Vísir - 27.06.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 27.06.1978, Blaðsíða 7
FORSETI S-JEMEN TEKINN AF LÍFI SPELLVIRKI I VERSALAHÖLL Tjón ó listmunum talið ómetanlegt ___; ■ 'yZ £Z' ~ £ . LURIE Suður-Jemenar, einhverjir dyggustu bandamenn Sovétrikj- anna, virðast hafa hnýtst þeim enn sterk- ari böndum eftir aftök- una á forseta landsins Salem Robaya Ali i gær. Hinn 43 ára gamli forseti og tveir aðrir leiötogar landsins voru i skyndi dæmdir til dauða og leiddir fyrir aftökusveit i gær, eft- ir eins dags bardaga milli fylk- inga hersins, annarsvegar þeirra, sem héldu tryggð viö for- setann, og hinsvegar herflokka undir stjórn Abdel-Fattah Ismail, leiðtoga Þjóðernisfylkingar S- Jemen, en sá flokkur situr þar i stjórn. Fréttir frá Beirút herma, að bardögum hafi enn ekki verið hætt. Upp úr sauð i dögun i gær eftir næturfund leiðtoga landsins, sem haldinn var til þess að ræða ásak- anir Norður-Jemen um, að S- Jemen hefði staðið að morðinu á Ahmed Hussain Al-Ghashmi, for- seta S-Jemen. ÍJtvarpiö i Aden heldur þvi fram, að Ali forseti hafi neitað að sitja fundinn, og þá verið sviptur öllum embættum og titlum. — beir, sem gerst þekkja til mála i S-Jemen, segja, að bardagarnir Hvassviðri skapaði mikla ringuireið i siglingakeppni i Kiel i gær, á öðrum degi keppninnar. 68 kappsiglurum, skútum og skemmtisnekkjum af ýmsu tagi ýmist hvolfdi eða brotnuðu á þeim meginmöstrin. En meðal þeirra, sem sigruðust á náttúruöflunum og náðu marki þrátt fyrir sex vindstiga rok, voru þrjár kanadiskar áhafnir, sem fóru með sigur af hólmi hver i sín- um flokki. Meiðsli á mönnum urðu engin i þessum óhöppum. hafi verið lokauppgjör eftir lang- vinna valdabaráttu milli Alis og Ismail. Ali Nasser Mohammed, for- sætisráðherra, hefur i skyndi ver- ið skipaöur forseti S-Jemen fyrir Ali, en að margra mati er raun- veruleg stjórn landsins og æðstu völd i höndum Ismail og Ali Antar, varnarmálaráöherra, sem báöir eru kunnir aö fylgispekt viö Kreml. Franska lögreglan finkembdi skemmdirnar i Versalahöll i leit að visbendingum, sem komið gæti henni á slóð Kanaríeyjar: HARDNANDI BARÁTTA — segir leiðtogi samtaka þeirra sem berjast fyrir sjólfstœði eyjanna Leiötogi samtaka þeirra sem berjast fyrir sjáif- stæði Kanaríeyja# hefur lýst því yf ir að hvenær sem Siglinga- keppni í er megi búast við að dragi til tíðinda á eyjunni. Segir hann að samtök sem hann er í forsvari fyrir láti senn til skarar skriða gegn spænskum stjórnvöldum. A fundi sem leiðtoginn hélt með blaðamönnum, sagði hann að lik- legt væri að samtökin yrðu tekin i Einingarsamtök Afrikurikja, á næsta fundi, sem haldinn verður i Kharthoum. Ef svo færi þá mundi þaö auðvelda samtökunum baráttuna, sagði leiðtoginn, Domingo Acosta. t siðustu viku sprungu tvær sprengjur fyrir utan skrifstofu suðurafriska flugfélagsins i Las Palmas. Azosta sagði að eftir aö samtökin hefðu fengið inngöngu i Einingarsamtök Afriku, þá myndi baráttan fyrir sjálfstæði eyjanna harðna til muna og búast mætti við enn róttækari aðgerð- um gegn spænskum yfirvöldum. hvassviðri Hversu iengi heist friður í ferðamannaparadisinni? 