Vísir - 27.06.1978, Blaðsíða 13
PriAjudagur 27. júnl 1978 VISIR VÍSIR Priftjudagur 27. júnl 1978
1 ...... ii"
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson
Gunnar og Arnór
skutu KA í kaf
— Þegar Víkingur gjörsigraði KA ó Akureyri í gœrkvöldi 5:2
LtMkmeiin KA sleinlúgu fvrir
friskum Vlkingum, meft finim
mörkiim gegn tveimur, er liftin
áttust vift i fyrstu deild Islands-
mötsins I knattspyrnu á Akurevri
I gærkvöldi. Vikingar spiluftu
ágætis knattspyrnu og var sigur
þeirra sannfærandi. Astandift i
lierbúftum K.Vmanna er ekki allt-
of bevsift þessa dagana, liftift er
lniift aft fá á sig tiu mörk I afteins
tveimur leikjum.
Vikingar geröu hreinlegá út uni
leikinn á fyrstu tuttugu minútun-
um. en á þeim leikkafla gerðu
þeir þrjú mörk. Fyrsta markið i
leiknum geröi Viðar Eliasson, en
siðan fylgdu i kjölfarið tvö mörk
frá Arnóri Guðjohnsen og Gunn-
ari Erni Kristjánssyni, en mark
Gunnars var sérlega glæsilegt.
Eftir þessa skothrið Vikinga
vöknuðu KAmenn loksins til lifs-
ins, og um miöjan hálfleikinn
gerði Armann Sverrisson ágætt
mark fyrir heimamenn. Rétt
fyrir leikhlé bættu svo heima-
menn sinu ööru marki viö, og var
Gunnar Blöndal þar aö verki. I
seinni hálfleik komu Vikingar
mjög ákveðnir til leiks, og sóttu
án áfláts. Um miðjan hálfleikinn
gerði Gunnar Orn Kristjánsson
fjórða mark Vikirga, og sitt annað
mark i leiknum. Siðasta oröiö i
leiknum átti svo Arnór Guöjohn-
sen er hann skoraði lagiegt mark
fyrir Vikinga. Aðstæður til knatt-
spyrnuiðkunar voru hinar ákjós-
anlegustu og veöur hiö fegursta.
Góður dómari leiksins var Rafn
Hjaltalin, og er greinilegt á öllu
að hann er aö verða einn af okkar
betri dómurum.
—JKS.
( STAÐAN )
v """ y
Staöan I fyrstu deild tslands-
mótsins I knattspyrnu er nú
þessi:
Akranes
Valur
Fram
Víkingur
ÍÉV
Þróttur
Keflavik
KA
K'H
Brciftablik
Bikarkeppni KSÍ:
8710 25:7 15
7700 22:5 12
8413 11:8 9
8413 18:17 9
7322 12:10 8
8242 13:13 8
8 1 3 4 10:14 5
8 1 3 4 8: 17 5
7044 12:22 4
8017 6:22 1
Dregið í 16
liða úrslit
Fulltrúar félaganna 16 sem
eftir eru i bikarkeppni Knatt-
spyrnusambandsins voru mis-
jafnlega ánægðir er þcir yfir-
gáfu skrifstofu KSl I gær, en þá
haffti verift dregift um þaft hvafta
liftmætast i 16-Iifta úrslitum bik-
arsins. Liðin sem leika saman
eru þessi, heimaliftift talift á
undan:
Þór,Akureyri — ÍBV
Akranes — KA
Einherji — Vikingur Ól.
KS Siglufirfti — Valur
FH — Fram.
Víkingur — KR
Þróttur R. — ÍBK
Breiftabtik — Fylkir
Athyglin mun einkum beinast
aft leikjum FH og Fram, Þróttar
og ÍBK og Vlkings, en allir þess-
ir leikir eiga aft geta orðið
hörkuskemmtilegir. Þá er
ástæða til að gefa gaum leikjum
Þórs og IBV Breiðabliks og
Fylkis. Þar gætu orðiö óvænt
úrslit.
Sennilega eru Valsmenn ekk-
ert ánægðir meö aö þurfa aö
fara til Siglufjaröar, þótt flestir
reikni með aö þeir muni þar
tryggja sér áframhaldandi rétt I
keppninni. Kostnaðurinn viö
þessa ferð er mikill, en hún er
um leift mikill fengur fyrir
knattspyrnuáhugamenn á
Siglufirfti og þar I kring.
Leikdagar hafa ekki enn veriö
ákveönir, en það mun veröa
gert nú i vikunni.
gk—•
Næstu leikir I fyrstu deild eru á
la ugardaginn. Þá eigast við
Fram: ÍBV, lA:Valur . og
KA:Þróttur.
Ahorfendur á leikjunum I heims-
meistarakeppninni i Argentínu
voru á öllum aldri og af öllum
gerðum. Hér sést einn af þykkri
gerðinni, og það er greinilegt að
hann studdi italiu.
