Vísir - 19.06.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 19.06.1978, Blaðsíða 13
13 Skárra að hafa lítil börn í öryggisbeltum Hingað til hefur verið talið að börn ættu ekki að vera í öryggisbeltum i bílum> en nú hafa Svíar komist að annarri niður- stöðu. Volvo-verksmiðjurnar hafa rannsakað 700 slys> þar sem börn voru í framsætum bilanna, og komist að þeirri niður-' stöðu# að bílbeltín björg- uðu lifi og limum barna á aldrinum 6-12 ára ekkert siður en fullorðinna. Hins vegar eru börnin ekkert betur sett/ þótt setið sé undir þeim> og i bílslysum, þar sem það var gert/ sluppu hinir fullorðnu ómeiddir að mestu/ en börnin sem þeir sátu með biðu bana. Börnin, sem sátu frammi i í bílbeltum, sluppu með minni háttar meiðsl, en mörg þeirra sem ekki voru bundin hentust út úr bílunum og biðu bana eða hentust á skarpa hluti og brúnir inní í bílunum. Það voru svona bilslys, sem sérfræðingar Volvo rannsökuðu, og þegar börn voru bundin í bílbelti og bílarnir lentu í svona árekstrum, sluppu þau lítið meidd, en biðu oft bana ella. BI-iiv- . ■ Efg f .... i •: .w *%&*?,*: ca»mga,gv ’aMsasai J | • ' i njjP siÉÉI \ K » j*?Bc\3WWl* i J « .j a jj* ^ Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hi. íl!?)Al?N Sudurlandsbraul 14 - lleykjavik - Simi :miiOI) AR FRETTIR: Tekist heffur að útvega viðbótarmagn til afgreiðslu i september. Pöntunum veitt móttaka ★ Fjórsídrif ★ Hátt og iágt drif ★ 4 cyl. 86 ha. ★ 16## feigur ★ Þriggja dyra FRA FRÆÐSLUSKRIFSTOFU REYKJAVÍKUR Eftirtalið starfsfólk vantar að sálfræði- deildum skóla og grunnskólum Reykja- vikur: sálfræðinga, félagsfræðinga, sérkennara þ.á.m. talkennara, ennfremur i matreiðslu- og umsjónarstarf i skólaathvarfi. Þá er laust starf forstöðumanns, fóstru og uppeldisfulltrúa við Meðferðarheimilið að Kleifarvegi 15. Forstöðumaður þarf að hafa sálfræðilega og/eða félagsiega menntun. Umsóknir berist fræðsluskrifstofu Reykjavikur fyrir 8. júli n.k., en þar eru veittar nánari upplýsingar i sima 28544. FRÆÐSLUSTJÓRI. OOODDODDDQDDDODDDDUDDDQDDDDQDUDDDDDDDDUDDUDDD □ " □ □ □ □ □ □ D □ □ □ □ □ □ □ D D D D □ D Ung barnlous hjón nýkomin frá námi erlendis, vantar góða ibúð eða sérhœð á leigu strax. Uppl. í síma 86915 D 8 nODDODDDaDODDODOODDDDDaOODDDDOOODDDDaODDOODUD DDDDDDDDDDDDDaDDDDDDDDDaaaDDDDDDDDaDDDDDDaDDD D a ATVINNA- VERKSTJÓRAR ÓSKAST Bœjarútgerð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða verkstjóra i fiskiðjuver sitt. Umsœkjendur sendi umsókn sína til Bœjarútgerðar Hafnarfjarðar | Vesturgötu 11-13 Hafnarfirði. a 5 DDDaDDDaaaaDDaDDaaDDDDDDDDaDDDDDaDaDDaaaDDaDa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.