Vísir - 27.06.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 27.06.1978, Blaðsíða 21
APÓTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka, vikuna 23.-29. júni, veröur i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i HornafirðiXiög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i HornafirðiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög-' reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið .6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabfll 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Hvitur leikur og vinnur. £1 imi - 1 tii 1 1 & & <S> t t m i Hí H 1§ Hvitur: Alekhine Svartur: Chajes Carlsbad 1923. 1. Hhl! Rd7 2. Hal! Gefiö. til kl. 9 að morgni virka dága en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridiigum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Ilafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, Iögregla og' sjúkirabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og ^sjúkrabill 22222. Akranes lögrégla -og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA DagvaHt: Kl. 08.00-17.00' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi- 81200. ORÐID Þvl að Guð hefur ekki ætlaö oss til reiði, heldur til að öölast sáiuhjálp fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. 1. Þess. 5,9 ÝMISLEGT Kirkjufélag Digranes- prestakalls efnir til eins dags sumarferðalags sunnudaginn 2. júli. n.k. Ferðin er ætluð safnaðar- fólki og gestum og er ekið austur i Fljðtshlið.Nánari upplýsingar i simum, 41845 (Elin), 42820 (Birna) og 40436 (Anna). Þátttöku þarf aö tilkynna eigi siðar en mánudaginn 27. júni. Munið Eiriksjökul30. júni Norðurpólsflug 14. júli, takmarkaður sætafjöldi, einstætt tækifæri. Lent á Svalbarða. 9 tima ferð. — Útivist. Minningarspjöld Óháöa safnaðarins fást á eftir- töldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guöbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Sjúkrasanilagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, Hllöarvegi 29, Versluninni Björk, Álfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi, Digranesvegi 9, BELLA Ég verö aldrei búin að vinna, þegar þér bókstaflega leitiö aö vill- um I bréfunum hjá mér. Vinagrette sósa Uppskriftin er fyrir 4-5 50 g kryddjurtir t.d. st< selja (persille) og gr laukur 1 harðsoðið egg 1 tesk. kapers 6 msk. saiatolia 3 msk. vinedik salt - pipar | Skolið kryddjurtirnar og , smásaxið þær. Smásaxið eggið. Blandið vel saman 1 kryddjurtum og eggi. Hrærið eða hristiö saman saiatolhi, vinedik, salt og pipar. Bætið krydd- jurtum út i löginn. Berið sósuna fram sem salatsósu með hrásai'atieða með köldu soðnu grænmeti, eöa með soðnum kjöt- og fiskréttum. Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir Sjúkrabifreið: Reykjavik' ,og Kópavogur si'rni 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. 'A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til' • viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsnigar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár I sim- svara 18888. VatnsveitubllaATr simi. 85477. Simabilanir simi 05. ' Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Laugard. 24/6 kl. 13 Setbergshlíð— Kerhellir. Farastj. Einar Þ Guðjohnsen. Verð 1000 kr. Sunnud. 25/6 Kl. 10 Selvogsgata. Farastj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verð 2000 kr. Kl. 13 Selvogur — Strandarkirkja. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 2000 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl, bensinsölu,/! Hafnarf. v. kirkjugarö- inn. Noröurpólsflug 14/7 Bráöum uppselt i feröina, einstakt tækifæri. Otivist. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fápt á eftirtöldum stööum: A’ skrifstofunnj,! Tráörflf- kotssundi 6. Bókabúö .Blön'dals Vesturxfifi, Bókabúö Olivers Ráfnar- Sröi, Bókabúö KeflavfS- úr, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.' 14017, Þóru s. 17052, ÁjHi s. 5223^ VEL MÆLT öll byrjun er erfið —Þýskt MINNCARSPJÖLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást I Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- slræti, Blómabúðinni Lilju, Laugarásvegi og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti | samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina I glró. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdótlur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Sitga- hlið 49 simi 82959 og BÖkabúðinni Bókin Miklubraut simi 22700. ' Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Þann 18. mars s.l. voru gef- in saman i hjónaband i Keflavikurkirkju, af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Guð- björg Jónsdóttir og Þóröur Ragnarsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 5f Njarðvik. Þann 25. febrúar s.l. voru gefin saman i hjónaband i Keflavikurkirkju, af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Dag- friður Arnardóttir og Sig- urvin Guðfinnsson. Heimili þeirra er aö Hringbraut 44, Keflavik. Þann 4. mai s.l. voru gefin saman i hjónaband I Ot- skálakirkju. af séra Guö- mundi Guðm undssvni, Sigurrós Petra Tafjord og Armann Þór Baidursson. Heimili þeirra er að Upp- salavegi 6, Sandgeröi. .Sf> 21 OllriUurinn 21. mars—20. aprll Þinum nánustú finnst nógum bjarlsýni þína, en láttu ekki slá þíg út af laginu. Haltu þinu striki. Vertu góöur ná- granni. í NautiA 21. april-21. mal Leiðinlegir erfiöleikar kunna aö slá þig út af laginu fyrri hluta dagsins. Þú veröur aö koma skipulagi á fjár- haginn. Tv ihurarnir 22. mai—21. júni Dagurinn byrjar vel, en ýmis vandamál hlaöast upp þegar liöa tekur á daginn. Til- finningamálin eru ekki eins og þau ættu að vera. Krahhinn 21. júr.i—-23. jull Einbeittu þér að mál- efnum heimilisins og fjölskyldunnar Agreiningur um ferðaáætlanir kann að koma upp en rétt er að skoða allar hliðar málsins vel. I.jonift 21. juli—22. ilíirst Hlustaðu á skoðanir annarra af sama áhuga og þú ætlast til að þeir sýni þinum viöhorfum. Þér getur orðiö ágengt á vinnu- stað meö þeim hætti. \1 ey ja n 24. ái»úst—22. sppt. Ýmislegt bendir til þess aö betra sé fyrir þig að fara varlega og taka enga óþarfa áhættu. Málefni ein- hvers ættingja hins snerta þig meira en þú áttir von á. /■ Vogin 24. sept —23. oki Allt leikur i lyndi á heimilinu og fyrri hluti dagsins er vel til þess fallinn að takast á við erfitt verkefni. Drekinn 24. okt —22. nov Vandamál milli þin og félaga þins leggja stein i götu fram- kvæmda sem lengi hafa verið á döfinni. Sýndi festu en hátt- visi. Hogmafturir.n 23. nov .—21. »!í‘s. Þér vegnar best i dag ef þú tekur hlutina i þinar hendur og biður ekki eftir að eitth'. nð gerist af sjálfu ser. Keyrðu varlega. Steingeitin 22. des.—20 ja" Fréttir langt að geta opnað augu þin fyrir möguleika sem ’per hafði ekki dottið i hug að væri fyrir hentli. Lattu til skarar skriða. \ atnsherinn 21—19. íehr t’að gengur á yms ■ i dag. Kunningi þ' ■ -, sem þú hefur ekki s ð lengi kemur þér a ðvart Gættu vel ð mataræði þinu. Kiskarnir 20. febr.—20.V .v Dagurinn i dag -r miklu skemmtile. : i en undanfarnir dag -. Er það vegna frO! 1 sem þú varst buinn ,:ð gefa upp alla von um að fa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.