RAFRITVÉLIN MONICA
Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar
tækni er nú fáanleg ótrglega fyrirferðalítil, ódýr og í þremur
mismunandi litum.
Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek-
bandsstillingar o.fl.
sem aóeins er á stærri
gerðum ritvéla. /
Fullkomin viögeröa-
og varahlutaþjónusta.
o
Olympia
Intemational
KJARAINI HF
skrifstofuvélar & verkstæði — Tryggvagötu 8, sími 24140
Einn lesenda Visis mun um
iniftjan mánuftinn verfta 100 þús-
und krónum rikari en þá veitir
Visir verftlaun þeim sem tippar
rétt á röft fjögurraefslu liðanna
i IIM i knatlspyrnu i Argentinu.
'þennan seftil á aö úl-
fylla og senda á ritsljórn Visis
lyrir kl. 22 þann 14. jóni.
Þessi leikur okkar þarfnast
enj>ra útskýrmga. þift fyllift
bara út seftilinn og sendift liann
lil Visis i Siftumúla 14.
HVER !
VERÐUR|
SÁ i
HEPPNI?!
O
©
©
o
NAFN
HEIMILI
: SÍMI; ^£>/3 7
Þannig leit seðillinn hans Péturs Bjarnasonar út, og hann færöi Pétri 100 þusund krónur.
Fiskmatsmaðurmn fékk
100 þúsund!
„Vann ég 100 þúsund krónur I get-
rauninni I Visi, ég er nú svo aldeilis
hissa" sagði Pétur Bjarnason, 36 ára
fiskmatsmaður, er við hringdum I
hann I gær og tilkynntum honum aö
hann væri oröinn 100 þúsund krónum
rikari. Pétur var einn fjögurra sem
giskuðu rétt á röð f jögurra liöa IHM I
Argentínu, fleiri tókst það ekki þrátt
fyrir að á milli 5 og 6 þúsund spreyttu
sig.
Þegar við höfðum fariö yfir alla
seðlana sem okkur bárust settum við
seðlana fjóra með réttum lausnum I
umslög, og sendillinn okkar á rit-
stjórninni, hann Gunnar Þór Gfsla-
son dró siðan út umslag Péturs.
Sigurvegarinn, Pétur Bjarnasoiy
starfar sem fiskmatsmaður á
Patreksfirði, en er staddur hér i
bænum þessa dágana. Hann kvaðst
hafa verið viss um að Argentinu-
menn myndu sigra, eftir að hafa séö
þá einu sinni i sjónvarpinu, en hann
hefði samt haldið með Hollandi, og
hefði gert það lengi. Þó var Italia i
uppáhaldi hjá honum í HM-keppn-
inni 1974.
Pétur er ættaður frá Húsavík, og
þar var hann mikið i knattspyrnunni
hér áöur fyrr svo það er auövitað
Völsungur sem er uppáhaldsliðið
hans hér á landi.
Okkur fannst það greinilegt þegar
viö fórum yfir seðlana hversu marg-
ir voru með Italiu á sinum seðli. Þeir
voru ekki margir seðlarnirþarsem
þeir voru ekki með, og oftast voru
þeir settir i 1. sætið. Hins vegar voru
Hollendingarnir ekki á nærri eins
mörgum seðlum, og ekki einu sinni
hinir nýbökuöu heimsmeistarar
Argentinu.
Þarna hefur það vafalaust spilaö
inn i að sjónvarpiö sýndi talsvert
mikið úr leikjum Italiu, og einnig var
greinilegt að margir héldu aö V-
Þjóðverjar myndu fara i gang og
veröa framarlega, þeir voru ofar-
lega á blaöi hjá mörgum.
Nú mjög fljótlega mun Visir hafa
samband við Pétur Bjarnason, og
honum verða þá afhent sigurlaun
sin, 100 þúsund i beinhörðum pening-
um.
Gunnar Þór dregur hér út eitt unislag af þeim fjórum sem höfðu að innihalda réttar lausnir. Og I umslaginu var nafn
Péturs Bjarnasonar.
— Af 5-6 þúsundum sem giskuðu ú röð fjögurra efstu liðanna í HM í Argentínu voru aðeins
fjórir með rétt svör
Nú eru menn ókveðnir í því að leggja
„erkióvinina" Dani loksins að velli
— Leikmenn íslands dvelja nú við œfingar ó Þingvöllum og Laugarvatni
„Við héldum austur I gær þegar
menn voru búnir aö jafna sig eftir
kosningaúrslitin og þá fórum við bein-
ustu leift til Laugarvatns þar sem liftift
æffti I 2 tima” sagði Arni Þorgrimsson
formaftur landsliösnefndar KSl er við
ræddum við hann I gærkvöldi. Þá var
liðiö komiö til Þingvalla, og framund-
an var rabbfundur um þaö sem fram-
undan er.
„Við fórum siðan til Laugarvatns á
morgun (i dag) aftur og æfum á
Laugarvatni, það er svona komin viss
hefð á þennan undirbúning þegar við
undirbúum okkur fyrir landsleiki hér
heima.
