Vísir - 19.06.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 19.06.1978, Blaðsíða 21
m vism Mánudagur 19. júnl 1978 Tonabíó 2T3-1 1-82 Sjö hetjur Nú höfum viö fengiö nýtt eintak af þessari sigildu kúrekamynd. Sjö hetjur er myndin sem geröi þá Steve McQueen, Charles Bronson, James Co- burn, og Eli Wallach heimsfræga. Leikstjóri: John Stur- ges Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7r30 og 10. hafnarbíó 3* 16-444 Leyniför til Hong Kong Hörkuspennandi ævintýramynd i litum og Panavision meö ■'Stewart Granger. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. P ST 1-89-36 Serpico Islenskur texti um lögreglumanninn Serpico. Aöalhlut- verk: A1 Pacino. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Síöasta^sínn. 3*1-15-44 Þegar þolinmæð- ina þrýtur Hörkuspennandi ný bandarisk sakamála- mynd sem lýsir þvi aö friösamur maöur get- ur oröiö hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæöina þrýtur. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iakbkP .."" ■ Simi.50184 Dauðagildran Hörkuspennandi og vel leikin njósna- mynd. Aöalhlutverk: Richard Widmark, Oliver Reed. Isl. texti. Sýnd kl. 9. ASKÖLABÍÓ 3*2-21-40 King Kong Endursýnd kl. 5 og 9. áRBil 3*1-13-84 Islenskur texti Killer Force Hörkuspennandi og mjög viöburöarik ensk-bandarisk saka- málamynd i litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn frægi Telly „Kojak” Savalas, ásamt Peter Fonda Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 i , Kvartanir á ’ Reykjavíkursvœði1 ’ í síma 86611 Virka daga lii kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. Ef einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái blaöiö meö skilum ætti aÖ hafa samband viö umboösmanninn, svo aö máliö leysist. VISIR Q 19 000 — salur^^— Billy Jack í eld- línunni Afar spennandi ný bandarisk litmynd, um kappann Billy Jack og baráttu hans fyrir réttlæti. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Hvað kom fyrir Roo frænku? Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Harðjaxlinn Hörkuspennandi bandarisk litmynd meö Rod Taylor — ■ Suzy Kendall Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 ■ salur Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráöskemmtileg grin- mynd I litum Endursýnd kl. 3,15,.,- •5,15-7,15-9,15-11,15 25 Keðjusagar- morðin í Texas Mjög hrollvekjandi og taugaspennandi bandarisk mynd, byggö á sönnum viö- buröum. Aöalhlutverk: Mari- lyn Gurns og ls- lendingurinn Gunnar Hansen Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Mynd þessi er ekki viö hæfi viökvæmra €*wóðleikhúsið 3*1 1-200 KATA EKKJAN miövikudag kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Síðustu sýngar. Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200 RANXS Fiaönr ‘l' TEKflSl CHAINSAW MASSACRE’ Stuttar kvikmynda- fréttir Anthony Quinn er i aöalhlutverki I mynd- inni „The Passage” sem nú er veriö aö taka I Pýreneafjöll- unum og sveita- héruöum Frakklands. Leikstjóri er J. Lee Thompson og hand- ritiö geröi Bruce Nicolsen. I öörum hlutverkum eru Malcom McDowell, Patricia Neal og Kay Lenz. Nú er hafin taka myndarinnar „OUvers Story”, sem er fram- haldiö á „Love Story” meö Ryan O’NeiU I aöalhlutverkinu. Ray Milland leikur fööur hans eins og i fyrri myndinni og John Korty a- Ieikstjóri. Þá er PUip Kauf- man aö leikstýra um þessar mundir nýrri útgáfu á einni virtustu og bestu visindakvik- mynd sem gerö hefur veriö — mynd Don Siegeis, „Invasion of the Body-Snatchers", frá árinu 1956. I þeirri nýju leika Donald Sutherland, Leonard Nimoy og Brook Adams. Michael Winner, sem nýlega lauk viö „The Big Sleep” er nú aö gera „Firepower” meö Sophiu Loren, James Coburn og OJ Simpson i aöalhlut- verkum. Myndin er gerö fyrir Grade lávarö og Carlo Ponti. Leslie Ann Down, sem geröi þaö svo gott I „The Betsy” er nd aö leika meö Harrison Ford, Christopher Plummer og Eddie Kidd I mynd Peter Hyams, „Hannover Street”. Charlton Heston virðist vera búinn . að snúa sér að stórslysamyndun- um fyrir fullt og allt. Nú nýlega er lokið við gerð myndarinnar „Gray Lady Down”, sem fjall- ar um kafbát nokkurn og menn- ina sem i honum eru. Og getið hvað skeður: — stór- slys. Kafbáturinn fer af einhverjum ástæðum að leka, Charlton Heston leikur yfirmann kafbátsins. og áhöfnin tekur til hendinni við að lifa af. Auk Hestons leika i myndinni nokkrir ágætir leikarar, David Carradine, Stacy Ke ac h, Ne d Beatty og Ronny Cox. Leikstjóri er David Greene, en handritið gerði. James Whittaker og Howard Sackl- er. —GA GRAY LADY DOWN Dæmigertatriði úr stórslysamynd. Neöansjávarstraumar hrista laskaðan kafbátinn. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson Vörubifreidafjaðrir fyrirliggjandi eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g ( afturfjaðrir í L- * 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, 1 LBS-140. ' Fram- og aftur- fjaörir í: • N-10, ' N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í flestar gerðir. Fjaðrir i ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 Undirritaöur óskar aö fá sendan kostnaöar- laust gegn eftirkröfu samkvæmt tilboöi i VIsi 1 Petithopon meö tvispilaöri plötu og ■ööru meöfylgjandi i trjekassa ásamt störri veröskrá meö mynd- um fyrir kr. 14.80. Nafn:................

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.