4lfa, Gassprenging Að minnsta kosti fimmtiu manns slös- uðust i mikilli gas- sprengingu/ sem varð i Lohr-am-Main i Vestur- Þýskalandi i gær. Þrjú hús eyðilögðust i sprengingunni. Meðal þessara þriggja húsa var sjálft ráðhús bæjarins, en það er frá sextándu öld. Um orsakir sprengingarinn- ar er ekki vitað með vissu, en það var hald manna i fyrstu, a skurðgrafa hefði rofið gas- leiðslu og valdið gasleka. Þyrluslys við borpoll Þrettán fórust og fimm er enn saknað úr norskri þyrlu, sem brotlenti i Norðursjónum á leið með starfsmenn að ein- um oiiuborpalli Norðmanna. Slysið varð um 87 mflur norðvestur af Björgyn. Sikorsky F-61 þyrla var á leiö til borpalls á vegum Statsfjord Alpha. USA OG Sovétríkin skiptast á föngum 103 sluppu lífs úr þotuslysi í Toronto Stjórnir Bandarikjanna og So- vétríkjanna hafa gert meö sér samkomulag um skipti á þrem föngum til þess að reyna að draga úr spennu, sem myndast hefur i samskiptum rlkjanna. Tveir Rússar sem sakaðir hafa veriðum njósnir i þágu Sovétrikj- anna — tilraunir til þess að kom- ast yfir flotaleyniskjöl um kaf- bátahernað USA, voru látnir lausir i gær. Anatoly Dobrynin, ambassador Sovétrikjanna i Washington var falið að koma mönnunum heim til Sovétrikj- anna. 1 staðinn býst Bandarikjastjórn við þvi að fá lausan Francis Crawford, bandariskan kaup- sýslumann, sem tekinn var fastur fyrir tveim vikum i Moskvu og sakaður um brot á gjaldeyris- reglum. Það þótti ganga kraftaverki næst, að ekki skyldi kvikna i kanadiskri DC-9 far- þegaþotu sem hafnaði utan flugbrautar i flug- taki i Toronto i gær. Flugvélin rann ofan i tólf metra djúpa skriðu við enda flugbraut- arinnar og brotnaði i tvennt. Með vélinni voru 105 farþegar og flugliðar. Tveir fórust og nær enginn slapp ómeiddur. Hjólbarði sprakk á vélinni og ætlaði flugstjórinn að hætta viö flugtak en flugbrautin entist hon- um ekki til þess að stööva vélina. þeirra, sem bera ábyrgð á sprengingunni þar i gær. Ofboðslegt tjón varð á ómetanlegum listaverkum, málverk- um og húsgögnum, i þessari sögufrægu glæsihöll. Þrenn samtök öigahópa hafa lýst þessu skemmdarverki á hendur sér. Lögreglan leggur þó ekki of mikinn trúnaö á þær yíir- lýsingar, nema ef væri þá hjá ARB, sem eru vinsirisinna sam- tök aöskilnaðarsinna i Breton. Vitaö er, að ARB, hafa bæöi yfir að ráða nægu sprengiefni og þekkingu á meðferð þess til þess aö hafa getað unnið verkið, eftir þvi sem lögreglan segir. Yfirmaöur franskrar safn- vörslu segir, að tjónið á höllinni nemi ekki undir 250 milljónum króna, en spjöilin á málverkunum og húsmununum þykja naumast verða metin til fjár. Um tiu salir hallarinnar urðu fyrir spjöllunum af völdum sprengingarinnar, og innbúið i þrem þeirra eyðilagðist með öllu. Þá ©r lausnin einfaldlega sú/ að nota frá upphafi ARCH1TECTURAL SOLIGNUM á viðinn. Það er staðreynd. að ARCHITECTURAL SOLIGNUNI flagnar ekki af viðnum og hefnr ótrúlega endingu. Architectural ____________ VER VIÐININá FÚA KRISTJÁNÓ. SKAGFJÓRÐHF Simi 24120

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.