Miðvikudagurinn verður notaður til
aö hvilgst og safna kröftum fyrir
kvöldiö, og viö komim ekki til Reykja-
vikur fyrr en rétt áður en leikurinn
hefst.
Arni sagði að það væri góður andi i
.liðinu, og nú væru menn ákveönir að
gera allt sem i þeirra valdi stæöi til
þess að vinna loks sigu’- á Dönum. Það
verður allt lagt i sölurnar að þessu
sinni.
Ásgeir ekki með
„Ég var að reyna aö ná til Belgíu til
aö fá þaö endanlega á hreint hvort
Asgeir kemur eöa ekki, en ég náði ekki
sambandi við þá sem ég þurfti að ræða
viö” sagði Ellert Schram.formaður
KSI i gærkvöldi.
Ég er þvi búinn að gefa upp alla von
um að hann komi I leikinn.” —GK
Argentina’78
Hundarnir
klœddir
í blótt
og hvítt!
Það er óhætt aft segja aft aldrei I
sögunni hafa önnur eins fagnaftai
læti brotist út i Argenllnu og eftir
sigur Argentinu yfir Hollandi I úr-
slitaleik heimsmeistarakeppn-
innar um helgina, sem Argentlna
sigrafti i 3:1.
Jafnvel kjölturakkarnir i
Buenos Aires fengu aö fara meö
eigendum sinum út á götur og
torg þar sem fólkið dansaði og
söng. Og aö sjálfsögðu voru hund-
arnir klæddir i blátt og hvitt, liti
argentinska landsliösins, eins og
eigendurnir.
Fram eftirallri nóttu og reynd-
ar allan daginn i gær héldu fagn-
aðarlætin áfram. og menn heyrð-
ust lýsa þvi yfir að svona yrði
þetta næstu daga. Nú höfum við
svo sannarlega ástæöu til að
fagna og þaö skal sko veröa
hraustlega gert, sagði ungur
dansandi við fréttamann Reuter i
gærdag.
gk—.
„Brassar"
mjög
óhressir
Það er alveg öruggt aö perú-
önsku knattspyrnumennirnir eru
ekki i hávegum hafðir eftir 6:0
ósigur Perú gegn Argentinu, en
sá sigur varft til þess að Argen-
tina komst i úrslit heimsmeist-
arakeppninnar á betra marka-
hlutfalli en Brasilia.
„Þeir urðu sér og iþrótt sinni til
ævarandi skammar”, segja
brasilískir forráðamenn knatt-
spyrnumála um framkomu leik-
manna Perú, og Claudio Coutinho
framkvæmdastjóri liðsins sagði:
„Þeir reyndu ekki einu sinni að
sækja. Lið Perú er skipað leik-
mönnum sem bera enga virðingu
fyrir knattspyrnu.”
gk—•
Og það fer vel á þvl að birta mynd
af fagnandi Argentinumanni.
Leopoldo Luque sést hér fagna
marki I leik Argentlnu gegn Perú,
sem Argentlna sigraði i 6:0.
J
Tvö gull-
falleg fró
Argentínu
Aft sjálfsögftu voru skoruft mörg falleg mörk I hcimsmeislara-
keppninni I knattspyrnu I Argentlnu. Hér fyrir neftan sjást hvernig
tvö þeirra urftu til, fyrir ofan er sigurmark Italiu gegn Argentlnu I
riftlakeppninni, og neftri myndin sýnir Willie van der Kerkhof skora
eilt af miirkum llollands gegn Austurriki I milliriftli, en þann leik
vann llolland sem kunnugt er 5:1.
67. minúta: Anlognoni gefur á Koberto Bettega sem gefur strax á
Paolo Rossi. Siftan hleypur Bettega inn I eyftu, og er hann fær bolt-
ann aflur frá Rossi sendir hann þrumuskot efst I markhornift.
82. minúta: Rob Rensenbrink leikur á Obermayer og er hann kemur
aft vitateigshorninu gefur hann gófta sendingu fyrir markið á Willie
van der Kerkhof, sem er á auöum sjó og skorar með föstu skoti efst i
markhorniö, og staftan er orðin 5:1.
”HafiÖ þið heyrt um hjónin sem
máluðu húsið sin
með HRAllNI fýrfr 12 ánun,
02 ætla nú að endurmála það í sumar
bata til að breyia um BtT
Sögurnar um ágæti þessarar
sendnu akrýlmálningar,
HRAUN-málningarinnar frá
Málningu h/f magnast með
árunum, og hróður hennar
eykst með hverju árinu, sem
líður.
Nú, eftir að HRAUN hefur
staðið af sér íslenska veðráttu í
rúmlega i 0 ár, er enn ekki
vitað um hinn raunverulega
endingartíma þess, sé það
notað rétt í upphafi.
Þess vegna gerir þú góð kaup,
þegar þú velur HRAUN á
húsið.
HRAUf málning'f