Vísir - 19.06.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 19.06.1978, Blaðsíða 3
WSIR Mánudagur 19. júnl 1978 3 Prestastefna * Islands hefst ó morgun Prestastefna tslands hefst þriöjudaginn 20. júni meö messu i Dómkirkjunni i Reykjavik. Sr. Harald Hope predikar en fyrir altari þjóna sr. Birgir Asgeirsson og sr. Valgeir Astráösson. Prestastefnan veröur siöan sett i Hallgrimskirkju klukkan fjórtán og flytur þá biskupinn yfir tslandi sr. Sigurbjörn Einarsson ávarp og yfirlits- ræöu. Meöal dagskráratriöa á prestastefnunni er „Kirkja komandi ára”. Sr. Eirikur J. Eiriksson prófastur og sr. Bragi Friöriksson prófastur hafa framsögu. Prestastefnu tslands lýkur fimmtudaginn 22. júni meö samveru i biskupsgaröi. —Gsal. Sigurbogann kaila menn þetta mikla hliö sem er rétt neðan við stöðvarhús Kröflu- virkjunar. Gufuleiðslan að túrbínum virkjunarinnar kom þarna þvert yfir veginn og þá var ekki um annað að ræða en hef ja hana til himins. Þetta mun eitt stærsta hlið á Islandi enda ekki annað viðeigandi. Vísismynd —ÓT Grunnskóla- kennarar víða aðeins með landspróf eða gagn- frœðapróf A hverju hausti er fjallaö I fjöimiölum um kennaraskortinn úti á landsbyggöinni, en sjaldan er málinu fylgt eftir og kannaö hvernig þetta er leyst. Þegar skoöuö er skýrsla menntamálaráöuneytisins um fasta kennara viö grunnskóla skólaáriö 1977—1978 kemur Iljós aö verulegur hópur kennara úti á landi hefur ekki tílskilda menntun. 9.8% kennara á Noröurlandi eystra hafa til dæmis aöeins landspróf eöa gagnfræöapróf. 57.8% kennara I þessu umdæmi hafa I raun til- skilda menntun. Afgangurinn hefur einungis stúdentspróf, iön- eöa tæknifræöinám og þess háttar. A Austurlandi er sömu sögu aö segja, þar hafa 9.2% kennara aöeins landspróf- eöa' gagnfræöapróf, en um 60% kennaranna hafa réttindi. 1 Reykjavlk hafa 0.3% kenn- ara viö grunnskóla landspróf eöa gagnfræöapróf, en kennarar I I borginni eru alls 763: Algengt er aö þeir sem lokiö hafa stúdentsprófi fari til kennslu I eitt ár, en árin veröa stundum fleiri.Kennarar viö grunnskóla, sem hafa einungis stúdentspróf munu vera 7.7% á landinu öllu, af 2420 kennurum. 1 skýrslunni eru hin ýmsu próf sundurliöuö og reyndust þeir sem hafa stúdentspróf og hluta háskóla- náms vera 4.8% grunnskóla- kennara. —BA FUNDIR FLOKKANNA í REYKJA VÍK Stjórnmálaflokkarn- ir halda að öllum lik- indum ekki sameigin- legan framboðsfund fyrir kosningarnar hér i Reykjavík. Viö leituöum upplýsinga hjá stjórnmálaflokkunum um fundahöld þeirra I Reykjavik I fyrir kosningarnar. Alþýöu- flokkurinn heldur almennan borgarfund I Háskólablói annaö kvöld kl. 20.30. Alþýöubanda- lagiö veröur meö fund I Laugar- dalshöll n.k. fimmtudagskvöld og sömuleiöis heldur Fram- sóknarflokkurinn almennan fund I Háskólabió sama kvöld. Samtökin hyggjast ekki halda stóran fund en hinsvegar er ætl- unin þeirra aö halda stuönings- mannafundi vltt og breitt um borgina. Sjálfstæöisflokkurinn heldur útifund á Lækjartorgi á fimmtudaginn kl. 18.00. Kommúnistaflokkurinn hélt fund I lönó I gær, hinsvegar hefur flokkurinn skoraö á Alþýöuba ndalagiö I kappræöur en þvi tilboöi hefur ekki veriö svaraö. —ÞJH 19. |um er kom- inn úf Arsrit Kvenréttindafélags ís- Iands „19. júní” er koniiö út I 28. skipti, 'en kvenréttindádagurinn er einmitt:l dag j9.;]únl. Efni bláösiHS ér’f jijlíiréy tt aö vanda. Aöálteiii'a’jrfs.s-'iiú er hjú- skapur ogsambúðög er fjallaö um éfniöí'^^MsýjjÆÍiÖu m. * - Sá gt ér" fraiiágátegrf ^ioöu fóiks bæöi i hjóiiábandi og sambúö og hvernig skiináöur / gengur fyrir sig. ; t blaÖinú éF myndaflpkkur um hjón eftir lj^árá-börn mcö texta eftir Guöhérg Bergsson^ Fjórar konur sem leggja stund á myndlist segja frá aöstööunni og störfum. i:' Þetta er forsiöan á ársriti. Kvenréttindafélagsins 1978.; ' ' BIaöiö;"véröur selt á skrifstofu KRFt aö Hallveigarstööum, Tún- götu 13 næstu daga. t bókabúöum og viöa um land. Hægt er aö ger- ast áskrifandi aö „19. jún” i sima 18156. Vérö blaösins I ár er kr. 800.00 ” - "• Ritstjóri er Erna Ragnarsdótt- ir. ' '•'■•• ' HEIÐURS f LEÉDS Forseti Islands dr. Kristján Eldjárn fór utan um helgina og mun i dag taka við heiöurs- doktorsnafnbót við háskólann i Leeds i Englandi. Doktorskjöri veröur lýst við athöfn i háskólanum siðdegis i dag mánudag og verða við sama tækifæri ýmsir aörir visinda- menn heiðraðir á sama hátt. A morgun hefur forseta verið boðiö til York þar sem honum verður sýnt rannsóknarsvæöiö þar sem veriö er aö grafa upp minjar frá þeim tima þegar norrænir menn réðu fyrir Jórvík og héruðum þar umhverfis. Forsetahjónin koma heim 25. júni. Kalda borðið ••• • / 1 r Kræsingar kalda borðsins í Blómasal eru löngu víðkunn- ar. Óteljandi tegundir af kjöt- og sjávarréttum auk íslenskra þjóðarrétta. Tískusýningar i hádeginu á föstudögum. Bjóðið viðskiptavinum og kunningjum í kræsingar kalda borðsins. Verið velkomin, Hótel Loftleiðir. HOTEL LOFTLEIÐIR Látið okkur sjá um að smyrja bíKnn reglulega Passat Varjant Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6 HEKLAh Smurstöð Laugavegi 172 — Simar 21210

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.