
ernig þú
.ð fjar
amt la.c
.n saman
;n. Ef þu
inhverr í
gæti vit-
róöleikur
1.
in
-pt. —23. okl
Þú gætn ->ít nokkuð
erfitt mv’i að taka
ákvarðanir um
morgunmn en taktu
samt ákv-.-'na stefnu.
■rekinn
, okt.—22. nov
Berðu ek lúður og
róg. Upt -mgar um
ferðalag.- ukomisti
skakka hendur.
aburinn
:'iiv.—21. des.
. þungt á
vo þú skalt
> vel. Þú
að mynda
■'ðu um
rndvallar-
..eilin
--.—20. jan.
Alit'. ser -;æti haft
áhrif á r. þinn eða
álit skaltu Lh :ga vel og
gaumgæfiiega. Ollu
óheiðarlegu skaltu
hafna.
\ atnsbv*rinn
21—19 febr.
Leitaðu þér upp-
lýsinga á fieiri en ein-
um stað Þér gætu
borist loðin svör.
Gerðu ekkert fyrr en
málin skvrast.
Fiskarnir
20. Iebr.—20,'Siiars
Urn morgúninn gæti
staðið nokkur styr út
af tjármalalegri yf ir-
lýsingu Uiéfðú gaum
að þvi lvvernig þú
eætir orð’.ð langlifur.
Alit þitt .
metunun;
hugleiða ;
gætir þur
þér a:
ákveðið
atriði.
4