Vísir - 22.05.1978, Qupperneq 24
VISIR
VISIR
Simi 86611
Simi 86611
sims 82260
Simi 82260
Simi 86611
Frambjóðendur í kosningaham
Gunnar Tómasson hagfrœðingur hjá
-gjaldeyrissjóðnum
Verðvr bensín=
skipið fosað?
Verkalýðsfélögin fjalla vm vndanþágv frá innflvfningsbanninv
,/Við höfum ákaflega takmarkaðan
áhuga á því að hlynna að olíufélögunum, en
við gerum okkur Ijóst að bensínskortur
Er hann var inntur eftir meðal annars út frá þeirri
bitnar strax harkalega á almenningi" sagði
Guðmundur J. Guðmundsson, formaður
Verkamannasambandsins.í morgun.
þvi hvort einhverjar
undanþágur yrðu veittar
sagði hann að viðbrögðin
viö verkalýðsfélögin i
samningunum væru
þannig, að þau hefðu enga
ástæðu til að liðka til boð-
um og bönnum.
Guðmundur sagði oliu-
bannið hefði verið gert
forsenduað „oliukóngar”
hefðu verið búnir að lýsa
þvi yfir að nægar birgðir
væru til i landinu eitthvað
fram eftir júni. Nú skyti
hins vegar skökku við, er
haft væri eftir þeim i
blöðum að birgðir entust
alls ekki svo lengi,jafnvel
ekki nema til mánaða-
móta.
Er Guömundur var
inntur eftir þvi hvort
verkalýðsfélögin tækju
mark á tölum oliufélag-
anna, sagði hann að rétt
þætti að athuga þær bet-
ur.
Stjórnir verkalýðs-
félaganna athuguðu siðan
stöðuna og tækju sinar
ákvarðanir.
Guðmundur var
spurður að þvi hvort
hugsanlegt væri að hluti
af farmi oliuflutninga-
skipsins sem liggur fyrir
utan Hafnarfjörð yrði
losaður, svaraði hann þvi
til að verið væri að ræða
það i verkalýðsfélögunum
hvort unnt væri að af-
ferma þann hluta farms-
ins sem væri bensin.
—BA
Kostnaður við
Listahátíð
1978 áœtlað-
ur á þriðja
tug milljóna
Siávarútvegurinn er
Gunnar Tómasson hagfræöingur hjá Alþjóöagjaldeyrissjóönum í
ræöu er hann hélt á 50 ára afmælisfundi Félags íslenskra stórkaup-
manna í gærdag.
Sjávarútvegurinn er velferðarfyrirtæki, en ekki frjáls atvinnu-
rekstur, hann er rekinn af bönkum og lánasjóðum og ég skil ekki að
nokkur maöur leggi eigin peninga í þessa atvinnugrein. Þetta sagði
Hefuðkúpubrotn-
aði í slagsmálunt
Ungi pilturinn sem
fannst höfúðkúpubrotinn
á Höfn i Hornafirði að-
faranótt laugardagsins er
nú eftir atvikum á góðum
batavegi i Borgar-
spitalanum.
Að sögn lögreglunnar á
Hornafirði hafði hann lent
i slagsmálum, um hálf-
tima áður en hann fannst,
og höfuðkúpubrotnað.
Hornafjaröarlögreglan
hafði uppi á þeim sem
hann slóst við um helgina
en það er 19 ára Horn-
firðingur.
—G A
# Jaffnvel búist við að hún
verði hallalaus
Gert er ráð fyrir að
kostnaðurinn við Lista-
hátfð i Heykjavik 1978
verði á þriðja tug
milljóna, en samkvæmt
áætlun framkvæmda-
stjórnar hátfðarinnar ætti
halli ekki að veröa veru-
legur og jafnvel enginn.
Þetta kemur fram i
viðtali við Davfð Odds-
son, formann fram-
Ungir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til borgar-
stjórnar efndu til skemmtunar að Hótel Sögu f gær-
kveldi. Þau sem stóðu að skemmtuninni voru Davfð
Oddsson, Bessi Jóhannsdóttir og Björgvin Björgvins-
son.Visismynd: JA
Alþýöubandalagið f Reykjavfk var með aðaikosninga-
fund sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar f Háskóla-
bfói i gærdag og tók ljósmyndari Vfsis, Jens Alex-
anderssonfþar þessa mynd.
I erindi sinu ræddi
Gunnar Tómasson um
heimspekí hagfræðinnar
og undirrót veröbólgu á
Vesturltindum. Hann
sagöi m.a. aö mála-
miðlunarlausnir þær sem
algengastar væru gagn-
vart efnahagsvandanum
væru ávallt verðbólgu-
aukandi. Verðbólgan væri
ávöxtur þess, að þjóðun-
um hefði ekki tekist að
hemja kröfugerðina og
sýna tillitssemi. Verð-
bólgan ætti djúpar rætur f
mannlegu eöli og ófull-
komnum þjóðfélagsstofn-
unum og verðbólguvand-
inn væri prófraun á lýð-
ræðisskipulagið.
Þá sagði Gunnar
Tómasson, að ekki væri
unnt að leysa vanda verð-
bólgu og atvinnuleysis á
Vesturlöndum nema með
alþjóðlegri samvinnu,
miklu viðtækari en viö
höfum áður þekkt. Hann
sagöi að svo lengi sem
hagvexti. Aðspurður taldi
hann óraunhæft að inn-
leiða frjálsa vexti og
frjálsa gengisskráningu
þar sem grundvallarat-
vinnugreinin væri liður i
velferðarkerfinu. Við
værum búnir að binda
hendur okkar við notkun
slikra hagstjórnartækja.
Gengisskráningin miðað-
ist við núllpunkt f útgerð
og fiskvinnslu en ekki
verðgildi krónunnar.
ÞP
9 Kvikmyndahátcðin ekki
f járhagslegur baggi
á hátíðinni
kvæmdastjórnar hátfðar-
innar i aukablaði Visis f
dag um Listahátíðina,
sem nú fer i hönd.
Daviö getur þess einnig
i viðtalinu að kvikmynda-
hátíð Listahátiðar sem
haldin var i vetur, hafi
heppnast fjárhagslega
svo vel. að hún sé enginn
baggi á Listahátiö.
Gunnar Tómasson hagfræðingur flytur eriadi sitt á 50
ára afmælisfundi Félags islenskra stórkaupmanna að
Hótel Loftieiðum i gærdag.
óbeinum hagstjórnar-
tækjum væri beitt yröi
erfitt að halda fullri at-
vinnu og stöðugu verð-
lagi. En þetta væri kerfis-
bundið vandamál. Verð-
bólgan stafaði ekki af of
mikilli atvinnu, heldur
þvi aö of mikils væri kraf-
ist fyrir vinnuna.
Þá hélt Gunnar því
fram, að veröbólgan
myndi halda áfram svo
lengi sem þjóðirnar lög-
uðu sig ekki að minnkandi
VÍSIR